Fréttablaðið - 11.12.2017, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 11.12.2017, Blaðsíða 31
Þeir eru mjög gott lið en þeir eru líka með heppnina með sér í liði og ákvarðanirnar féllu með þeim. Jose Mourinho. Jose Mourinho hefur tapað níu sinnum á móti Pep Guardiola í öllum keppnum en enginn stjóri hefur unnið Portúgalann oftar. Þeir hafa mæst tuttugu sinnum og Mourinho hefur aðeins fjórum sinnum fagnað sigri í innbyrðisleikjum þeirra tveggja. David Silva skorar hér fyrra mark Manchester City á móti Manchester United á Old Trafford í gær en David de Gea kemur engum vörnum við i marki Manchester United. United náði að jafna en það dugði ekki til og City fagnaði sigri. NOrDiCphOTOS/GeTTy ÍBV - haukar 26-21 Markahæstir:Theodór Sigurbjörnsson 7, Róbert Aron Hostert 6, Grétar Þór Eyþórss. 4, Agnar Smári Jónsson 4 - Adam Haukur Baumruk 4, Brynjólfur Snær Brynjólfss. 4. Fjölnir - Selfoss 30-32 Markahæstir:Kristján Örn Kristjánss. 8, Breki Dagsson 6, Sveinn Jóhannss. 5 - Teitur Örn Einarsson 14, Árni Steinn Steinþórsson 5, Hergeir Grímsson 4, Haukur Þrastarson 4. Víkingur - Valur 22-27 Markahæstir:Jón Hjálmarsson 7, Ægir Hrafn Jónsson 4 - Anton Rúnarsson 8/4, Ryuto Inage 7, Stiven Valencia 6, Ýmir Örn Gíslason 5. Grótta - Ír 26-26 Markahæstir:Bjarni Ófeigur Valdimarsson 6, Nökkvi Dan Elliðason 6, Júlíus Þórir Stefánsson 4 - Bergvin Þór Gíslason 6, Elías Bóasson 5. efri FH 20 Valur 19 ÍBV 18 Selfoss 18 Haukar 17 Afturelding 11 Neðri Stjarnan 11 ÍR 11 Fram 8 Grótta 7 Víkingur 5 Fjölnir 5 Olís deild karla í handbolta Í dag 19.20 Afturelding - Fh Sport 19.55 reading - Cardiff Sport 2 21.30 Seinni bylgjan Sport Olís deild karla 19.30 Afturelding - Fh 19.30 Fram - Stjarnan Maltbikar karla í körfubolta 19.15 Breiðablik - höttur 19.15 Njarðvík - Kr ÍBV - Selfoss 34-21 Markahæstar:Ester Óskarsdóttir 9, Sandra Erlingsdóttir 8 - Harpa Sólveig Brynjars- dóttir 6, Kristrún Steinþórsdóttir 5, Perla Ruth Albertsdóttir 5. Stjarnan - haukar 17-24 Markahæstar:Þórey Anna Ásgeirsdóttir 6 - Sigrún Jóhansdóttir 7, Berta Rut Harðar- dóttir 6, Ragnheiður Sveinsdóttir 3. Fjölnir - Fram 18-43 Markahæstar:Berglind Benediktsdóttir 5, Andrea Jacobsen 5 - Hildur Þorgeirsdóttir 9, Elísabet Gunnarsdóttir 7, Þórey Rósa Stefánsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 4. Grótta - Valur 18-32 Markahæstar:Elva Björg Arnarsd. 5/3 - Ólöf Kristín Þorsteinsd. 8, Diana Satkauskaite 7, Morgan Marie 4, Ragnhildur Edda 4. efri Valur 18 Haukar 15 ÍBV 13 Fram 12 Neðri Stjarnan 9 Selfoss 5 Fjölnir 4 Grótta 2 Olís-deild kvenna í handbolta Keflavík - haukar 74-83 Stigahæstir: Guðmundur Jónsson 22, Stanley Earl Robinson 17/10 frák. - Finnur Atli Magnússon 25/10 frák., Kári Jónsson 16/6 frák./9 stoðs., Emil Barja 16/8 frák. Maltbikar karla í körfubolta Keflavík - Kr 99-79 Stigahæstar:Brittanny Dinkins 21, Birna Valgerður Benónýsdóttir 16 - Kristbjörg Pálsdóttir 19, Þorbjörg Friðriksdóttir 17. Snæfell - Valur 75-73 Stigahæstar:Kristen McCarthy 26, Rebekka Rán Karlsdóttir 15, Berglind Gunnarsdóttir 11/ 7 frák./8 stoðs. - Hallveig Jónsdóttir 26. Njarðvík - Breiðablik 77-74 Stigahæstar:Shalonda Winton 36/26 frák./8 stoðs., María Jónsd. 10/15 frák. - Sóllilja Bjarnad.21, Isabella Ósk Sigurðard. 19/14 fr. Skallagrímur - Ír 92-47 Stigahæstar:xCarmen Tyson-Thomas 34/15 frák./5 stoðs., Jóhanna Björk Sveinsdóttir 12/9 frák./7 stoðs. - Nína Jenný Kristjáns- dóttir 10, Katla Marín Stefánsdóttir 10. Maltbikar kvenna í körfubolta Hægt að spila eins og Barcelona í enska boltanum Lærisveinar Pep Guardiola í Manchester City eru komnir með ellefu stiga forystu í toppsætinu í ensku úrvals- deildinni eftir 2-1 sigur á nágrönnum sínum í United í toppslagnum á Old Trafford í gær . City vann sinn fjórtánda deildarleik í röð og jafnaði met Arsenal frá 2002. Ekki fyrsta liðið undir stjórn Guaridola sem stingur af. „Við unnum þennan leik af því að við vorum betra liðið. Það er enn bara desember en ef við verðum ennþá með ellefu stiga forystu þegar við mætum þeim aftur í apríl þá skal ég kannski segja að við séum komnir með titilinn,“ sagði Guardiola. Manchester City kom í leik draumanna í leikstjórahlutverkinu. United var aðeins með boltann í 35 prósent af leiktímanum sem er það versta hjá liðinu á Old Trafford síðan 2003-04 tímabilið. United spilaði varfærnislegan bolta eins og áður í leikjunum við hin toppliðin. Markið þeirra kom eftir varnarmistök en sömu sögu má segja af mörkum City manna. Bæði City mörkin komu nefnilega eftir misheppnaðar hreinsanir Romelo Lukaku í föstum leikatriðum. David Silva nýtti sér mistökin í fyrsta markinu en í því síðara var argentínski miðvörðurinn Nicolás Otamendi á réttum stað. Romelo Lukaku fékk þó tækifæri til að bæta fyrir mistökin í mörk- unum í lokin en Ederson varði frá- bærlega frá honum og svo aftur frá Juan Mata í frákastinu. Líka með heppnina með sér „Það er ótrúlegt að við höfum fengið á okkur þessi tvö mörk sem þeir skoruðu. Þetta voru mörk sem komu upp úr engu eftir fráköst. Við gerðum bæði slæma hluti og góða hluti í þessum leik. Þeir eru mjög gott lið en þeir eru líka með heppnina með sér í liði og ákvarð- anirnar féllu með þeim,“ sagði Jose Mourinho. „Ég er viss um að allir munu berjast fyrir stigunum og reyna að minnka forskotið en þeir eru komnir með mjög góða forystu,“ viður- kenndi Mourinho. Svo góða að það þarf nefnilega að endurskrifa söguna til að koma í veg fyrir að City vinni titilinn næsta vor. Ekkert lið hefur klúðrað svo góðri stöðu. ooj@frettabladid.is S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ð 15M Á N U D A G U r 1 1 . D e S e M B e r 2 0 1 7 1 1 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 4 0 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 1 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 1 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 E 7 1 -2 5 0 4 1 E 7 1 -2 3 C 8 1 E 7 1 -2 2 8 C 1 E 7 1 -2 1 5 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 4 0 s _ 1 0 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.