Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.2005, Síða 29

Freyr - 01.09.2005, Síða 29
SAUÐFJÁRRÆKT stigun lifandi lamba í þessu samhengi. Ástæða er til að ætla að í kynbótamati stöðvar- hrútanna sé ákveðið vanmat vegna þess að undan þeim er allt annað hlutfall ásetnings- lamba en undan öðrum hrút- um sem taka mætti tillit til með þvl að nýta einnig líf- lambamælingarnar. EFSTU HRÚTAR í KYNBÓTA- MATI FYRIR FITU Niðurstöður hafa líkt og áður verið dregnar saman I nokkrar töflur sem fylgja með greininni. Fyrsta taflan sýnir þá hrúta sem standa efstir I kynbótamati fyrir fitu, þ.e. gefa fituminnstu lömb- in, með þeim takmörkunum að kynbótamat þeirra fyrir gerð sé að lágmarki 90. Þannig kemst ekki I þessa töflu nokkur hópur forystuhrúta sem hefur enn hærra fitumat, en það eru hor- lömb sem vantar alla vöðva- fyllingu. Eins og áður er Spakur 95- 528 frá Vogum II I Mývatnssveit I efsta sætinu, en hann er löngu genginn sonur Hörva 92-972 Otur 00-910 hefur styrkt stöðu sína verulega I kjötmatinu. Tafla 2. Hrútar með 140 eða hærra I kynbótamati fyrir gerð og 90 eða meira I kynbótamati fyrir fitu Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Melur 01-200 Holtahólum 93 96 152 118,4 Mörður 03-467 Reistarnesi 32 97 151 118,6 Skarfur 99-148 Ytri-Skógum 61 90 150 114,0 Dynkur 03-116 Skarði 14 91 149 114,2 Loki 03-160 Bjarnastöðum 46 100 146 118,4 Lubbi 01-741 Breiðabólsstað 118 101 145 118,6 Oddur 03-466 Baldursheimi 69 100 145 118,0 Múli 02-241 Brekku 341 96 145 115,6 Þór 03-735 Vogum 32 92 145 113,2 Óðinn 02-417 Þresthólum 74 102 144 118,8 Vorm 03-273 Holtahólum 32 125 143 132,2 Laukur 03-468 Reistarnesi 37 124 143 131,6 Þinur 02-132 Mýrum 49 106 143 120,8 Bruni 03-073 Brúnastöðum 30 103 143 119,0 Vinur 02-332 V-Sámsstöðum 43 100 143 117,2 Stæll 02-103 Skarði 89 99 143 116,6 Gaui 02-102 Staðarbakka 56 99 142 116,2 03-245 Brekku 58 98 142 115,6 Snáði 01-245 Brekku 191 97 142 115,0 Dropi 03-446 Björk 23 93 142 112,6 Toppur 01-331 Sólheimum 152 91 142 111,4 Múkki 03-343 Gautsdal 48 107 141 120,6 Lúður 95-560 Arnarvatni 304 105 141 119,4 Völlur 02-515 Kálfafelli 82 105 141 119,4 Angi 03-527 Snartarstöðum 47 97 141 114,6 Háfur 00-149 Nýpugörðum 235 93 141 112,2 03-246 Brekku 67 113 140 123,8 Svanur 02-424 Klifmýri 103 100 140 116,0 Garður 00-083 Hesti 33 97 140 114,2 Þollur 03-068 Brautarholti 22 94 140 112,4 Tafla 3. Hrútarnir sem eru með 124 eða meira I heildareinkunn úr kjötmatinu Nafn Númer Bær Fjöldi Fita Gerð Heild Ylur 03-132 Hesti 33 136 132 134,4 Bjartur 02-353 Stapa 67 132 134 132,8 Vorm 03-273 Holtahólum 32 125 143 132,2 Eldur 03-131 Hesti 32 142 117 132,0 Dímon 02-932 92 134 129 132,0 Laukur 03-468 Reistarnesi 37 124 143 131,6 03-268 Arnarvatni 29 137 118 129,4 Hnöttur 02-111 Kaldbak 98 134 122 129,2 Spakur 00-909 766 126 134 129,2 Lómur 02-293 84 126 133 128,8 Kóngur 02-410 Hauksstöðum 58 137 116 128,6 Bjartur 02-015 Súluvöllum 76 141 108 127,8 Aldin 03-425 Presthólum 58 131 122 127,4 Spakur 95-528 Vogum II 31 149 94 127,0 Lundi 03-091 Bergsstöðum 29 127 127 127,0 Skarfur 94-536 Hrishóli 47 142 104 126,8 Hylur 01-883 1330 134 116 126,8 Lúði 02-085 Bergsstöðum 92 129 123 126,6 Óþokki 02-206 Gautlöndum 64 139 108 126,6 Soldán 03-509 S-Skörðugili 28 133 117 126,6 Karl 99-318 Gröf 27 142 103 126,4 Meistari 03-115 Ærlæk 114 130 121 126,4 Hnoðri 03-138 Sauðá 34 131 119 126,2 Bjartur 02-017 Sauðnesi 145 134 114 126,0 Lási 02-084 Bergsstöðum 95 136 110 125,6 Leki 03-620 Kjarna 29 124 128 125,6 Manni 03-711 Y-Neslöndum 32 137 108 125,4 97-133 Steinadal 439 129 120 125,4 Skari 03-525 Reistanesi 17 122 130 125,2 Einir 02-029 Víðidalstungu II 60 135 110 125,0 Lóði 00-871 1328 127 122 125,0 Fáfnir 99-645 Vatnsleysu 69 141 100 124,6 Dóni 02-017 Staffelli 67 139 103 124,6 Lómur 97-111 Gröf 176 138 104 124,4 Sopi 00-154 Teigi 149 124 125 124,4 Móði 03-300 Búvöllum 24 124 125 124,4 03-611 Laugalandi 32 137 105 124,2 03-376 Möðrudal 42 125 123 124,2 Gnýr 02-111 Gullbrekku 55 119 132 124,2 Óri 98-564 Heydalsá 128 134 109 124,0 Gambri 02-204 Sveinungsvík 22 122 127 124,0 03-171 Felli 18 120 130 124,0 FREYR 09 2005

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.