Freyr

Volume

Freyr - 01.09.2005, Page 31

Freyr - 01.09.2005, Page 31
SAUÐFJÁRRÆKT stöðvarhrútunum eftir að dóm- ur byggir á lömbum tilkomnum við sæðingar. Annar stöðvarhrútur, Lómur 00-923, fylgir fast á eftir honum en dómur hans byggir enn að- eins á afkvæmum úr heima- héraði; en samt af fleiri búum, þannig að hann kann þannig að vera traustari en sumra hinna. Lómur er sonur Lóða 00-871. Stubbur 02-410 á Hauksstöðum í Vopnafirði kemur næstur í röð. Þessi hrútur er mikið Stranda- ættar, faðir hans, Kollur 97- 085, var ættaður úr Kirkjubóls- hreppi og móðurfaðir hans er Atrix 94-824. Hér verður ekki frekar fjallað um einstaka hrúta úr þeim hópi sem skipa efstu sætin fyrir kjöt- gæðaeiginleika af kynbótahrút- um í landinu. Aðeins bent á það að breiddin í hópi úrvalshrút- anna eykst með hverju árinu. Það er m.a. áskorun um að vanda sem mest val hrúta á sæðingarstöðvarnar þannig að þeir verði áfram, líkt og undan- farin ár, aflgjafi framfara í rækt- unarstarfinu. Hér verða ekki gerðar að um- fjöllun niðurstöður fyrir einstaka sæðingarstöðvarhrúta. Tafla 4 gefur yfirlit um þá sem hafa átt sláturlömb haustin 2003 og 2004 og hafa því sem stendur mest áhrif í ræktunarstarfinu. Bændur eru hins vegar hvattir til að skoða þessar niðurstöður vel. Þetta eru niðurstöður sem eiga, ef þær eru rétt notaðar, að geta komið að miklum notum við val á ásetningsfénu í haust. Tafla 4. Kynbótamat fyrir hrúta á sæðingarstöðvunum sem eiga lömb með kjötmatsupplýsingar haustin 2003 og 2004 Nafn Nr Fjöldi Fita Gerð Heild Nafn Nr Fjöldi Fita Gerð Heild Kuldi 03-924 35 116 130 121,6 Moli 00-882 617 109 120 113,4 Kári 03-908 7 96 97 96,4 Eir 00-881 853 94 123 105,6 Múli 02-907 73 102 95 99,2 Leki 00-880 763 123 125 123,8 Ormur 02-933 60 126 102 116,4 Dóni 00-872 768 114 111 112,8 Týr 02-929 90 109 137 120,2 Lóði 00-871 1328 127 122 125,0 Lómur 02-923 84 126 133 128,8 Áll 00-868 1466 121 114 118,2 Frosti 02-913 806 108 123 114,0 Trassi 99-925 149 89 128 104,6 Hækill 02-906 99 113 122 116,6 Partur 99-914 671 121 116 119,0 Gári 02-904 648 119 129 123,0 Farsæll 99-898 107 108 114 110,4 Kunningi 02-903 669 90 136 108,4 Snoddi 99-896 454 119 111 115,8 Leifur 02-900 30 141 61 109,0 Kúði 99-888 510 97 119 105,8 Dímon 01-932 92 134 129 132,0 Fífill 99-979 201 99 110 103,4 Langidalur 01-931 158 108 111 109,2 Styggur 99-877 463 125 115 121,0 Grímur 01-928 141 100 134 113,6 Boli 99-974 474 101 122 109,4 Vestri 01-927 183 111 126 117,0 Arfi 99-973 737 121 108 115,8 Eldar 01-922 105 120 109 115,6 Vinur 99-867 992 93 133 109,0 Erpur 01-919 111 129 114 123,0 Hörvi 99-856 803 98 114 104,4 Ægir 01-916 611 120 108 115,2 Bessi 99-851 831 99 120 107,4 Úði 01-912 831 109 126 115,8 Kostur 98-895 403 96 116 104,0 Seðill 01-902 249 90 132 106,8 Víðir 98-887 516 102 129 112,8 Sólon 01-899 621 119 119 119,0 Baukur 98-886 407 81 129 100,2 Vísir 01-892 547 93 134 109,4 Blesi 98-884 87 130 56 100,4 Skúmur 01-885 25 121 63 97,8 Glæsir 98-876 629 111 127 117,4 Hylur 01-883 1330 134 116 126,8 Náli 98-870 642 114 117 115,2 Þokki 01-878 458 112 112 112,0 Stapi 98-866 575 93 119 103,4 Glópur 00-930 159 107 134 117,8 Ljómi 98-865 767 96 114 103,2 Toppur 00-926 380 105 126 113,4 Túli 98-858 1610 99 121 107,8 Roði 00-921 255 96 131 110,0 Hagi 98-857 658 96 124 107,2 Hnokki 00-918 141 104 104 104,0 Styrmir 98-852 561 96 119 105,2 Aladín 00-917 149 87 125 102,2 Flotti 98-850 1721 110 110 110,0 Snær 00-915 174 123 108 117,0 Hængur 98-848 746 102 111 105,6 Snúður 00-911 357 107 119 111,8 Bjargvættur 97-869 861 113 105 109,8 Otur 00-910 558 108 127 115,6 Glær 97-861 585 93 117 102,6 Spakur 00-909 766 126 134 129,2 Sónar 97-860 578 120 108 115,2 Tímon 00-901 527 118 104 112,4 Stúfur 97-854 346 94 127 107,2 Toppur 00-897 341 102 120 109,2 Sjóður 97-846 1242 122 109 116,8 Dreitill 00-891 1037 108 123 114,0 Lækur 97-843 2104 104 123 111,6 Abel 00-890 726 104 119 110,0 Sekkur 97-836 1672 104 116 108,8 Rektor 00-889 632 103 102 102,6 Hnykkur 95-875 587 100 118 107,2 FREYR 09 2005 m

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.