Freyr

Årgang

Freyr - 01.09.2005, Side 34

Freyr - 01.09.2005, Side 34
SVÍNARÆKT Svínarækt Sá samstarfssamningur sem gerður var við Norsvin Inter- national og greint var frá í Búnaðarriti - (slenskum land- búnaði 1999, var án vafa með stærri skrefum til framfara í svínarækt hérlendis. Það hefur sýnt sig að innflutningur erfða- efnis frá Noregi hefur skilað verulegum árangri og mikilli hagræðingu í svínarækt, svína- bændum og neytendum til hagsbóta. Sem dæmi um framfarir má nefna vaxtarhraða eldisgrísa sem hefur aukist mikið undan- farin ár og má sjá á einstaka bú- um vaxtarhraða á bilinu 800 - Tafla 1. Nokkrar kennitölur svínabúa með gyltur og svtnabúa með eldisgrísi. Vorskoðun 2004. Landið Fjöldi s - sv V Landshlutar N A - SA Gyltubú* 16 8 2 4 2 Eldisbú** 6 4 2 0 0 Samtals bú 22 12 4 4 2 Gyltur (vorskoðun) 3.699 2.463 632 578 26 Meðalstærð í gyltum 231,2 307,8 316 144,5 13 Geltir 101 62 17 18 4 Grísir 40.472 20.337 14.415 5.579 141 Landið Stærð gyltubúa Alls 1 - 50 51 - 100 101 - 200 201 - 680 Fjöldi 16 3 3 4 6 Stærð eldisbúa, fj. grísa Alls < 500 gr. 500 - 2000 gr. > 2000 gr. Fjöldi 6 3 2 1 Gyltubú* = Gyltur og grísir Eldisbú** = Eingöngu grísir Tafla 2. Fjöldi svínabúa og ásett svin 2000-2004 (bú einungis með grísi f svigum) Svínabú Fjöldi gyltna Meðalbústærð Ár fjöldi gyltur 2000 37 4.364 117,9 2001 31 4.561 147,1 2002 21(+ 5) 3.945 187,8 2003 17(+ 7) 3.964 233 2004 16 (+6) 3.553 231,2 Afurðir svína eru fyrst og fremst kjöt en einnig slátur (hausar, lifur, hjörtu, nýru og mör). Samkvæmt gjald- stofni til búnaðargjalds fyr- ir tekjuárið 2003 voru verð- mæti svínaafurða um 894 milljónir króna eða 4,5% af heildargjaldstofni. Áfram hafa nokkrir bændur sinnt eingöngu eldi grísa án gyltna. Þetta getur verið hag- kvæmt fyrir bændur, sérstak- lega ef aðstaða fyrir gyltur er ekki fyrir hendi eða hún lögð af, auk þess sem svínaræktin dreif- ist á fleiri hendur. Þetta fyrir- komulag var ekki fyrir hendi fyr- ir nokkrum árum. Samfara þessu eru dæmi um að bændur leggi aukna áherslu á fram- leiðslu fráfærugrísa til eldis ann- ars staðar og má segja að með þessu sé sérhæfing að aukast í íslenskri svínarækt. Tafla 2 sýnir fjölda svínabúa, fjölda gyltna og meðalbústærð 2000-2004. RÆKTUNARSTARF Skýrsluhald er grunnurinn að skipulegu ræktunarstarfi í svína- rækt líkt og I öðrum búgreinum. Meirihluti svínabænda notar forritið AgroSoft WinSvin eða önnur forrit beint eða óbeint í ræktunarstarfinu. Forritið gefur nákvæmar upplýsingar um helstu rekstrarþætti búsins, vaxtarhraða sláturgrísa, fóður- notkun, fjölda fæddra grísa í goti, fjölda fráfærðra grísa í hverju goti, frjósemi gyltna o.fl. Niðurstöður úr skýrsluhaldi sýna að íslenskir svínabændur hafa náð miklum árangri í fram- leiðslu svínakjöts og nálgast stöðugt starfsbræður sína á Norðurlöndunum. Strangar reglur um innflutning dýra valda þó því að Islenskir svínabændur standa ekki jafnfætis t.d. norsk- um svínabændum hvað erfða- efni varðar. Lögin heimila t.d. ekki innflutning sæðis beint inn á bú. Erfðaframfarir norskra svína koma því seinna fram í fs- lenskri svínarækt sökum þessa. 870 g á dag frá 25 kg þyngd til slátrunar. Þetta er sambærilegur árangur og meðaltalsárangur hjá svínabændum f Danmörku og Noregi. Frjósemi gyltna hefur einnig aukist og eru dæmi um 24 - 26 fráfærða grísi á hverja ársgyltu. Algengt er að hver gylta skili 18-22 sláturgrísum á ári eða 1.350 - 1.650 kg af kjöti. I samningi Svinaræktarfélags- ins við Norsvin International eru sömu ákvæði og áður, þ.e. réttur til kaupa á erfðaefni með sama hætti og fyrr og á sama verði og norskir svínabændur, gegn ákveðnu árgjaldi. SFl sótti um leyfi til land- búnaðarráðuneytis til að flytja inn norsk svín sem fékkst.. Inn- flutningur var hins vegar stöðvaður af yfirdýralækni skömmu fyrir komu dýranna til landsins. Ástæðan var sú að mótefni við Leptospira bratislava greindust í blóði nokkurra svínanna í Noregi. Eftir rannsóknir hér á landi sótti svo Svínaræktarfélagið um inn- flutning að nýju og fór svo að 34 FREYR 09 2005

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.