Skátablaðið Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 9
Skátar í laufléttum viðtölum
Fullt nafn: Frosti Gíslason
Heimilisfang: Faxastígur47
Fæðingardagurog ár: 13.12.1977
Stjörnumerki: Bogamaðurinn
Áhugamál: fþróttir og skátar (ekki skóli)
Hvað ertu búln(n) að vera lengi í
skátunum: 4 ár
Uppáhaldsmatur: MaturfráGrími bróður.
Uppáhaldsdrykkur: Mjólk
Uppáhaldsleikari: Dengsi
Uppáhalds sjóvarpsþáttur: Þingsjá
Uppáhalds dýr: Hundar
Hvað er skemmtilegast í skátunum:
Útilegur og skátamót
Nafn á skátaflokki: Smyrill II
Hvað ætlar þú að verða: Ég ætla að
verða sætur eins og Siggi bróðir
Brandari að lokum: Veistu af hverju
Hafnfirðingarfara alltaf með stiga í búðir.
Þeir ná ekki upp í hillurnar.
Óskum Vestmanna-
eyingum
gleðilegra jóla
ogfarsœldar
á nýju ári.
Þökkum samskiptin
áárinusem erað líða.
Karl Kristmanns
UMBOÐS- & HEILDVERSLUN
SIMI98-1197! - PO BOX 14 902VESTMANNAEYJAK
Fuilt nafn: Arndís Pálsdóttir
Heimilisfang: Áshamar 75
Fæðingardagur og ár: 18.3.1982
Stjörnumerki: Fiskar
Áhugamál: Skátar
Hvað ertu búin(n) að vera lengi
í skátunum: Er á fyrsta ári
Uppáhaldsmatur: Pizza
Uppáhaldsdrykkur: Kók
Uppáhaldsleikari: Laddi
Uppáhaids sjóvarpsþáttur: Aftur til
Eden
Uppáhalds dýr: Páfagaukur
Hvað er skemmtilegast í skátunum:
í útilegum
Nafn á skátaflokki: Englabossar.
Hvað ætlar þú að verða: Skáti
Brandari að lokum: Það var maður,
hann læddist alltaf framhjá apótekinu til
þess að vekja ekki svefnpillurnar
Fullt nafn: Kristín Óskarsdóttir
Heimilisfang: Dverghamar 10
Fæðingardagur og ár: 21.4.81
Stjörnumerki: Naut
Áhugamál: Skátar og fimleikar
Hvað ertu búin(n) að vera lengi í
skátunum: Annað árið
Uppáhaldsmatur: Pizza
Uppáhaldsdrykkur: Appelsín
Uppáhaldsleikari: Laddi
Uppáhalds sjóvarpsþáttur: Ferð-
ast um tímann
Uppáhalds dýr: Hamstur
Hvað er skemmtilegast í skátun-
um: Læra nýja söngva
Nafn á skátaflokki: Englabossar
Hvað ætlar þú að verða: Heiðvirður
skáti
Brandari að lokum: Hver er munur-
inn á svertingja og skít?
Fullt nafn: Hjálmar Helgason
Heimilisfang: Búhamri 60
Fæðingardagur og ár: 17. 10.1975
Stjörnumerki: Voginni
Áhugamál: Jón Gunnar Erlingsson
Hvað ertu búin(n) að vera lengi í
skátunum: 2 ár
Uppáhaldsmatur: Hvítlauksristaðir
sniglar
Uppáhaldsdrykkur: Vatn (dry)
Uppáhaldsleikari: Sæbjörg Logadóttir
Uppáhalds sjóvarpsþáttur: 127. þáttur
af Yngismær
Uppáhalds dýr: Gunni
Hvað er skemmtilegast í skátunum:
Ferðalög (skíðaferðalög)
Nafn á skátaflokki: Fálkar
Hvað ætlar þú að verða: Stærri en
Högni
Brandari aö lokum: Þegar XXXX sig var
í starfskynningu í Bifreiðaverkstæði
Muggs, var hann þá beðinn um að gá
hvort stefnuljósin virkuðu. Þá sagði
xxxxxx. Nei, það er eitthvað bilað. Það
blikkar bara öðru megin.
SKÁTABLAÐIÐ FAXI
9