Skátablaðið Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 18

Skátablaðið Faxi - 01.12.1990, Blaðsíða 18
• Jólin nálgast og skátar í Eyjum eru tilbúnir að hlaupa með jólakveðjur og/eða jólakort á milli húsa á aðfangadagsmorgun. • Samskonar þjónustu hafa skátar í Eyjum verið með síðastliðin 30 ár og því vel þekkt af bæjarbúum. • Nú verður opið í skátaheimilinu frá 18. desember á opnunartíma verslana, auk þess verður opið sunnudaginn 23. desember frá kl. 10:00-22:00. • Við vonum að bæjarbúar notfæri sér þessa þjónustu og styrki skátastarfið hér í Eyjum. • Aðfangadagsmorgun munu skátar heimsækja flest hús í Eyjum með jólakveðjur og jólakort í farteskinu. • Með ósk um gleðileg jól. SKÁTAFÉLAGIÐ FAXI. Ávallt viðbúin! Ef húsi þínu gerir tak betur mun þér líða. Allt frá grunni upp í þak teikna ég og smíða. Húsasmíðameistari S heima 116Ö4. Verkst. 12170 Óskum Vestmanna- eyingum gleðilegra jóla ogfarsældar á nýju ári. Þökkum samskiptin áárinusem erað líða. Fótaaðgerðarstofa Sigrúnar Sími11068 18 SKÁTABLAÐIÐ FAXI

x

Skátablaðið Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.