Skátablaðið Faxi - 01.04.1997, Side 13

Skátablaðið Faxi - 01.04.1997, Side 13
SKÁTABLAÐIÐ 13 Frá Baununum Hæ hæ og halló allir skátar. Fyrst ætlum við að þakka Palla Stanley áskorunina en nú ætlum við að segja frá skátastarfinu. Flokksforingjar okkar heita Jón Atli og Björgvin Hrafn, Einar Örn Arnarsson er sveitarforinginn okkar. Við förum í skátaútilegur u.þ.b. fjórum sinnum á ári. Gerum verkefni á fundum svo sem skyndihjálp, almannavarnir ( viðbrögð við t.d. eldsvoða og Suðurlandsskjálfta) og margt annað gagn- legt. Stundum förum við í gönguferðir og hjólreiðaferðir. Jóhann og Þorbergur Fundartími hjá okkur er á laugardögum kl. 14.00, flokkurinn okkar heitir Baunir og er í sveitinni Bakkabræður ásamt Fálkum og Inkum. Okkur fannst síðasta landsmót sem var haldið á Úlfljótsvatni vel heppnað en rigningin hefði mátt vera minni og Faxi fékk verðlaun fyrir tjaldbúðaskoðun og fyrir bestu tjaldbúðina á okkar landi á meðan mótið stóð yfir. Guðbergur Erlendsson Jóhann Friðriksson Landsmót 1996. Æðislegt fjör HOPP pcnpp HOPP HOPP HOPP HOPP HOPP H0PP Það kostar kr. 2.665,- H □ PP að hoppa með □©[pp oþku]- hopp MOPP HOPP 4T ÍSLANDSFLUG Vestmanaeyjar sími 481-3050 Ibókin “1 m unið sl@íía SkjáhdwnÆóJiinni í fciAMÍnqjcuqftflijna, hún^onÁÍí Akaijiamóiióhu AÍiátnPótanAÍnA.

x

Skátablaðið Faxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skátablaðið Faxi
https://timarit.is/publication/1269

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.