Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 5

Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 5
Við varahlutalagerinn í Manston í Englandi, f.v. Ingvar Þórðarson, Þór- unn Einarsdóttir, Þórir Garðarsson, Þóra og Amgrímur. Myndin tekin við pýranu'dana við Kairo Egyptalandi. Þau hjón kunna að stýra fleiri farkostum en risaþotum. Flugfélagið Atlanta var stofnað 10. febrú- ar 1986 af hjónunum Amgrími Jó- hannssyni og Þóm Guðmundsdóttir. Síðan þá hefur vöxtur félagsins verið með ólíkindum og þau hjón eiga greinilega gott með að laða tíl sín hæft starfsfólk og njóta mikils trausts í flugheiminum. í dag hefur félagið á að skipa 15 þotum, sex Tri Star, sex Boeing 747 og þremur Boeing 737. - Tri Star þotumar fljúga til og frá Bret- landi, era einnig í pflagrímaflugi fyrir Air India, Indlandi. 747 þotumar (Jumbo) frá Saudi Arabíu til Austurlanda ijær, Afríku, Evrópu, einnig til Indlands og Pakistan, ennfremur frá Madrid til Kanaríeyja, Suður Ameríku og Karabíska hafsins. Tri Star og 747 fljúga frá Englandi til áfangastaða í S.-Ameríku, Karabíska hafsins, Afríku og Asíu. Aðalstjómstöðin er í Mosfellsbæ, aðrar stöðvar em í Köln Þýskalandi, Madrid á Spáni, Gatwick Englandi, Jedda í Saudi Arabíu, Manchester Englandi og varahlutalager í Manston Kent Englandi. - Starfsfólk er orð- ið yfir 1000 manns um allan heim af 34 þjóðemum. Velta flugfélagsins árið 1998 var 9.5 milljarðar. Einkafluvél Amgríms íflugtaki í Mosfellsbœ, vélin er Pitts Special. Atlanta flugfélagið hefúr stutt dyggilega við menningar- og íþróttastarfsemi í Mosfellsbæ og hefur því eins og fleiri fyrirtæki hlúð að góðu mannlífi hér. A næstu síðum em svipmyndir úr starfi og ferðum flugfélagsins. Sýningabás Atlantaflugfélags- ins áflugsýningu í Englandi, Þóra og Unnur flugfreyja. Keflavík 1998, þegar Boeing 747 þota Atl- anta kom til landsins og skírð Alfreð Elí- asson. Þóra hefurfœrt ekkju Alfreðs, Millu Thor- steinsson blóm vönd. Þóra og Amgrímur stödd íXiamen í Kína 25. nóv. 1998 og taka á móti Boeing 747 þotu, sem síðan varferjuð til Madrid á Spáni. Þotan er í litum Iberia flugfélagsins á Spáni. Arshátíð á Hótel Islandi 1998. Mosfcllsblaðlð O

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.