Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 12

Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 12
Deilan í Heilsugæslu Mosfeilsiundæinis Ráðherra tók í taumana Samkomulag Náðst hefur samkomulag milli lækna Heilsugæslunnar og heilbrigðisráðu- neytis í kjölfar uppsagna lækna og ann- ars starfsfólks. Kröfur lækna voru að- eins þær að fá starfsffið fyrir fram- kvæmdastjóra og stjómarformanni. Að lokum sendi ráðuneytið tilboð um að framkvæmdastjórinn færi úr starfi en stjómarformaðurinn yrði til vorsins. Þetta samþykktu læknar með ákveðn- um skilyrðum gagnvart stjómarfor- manninum. Starfsfólkið mun draga uppsagnir til baka. Stjómarformaður hélt til streitu kröfu um að fram- kvæmdastjórinn yrði áfram, en það hefði skilað áffamhaldandi uppsögnum starfsfólks. Sem betur fer tók ráðherra í taumana. Til bráðabirgða gegnir Guð- mundur Einarsson starfi framkvæmda- stjóra við Heilsugæsluna í Mosfellsum- dæmi, en hann er framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík. Blóð- rannsóknartækið, gjöfin frá Kiwanis, mun verða keypt. Ólíðandi afskiptaleysi Þegar litið er til baka yfir þetta mál, má teljast furðulegt og nánast óhæfu af- skiptaleysi bæjaryfirvalda Mosfells- bæjar í þessu máli. Ljóst er á síðari stig- um að þama var nokkur aðdragandi og eini maðurinn Ur bæjarstjóminni sem kom að málinu af alvöru var Jónas Sig- urðsson. Hann vildi taka á málinu strax fyrir jól og eftir áramót krafðist hann þess að bæjarstjórinn kæmi á fund yfir- læknis til að hlusta á málavexti. Aðrir hafa ekki hreyft legg né lið, nema sveit- arstjómarmenn í Þingvallahreppi, sem sendu yfirlýsingu til stuðnings læknum og starfsfólki. Eftir nokkra daga er liðið hálft ár frá því að stjómarfundur hefur verið haldinn í stjóm Heilsugæslunnar, þar sem fundargerð hefur verið staðfest af stjóm og tekin fyrir á fundi bæjar- stjómar Mosfellsbæjar. Stjórnsýslubrot A gmndvelli afar grófra ummæla í grein, sem merkt er „Leiðari“ í mál- gagni framsóknarmanna í Mosfellsbæ í febrúar s.l., undirrituð af Björgvin Njáli Ingólfssyni stjómarformanni Heilsu- gæslu Mosfellsumdæmis, hefur Mos- fellsblaðið látið fara ffam lögfræðilega athugun á greininni og umfjöllun Mos- fellsblaðsins um málefni Heilsugæsl- unnar. Hvað varðar fundargerðir og fundarsköp sem viðhöfð hafa verið í stjóm Heilsugæslu Mosfellsumdæmis eftir flutning hennar frá Reykjalundi -Þýskt eðalmerki Opel flstra nýr og eftirsónur 4ra dyra veró frá: Kr. 1.349.000,- Bílheimar ehf. Sœvarhöfða 2a • Sími 525 9000 kemur fram í greinargerð lögmannsins arathafnarinnar. m.a. eftirfarandi: „Ljóst er að samkvœmt grein Gylfa Guðjónssonar, bls. 6-7 í Mosfellsblað- inu 1. tbl. 2. árg. janúar 1999 að stjóm Heilsugœslu Mosfellsutndœmis hefur brotiðfreklega þau formskilyrði sem greint hefur verið frá hér að fram- an. Alvarlegast er að ekki er ritað undir fundargerðir stjómarinnar strax eftir að fundur er haldinn, því skýrt er tekið fram að futuiargerð skuli lesin upp og skuli allir viðstaddir fundar- menn undirrita. “ „í íslenskum stjómarfarsrétti er megin markmið að fomtskilyrði skuli haldin til að tryggja skýrt og skil- merkilega efiii og réttmceti stjómar- athajhar svo ekki verði um það deilt né borgaramir þurfi um það að vera í vafa. Þá er miðað að því með fonn- skilyrðum að tryggja aðilum sönnun eða sönnunargögn utn tilvist og efni stjómarathafnar. Efminni háttar fortngallar eru á stjómarathöjh þá ttiá oft ráða bót á þeim með síðari aðgerðum. Efum meiri háttar fonngalla er að rœða á stjómarathöfhirmi getur það haft íför með sér ógildingu stjóm- Ííslenskum rétti umfjölskipuð stjómvöld þar setn þess er getið að haldin skuli gerðabók, sem skjal- festa ber lögum og eðli málsins sam- kvæmt, er aðalreglan sú að stjómar- athöfnin telst ógild sé formskilyrða ekki gætt. Afþessu er hægt að draga þá álykt- un að fonngallar þeir sem eru í með- ferð stjómarfunda Heilsugæslu Mosfellsumdæmis, geta valdið ógild- itigu þeirra. Þá valda fonngallar þessir réttaróvissu gagnvart borgur- um og eru véfengjanlegir, vegna þess að ekki er tryggð sönnun um til- vist og efni stjómarathafnarinnar. Þá geta fonngallar þessir leitt til ábyrgðar þar sem viðkomandi aðilar hafa ekki sinnt skyldutn sínutn sam- kvœmt sveitarstjómarlögum. “ Lögmaðurinn vimar í greinargerð sinni til sveitarstjómarlaga nt: 45/1998, sbr. bráðabirgðalög nr. 100/1998 og auglýsingar félags- málaráðuneytisins nr. 527/1998 og Stjómarfarsréttar altnenns hluta bindi II eftir Olaf Jóhannesson. :autadrottning- amar Ragnheiður og Alexandra á skauta- svelli þeirra Sauð- kræklinga að morgni 28. febr. s.l. Þetta er geysistórt skautasvell sem myndast af náttúr- unnar hendi þegar Sauðáin bólgnar upp á sléttlendiseyrum fram- an við bæinn. Hvenær fáum við Mosfellingar bara lítið brot af svona svelli? BÍLAVERKSTÆÐI og Kjartans almennar blfreiðaviÖgerðir, jeppabreytingar, rennismíði, sprautun o.fl. Flugumýri 16 c, Mosfellsbæ Sínú 566 6257 - Fars. 853 6057 Fax 566 7157

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.