Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 8

Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 8
Ásfell með nýja eigendur Sigvaldi Hrafnberg og Hulda Björg- vinsdóttir hafa keypt Bókabúðina Ás- fell í Mosfellsbæ. Þau búa á Hvols- velli, hafa eignast 5 böm, en 4 em á lífi. Ef vel gengur hyggja þau á flutn- ing til Mosfellsbæjar. Sigvaldi bjó Óska eftir konu tii hreingerninga í heimahúsi í Mosfellsbæ. Upplýsingar í síma 8951990. lengi í Hafnarfirði, var til sjós í tíu ár, síðan verktaki af og til í jarðvinnu og s.l. 5 ár með 6 manns í vinnu við þrif fyrir SS á Hvolsvelli. Helstu áhugamál hafa verið hestamennska. Sigvaldi ætlar að fara rólega í gagn- gerar breytingar, en hefur nú á boðstól- um tölvuborð og ætlar að auka úrval í tölvubúnaði. Mikið úrval er af ferming- arvömm, bæði gjafavöru og fyrir ferm- ingarböm. Um leið og Sigvaldi og hans fólk er boðið velkomið er Jóhönnu Harðardótt- ur og íjölskyldu þökkuð þjónusta við bæjarbúa á liðnum ámm. lAMifmstc, y Þverholti 2 Mosfellsbæ Sími 566 6090 ^{úxsmjztinj við allm luefý. ^JJomm að fá mjja senðinyu af vinsœíu (^Ameúcan [iiiiul heuavömm. (~J//dvaíi(>) i fezmintsfarpakkann. </J)eúð velkomin 'evum cföt á evjm. 22.-25. apríl Hópur handverksfólks í Mosfellsbæ mun taka þátt í sýningunni Handverk og Hönnun, en Mosfellsbær mun styrkja hópinn með rausnarlegu fram- lagi. Þeir aðilar sem sem taka þátt í sýningunni verða með m.a. útskomar trévömr, jámsmíði, handgerðar brúður, málaðar trévömr í sveitastfl, eðalbók- band, vefnað, myndlist, skreytingar og fleira. - Frá Mosfellsbæ verða 14 aðilar á sýningunni og er þess að vænta að bæjarbúar leggi leið sína í hinn rétta bás í Laugardalshöll, enda er hér um áhugavert framtak að ræða. Þeir sem hafa áhuga á að starfa með hópnum em beðnir að skrá sig hjá Hall- dóri Sigurðssyni, s. 5666607 eða 8932707. ffesta-hótel Nýlega opnaði Sigurbjöm Hjaltason meira en 500 fermetmm. Tilgangur á Kiðafelli í Kjós hestahótel. Glæsileg Sigurbjöms er að breyta til og ætlar bygging er risin að Kiðafelli sem auk hann m.a. að annast hesta fyrir borgar- aðstöðu fyrir hesta hýsir einnig sauðfé búa enda stutt til höfuðborgarsvæðisins. og nautgripi. Vígsla húsnæðisins fór fram í förgm Aðstaðan er öll hin glæsilegasta á veðri og mætti fjöldi manns. • Öll almenn rennismíði og fræsun! ■ Viðgerðir og nýsmíði úrjárni, áli og stáli! ■ Þjónusta og ráðgjöf við iðnaðar- og framleiðslufyrirtæki! Q MoslrllshlíiAiA

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.