Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 10

Mosfellsblaðið - 01.03.1999, Blaðsíða 10
 Liiut-jó'ii l'óiui • bc-h ícÍmMIjWM sttum í blaðið geta haft samband í síma 8618003 tltanlands- ferðir oiðn- ar tíðar Utanlandsferðir hjá íþróttafélög- um hér í Mosfellsbæ eru orðnar mjög tíðar, þetta má einnig finna hjá öðrum félögum á Reykjavíkur- svæðinu en árlega fara bestu fót- botlafélög landsins til útlanda í æf- ingabúðir. Deildar - og bikarmeist- arar Aftureldingar í handbolta hafa farið síðastliðinn fimm ár til Þýska- lands, en það sem vekur athygli mína er hversu íþróttaferðum með- al yngri iðkennda hafa íjölgað. Þessar ferðir em mjög af hinu góða þar sem þama keppa krakkar við jafnaldra sína og fá þannig að kynnast öðmm áherslum sem aðrar þjóðir kunna að leggja á sín böm. Knattspymudeildin og handknatt- leiksdeildin hafa verið virkar í að senda efnilega flokka í keppnis- ferðalög til Norðurlandanna en í Danmörku er haldið árlega mót fyrir handboltaiðkenndur og í Sví- þjóð er haldið árlega mót fyrir fót- boltaiðkenndur. Kostnaður er alltaf mikill við svona ferðir þannig að þeir krakkar sem eiga að fara á þessi mót þurfa oft að vera mjög duglegir við fjár- öflun því íþróttadeildirnar hafa ekki það íjármagn sem þarf til að kosta svona ferð. Þegar þetta blað kemur út verða fimm golfstelpur og liðstjóri þeirra Steinunn Egg- ertsdóttir að koma heim frá Florida þar sem þær hafa verið æfingar fyrir komandi golftímabil. Einnig má nefna stelpurnar í 2.flokki kvenna en þær em að fara til Frakklands í lok mars og verða þar í æfingabúðum í rúma viku. Delldarmeislarar 1999 Afturelding tryggði sér deildarmeist- aratitilinn í tuttugustu umferðinni er lið- ið lék gegn deildarmeistarunum frá því í fyrra, KA. í lok þess leiks var titlin- um fagnað þó hann hafi ekki verið af- hentur en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir bikarúrslitaleikinn. í næstsíðustu umferðinni lá leiðin til Vestmannaeyjar þar sem liði tapaði en í lokaleiknum gegn ÍR að Varmá stóð liðið sig ffábær- lega og endaði leikurinn með 11 marka sigri Aftureldingar. Bjarki Sigurðsson fyrirliði liðsins er búin að standa sig frá- bærlega þar sem af er en hann varð markakóngur deildarinnar í ár. Úrslitakeppnin Fimmtudaginn 25. mars mætir Aft- urelding liði HK í fyrsta leiknum í 8 liða úrslitunu, þetta er án efa eftir að verða erfiður leikur þar sem HK liðið hefúr verið á mikilli siglingu að undan- fömu en Iiðið stóð sig afburðavel í loka- umferðunum. Flestir leikmenn Aftur- eldingar virðast vera heilir þó óljóst sé um Bergsveinn sem meiddist á vinstri hendi á æfingu í síðustu viku, en ekki er talið ömggt hvort hann muni geta beitt sér á fullu í úrslitakeppninni. Þetta er mikið áfall fyrir liðið þar sem Beggi hefur blómstrað í síðustu leikj- um, en þó er óþarfi að örvænta þar sem varamarkvörður liðsins Asmundur Ein- Eglll jólameistari T r %J r olamót badmintondeildar Aftureldingar var haldið 13.desember síðastlið- inn. Mót þetta er haldið árlega og var einstaklega vel sótt í ár af þeim ung- mennum sem em að æfa. Keppt var í þremur flokkum í einliðleiknum og tveimur í tvfliðaleiknum. Krakkar yngri en tólf ára sem tóku þátt í mótinu fengu öll viðurkenningu fyrir sinn árangur en þau vom alls 15 talsins, en það segir að það sé mjög bjart framundan hjá badmintondeild- inni. Þetta fyrirkomulag er mjög í anda íþróttahreyfingarinnar þar sem meira máli skiptir er að vera með heldur en að vinna. Sigurvegarinn í A.flokknum var Eg- ill Sigurðsson en hann hefur einnig verið að æfa með unglingalandsliðshópnum yngri en 15 ára. Úrslit mótsins: Einliðarleikur Tvíliðaleikur A. flokkur A. flokkur 1. sæti Egill Sigurðsson 1. sæti Reynir Atlason/Andres 2. sæti Andres Andresson Andresson B. flokkur 2. sæti Egill Sigurðsson/Guðmundur Böðvarsson 1. sæti Kristinn Kristinsson 2. sæti Guðmundur Böðvarsson B. flokkur C. flokkur 1. sæti Elva Jóhannsdóttir/Valgerðui' Guðmundsdóttir 1. sæti Sindri Guðmundsson 2. sæti Kristinn Kristinsson/Katnn 2. sæti Baldvin Vigfússon Dögg Hilmarsdóttir Yngri flokkarnir hafa slaðið sig vel Mjög góður árangur hefur náðst þar sem af er þessum vetri hjá yngri flokk- um Aftureldingar í handbolta. 5. flokk- ur karla hefur leikið einstaklega vel og hafa strákamir í flokknum sýnt miklar framfarir frá því fyrra. Karl Erlingsson þjálfari bjóst ekki við fyrir þetta tímabil að liðið myndi vera að berjast um Islandsmeistaratitil- inn en annað kom á daginn og stóðu bæði A -og B lið sig mjög vel. A liðið endaði í 3.sæti eftir 12-11 sigur á HK eftir að hafa verið hársbreidd frá því að komast í úrslitaleikinn. B liðið endaði í öðm sæti eftir að hafa tapað 15-12 fyrir HK en árangur beggja liði til saman var besti samanlagði árangurinn meðal 5. flokks liða á landinu. Fjórði flokkurinn stóð sig einnig mjög vel og enduðu þeir í fimmta sæti í íslandsmótinu. „Þetta er mjög góður hópur og em margir efni- legir strákar þama en hins vegar vantar meiri metnað í þá og aga til að æfa bet- ur og klára leiki eins og þessa sem við töpuðum í úrslitunum, segir Karl Er- lingsson þjálfari strákana.“ Þriðji flokkurinn endaði í 11 .sæti í ís- landsmótinu en margir af þeim strák- um em á yngra ári svo að ekki þarf að örvænta þar og verða þeir ábyggilega í toppbaráttunni á næsta ári. Veturinn er þó ekki á enda fyrir þá, þar sem liðið er komið í 4-liða úrslit bikarsins, en þar mætir liði FH-ingum. „Við eigum ágæt- arsson hefúr staðið sig vel þegar hann hefur komið inn á. Önnur lið sem munu mætast í 8 liða úrslitunum em Stjaman og FH, Fram og KA svo að lokum ÍBV og Haukar en eins og flestir vita komst Valur ekki í úrslitakeppnina í fyrsta skipti síðan fyrirkomulag um úrslitakeppni var sett !\ýr þjálfarí ráðinn hjá fólboltanum Búið er að ráða nýja þjálfara hjá 3.deildar liði Aftureldingar í knatt- spyrnu fyrir næstkomandi tímabil. Gunnar Gunnarsson sem þjálfaði liðið í fyrra með góðum árangri hætti í lok tímabilsins og fór til Danmerkur í nám. Gerður hefur verið eins árs samn- ingur við Zoran Micovic en hann þekkir íslenska knattspymu mjög vel þar sem hann hefur spilað með liði Stjömunar síðastliðið ár. Afturelding er búin að vera mjög nálægt því undan- farin ár að komast upp úr þriðju deild- inni en alltaf vantað herslumuninn en nú gera forráðamenn deildarinnar sér vonir um að komast upp um deild með komu Zorans til liðsins. Afturelding er um þessar mundir að spila í deildarbikamum en þar hefur liðið þegar leikið tvo leiki. Fyrsti leikur liðsins var við Leiftur og tapaðist sá leikur 4-0 en í annar leikur Aftureld- ingar var við KS og endaði hann 2-1 okkar mönnum í vil. an möguleika á að komast alla leið en hins vegar er þetta alltaf spuming um vilja, segir Karl Erlingsson þjálfari." 6. flokkurinn er einnig búinn að koma vel undan vetri og hafa strákam- ir þroskast mikið undir stjóm Karls en þeir munu keppa eftir páska í B-úrslit- unum sem þeir unnu í fyrra. Karl Erlingsson er yfirþjálfari allra yngri flokkanna og var hann ráðinn í fyrra til að snúa við unglingastarfmu og hefur hann gert það með mikilli prýða ásamt aðstoðarþjálfara sínum Savu- kynas Gintaras leikmanni Afturelding- ar í handbolta. Yfirgáfu IJMFA og fóru í l«i Gunnar Steindórsson og Gígja Hrönn Ámadóttir ákváðu að yfirgefa sunddeild Aftureldingar í lok síðasta árs og ganga til liðs við Ægi. Gunnar og Gígja hafa verið bestu sundmenn Aftureldingar síðastliðinn ár þó ung séu að aldri. Gígja hefur farið í keppnisferðir með unglinga- landsliðinu auk þess sem hún hefur sett fjöldann allann af Islandsmet- urn. Gunnar var valinn íþróttamaður Aftureldingar og Mosfellsbæjar árið 1996 en hann hefur einnig sett mörg Islandsmet. Við brottfall þessara tveggja efni- legu einstaklinga er verið að skera stóran bita úr sundlífinu í Mosfells- bæ þar sem Gígja og Gunnar hafa einnig verið fyrirmyndir fyrir yngri sundmenn. IMosrcllsblaðiö

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.