Skátablaðið Faxi - 01.12.2003, Blaðsíða 7
Örninn
Hæ við erum
flokkurinn Öminn.
Meðlimir flokksins
eru Kristinn, Gísli,
Friðrik, Gísli M,
Guðjón, Hafþór,
Friðrik Þór og Geir.
Skátaforinginn
heitir Alma. Við
eram búinn að fara
í göngu, dagsferð,
út í Löngu, vinna
verkefni og fleira.
Við erum með þrjá
stráka sem spila á
gítar og einn sem
spilar á píanó. Við
vígjumst 22 febrúar
sem skátar og fáum
vörðu. Við erum flestir 11 ára og gáfaðir
og skemmtilegir.
Jólakveðja
Örninn
Svörtu slöngurnar
Halló halló við heitum Breki og Óli
og erum einu strákamir á aldrinum 13-
14 ára og foringinn okkar heitir Sæþór.
Við byrjuðum núna í september og erum
búnir að vinna nokkur verkefni með
skátaflokknum Örninn. Við eru líka
búnir að vera að vinna að verkefnum til
Svörtu slöngurnar. Óli, Sæþór og
Breki
að geta vígst sem skátar 22. febrúar. Svo
fórum við í félagsútileguna sem var
svaka stuð í. Og ætlum að gera fleira
margt eftir áramót.
Jólakveðja
Breki, Óli og Sœþór
111
Útgefið í desember 2003
Útgefandi: Skátafélagið Faxi
Ábyrgðarmaður: Marinó Sigursteinsson
Ritstjórar: Erna Georgsdóttir og Elfn
Árnadóttir
Auglýsingar: D.S. Westmenn
Ritnefnd: D.S. Westmenn
Prófarkalestur: Rósa og Sigurleif
Prentvinna: Prentsm. Eyrún ehf.
Erna og skátar ofan af íslandi.
Helgina 7-9 mars var námskeið eða
Vetraskátun eins og það er kallað. Var
það haldið á Ulfljótsvatni og voru um 25
manns sem luku því. Foringjamir voru
Gunnur, Bergdís, Amar, Gísli og Anna
María. Um kvöldið var okkur skipt í
hópa og áttum við að sofa með þessum
krökkum sem við lentum með í her-
bergi. Um morguninn var morgunmatur
en þá fengum við einn gaffal sem við
máttum ekki tína því þá gátum við ekki
borðað matinn okkar og smurt brauðið
okkar og fleira. En þessi gaffla leikur
snérist um það að maður átti að stela
göfflum frá öðrum en reyna að passa
sinn, svo hann sem var með flestu
gafflana í lok námskeiðsins vann og var
það Ema í fræbæra félaginu Faxa. Við
fórum í göngu sem tók 5-6 tíma og var
það frekar erfið ganga. Við gengum að
helli sem er við Þingvallarvatn. Um
kvöldið fómm við í ratleik sem snérist
um það að finna 4 stafi sem hægt var að
finna á 8 stöðum. Þegar við vorum búin
að finna alla stafina þurftum við að raða
þeim saman og út kom LAUT. Það
þýddi að við
áttum að fara í
lautina sem var
þar, þegar við
komum þangað
var haldin kvöld-
vaka og var varð-
eldur og heppn-
aðist hún mjög
vel. Daginn eftir
fórum við í pósta-
leik sem var um
áttavita sem var
mjög skemmti-
legur og fróðlegur.
Um klukkan 3
kom rúta og sótti
okkur og keyrði
okkur í Herjólf.
í þessari ferða
vom: Elín, Ema,
Sandra, Þóra,
Sigrún, Sara og
Alma.
Elín Arnadóttir
SKÁTABLAÐIÐ FAXI
7