Skátablaðið Faxi - 01.12.2003, Blaðsíða 14
Rollan 2003
Við lögðum á stað á flokksforingja
námskeið full tilhlökkunar með seinni
ferð Herjólfs. Þegar við komum upp í
Alviðru tóku Jenný, Bergdís og
Unnsteinn á móti okkur og vorum við
sérstaklega ánægð að sjá Bergdísi og
Unnstein þar sem við höfðum áður verið
á námskeiði þar sem þau voru leið-
beinendur á. Þegar við vorum nokkurn
veginn búinn að koma okkur fyrir fött-
uðum að við áttum að koma með mat
sjálf Setninginn var með skemmtilegu
sniði og vorum við látinn segja nafnið
okkar, fæðingardag og stjörnumerki og
hentum í leiðinni bandi á milli. Við
vorum svo látin henda því til baka eftir
smá ræðu frá Jenný;o)
Svo var okkur skipt í flokka og
flokkamir fundu sér nafn.. Flokkamir
hétu Dollý, Heimalingar og Gemlingar.
Eftir setninguna vorum við látin fá skrif-
færi og áttum við að undirbúa útilegu
fyrir 10-12 ára krakka.. Síðan var haldin
kvöldvaka sem var mjög skemmtileg.
Unnsteinn kom svo til okkar og sagði
okkur draugasögu sem við hlógum mest
af en einhverjir urðu þó hræddir.
Á laugadagsmorguninn vorum við
vakin með söngi og sfðan í skálaskoðun
sem gekk vel. Fáninn var með skemmti-
legu sniði og var þar enginn fánastöng
eða fáni notaður. Heldur vorum við
látinn ímynda okkur stöngina og fánan.
Eftir morgunmatinn fórum við svo í
póstaleik; þar sem við lærðum að búa til
gerfisár, undirbúa hike, leiki og eitthver
klöpp. Þegar við komum þangað voru
foringjamir að baka skonsur og meðan
við borðuðum þá fórum við í leik sem
var þannig að maður fékk eitthvert
hlutverk t.d. fá að smakka hjá öðrum,
vera að fikta í hárinu og segja hvað það
er yndislegt á öðrum, segja frá hvað
leiðbeinendurnir voru frábærir og margt
fleira.
Eftir kaffið var hver hópur látin kenna
öðrum t.d. leiki, skyndihjálp, hnúta og
fleira, og kendum við Faxamir hinum
t.d. Sto sem er einn vinsælasti leikurinn
í eyjum. Eftir matinn var svo haldin
kvöldvaka á hefbundinn hátt en mjög
skemmtilega.
Þegar kvöldvakan var búinn fóru öll
lömbin út í Sto en foristusauðirnir fóru
að undirbúa eitthvað.. Þegar við vorum
hálfnuð í leiknum kom Unnsteinn og tók
einn inn í einu.. Þegar við komum inn
tók við allt dimmt, kerti og steinar eftir
einum ganginum og við endan sátu
Jenný og Bergdís, þar vomm við látin
fara með eitthvert heiti á kindamáli.
Vítamín 7.-9.
Við vorum kominn upp á Ulfljótsvatn
um 9 leitið eftir að hafa beðið í 2
klukkutíma á litlu kaffistofunni eftir
rútunni.
Þegar búið var að koma sér fyrir var
kynntur leikur námskeiðsins og var það
vinaleikur og var öllum hópnum skipt
niður í marga flokka og hétu þeir vinir á
mörgum tungumálum eins og t.d. vener,
friends, freunde og amigosz.
Næsta dag vorum við vakinn kl. 8 og
þá var skálaskoðun og auðvita morgun-
leikfimi. Þegar þessu lauk var morgun-
matur og þá var kynntur annar leikur
fyrir okkur... hann var þannig að við
fengum einn gaffal og þurftum að passa
hann allan tíman því allir máttu stela
honum. Þessi gaffall átti að notast sem
allt eins og skeið með morgunmatnum
og hnífur í kvöldmatnum. Þannig að
þetta var keppni hver myndi geta safnað
flestum göfflum en ef þú misstir þinn
gaffal, þá bara greyið þú að reyna að
borða matinn. Eftir morgunverkinn þá
var haldið í póstaleik og var meðal
annars kennt á áttavita, farið í sig,
þrautabraut, búin til hveitibolti og
fánapóstur. Ekki gátu allir sigið því það
kom hópur af útlendingum sem voru að
fara að síga. Eftir póstaleikinn sem tók
reyndar allan daginn var farið að búa til
Þegar við vorum búinn að því fengum
við eitthvern vondan ávöxt/grænmeti og
vatn. Vorum svo látinn býða eftir hinum
og hlusta á þau. Eftir þessa skemmtilegu
athöfn fengum við okkur kvöldkaffi og
fórum svo í háttinn, allir mjög þreyttir.
Á sunnudeginum vorum við vakin
man ekki hvemig. Og allir fóru út í
fánan, morgunleikfimina og svo í
morgunmat..
Síðan var haldið í póstaleik þar sem
farið var yfir útilegur, sveitaráðið og svo
vetrarstarfið.. Þegar því var lokið skellt-
um við okkur í að þrífa húsið og svo
slíta.
Leiðbeinendumir voru frábærir
Takk fyrir okkur. Alma Guðnadóttir
febrúar 2003
skemmtiatriði á því tungumáli sem
hópamir hétu. T.d. tælenska, þýsku,
frönsku, dönsku, spænsku og fleiri
tungumálum.
Eftir hræðilegan mat var farið upp í
KSÚ og var 'kvöldvakan haldinn þar en
þar var hjálparsveit skáta í Hveragerði.
Þegar jjessu öllu lauk þá var farið í
næturleik sem var mjög skemmtilegur
því allir hóparnir voru bundnir saman á
höndum og áttu hinir hóparnir að reyna
að ná böndunum sem var búið að binda
um lappimar á okkur og sá hópur vann
sem var kominn með flestu böndin, en
þetta gekk svolítið brösuglega því að
það var snjór upp að hnjám og erfitt að
vera í eltingarleik þannig. Loksins þegar
allir hóparnir vom kominir kaldir og
ánægðir þá var tilbúið heitt kakó og kex.
Við vöknuðum um 10 leitið og þá var
fyrirlestur um alheimsskátun. Eftir þetta
og morgunverkin þá var farið að taka til
í skálunum. Um 2 leitið vom slitin og
fengu allir að vita hver var þeirra leyni-
vinur og þeir sem tóku illa til þurftu að
fara aftur inn að taka betur til. Svo kom
rútnan og keyrði okkur í bæinn.
Þeir sem vom á þessu námskeiði
voru: Elín, Erna, Alma, Sara, Sigrún,
Sandra, Þóra, Eyþór, Sæþór og Hjölli.
Erna Georgsdóttir
Óskum ölíum bæjarbúuir gleðilegra jól, mco þökk fyrir viðskiptin á á 1 a rinu
Reynr/teie íur
14 SKÁTABLAÐIÐ FAXI