Skátablaðið Faxi - 01.12.2013, Blaðsíða 13
Þráinn Jón Sigurðason
Skotlandsförin
Andri Steinn Jacobsen
festist í drullu
Undirbúningurinn var ágætur og
ferðalagið út var fínt.
Við hittum skosku skátana á
flugvellinum en þeir komu þangað til
að taka á móti okkur. Við fórum strax í
rútuferð.
Dagarnir fyrir mótið fórum við í
nokkrar verslunarferðir. Heimagistingin
fannst mér svolítið óþægileg og
stressandi annars í lagi. Skátamótið
fannst mér skemmtilegt og leiðinlegt,
en mér finnst að við hefðum getað gert
meira. Það var alltaf rigning og þannig
veður. En ég fékk að prufa að skjóta úr
loftrifli og klifra upp og síga niður klifur-
turn svo fékk ég líka að stýra tuðru.
Það er svolítill munur á skoskum og
íslenskum skátum.
Ég fékk smá heimþrá á mótinu aðalega
vegna þess að tjaldið okkar lak og mér
fannst ekki mikið pláss í því.
Við fórum í dýragarð en mér fannst það
ekkert spes.
Maturinn var oft vondur fannst mér.
Það var alltaf ringing og ég var nokkrum
sinnum gegnblautur.
Ferðin heim var ágæt.
Mér fannst skemmtilegast að versla fyrir
mótið. Eg og Þráinn Jón gistum saman í
heimagistingu fyrir mótið. Fyrsta kvöldið
okkar þar fengum við pizzu sem var mjög
góð en við vorum rosalega þreyttir eftir
ferðalagið.
Skemmtilegast á mótinu fannst mér að fá
að fara í Hamsterballfuppblásna plastkúlu)
á vatni svo voru líka litlir bílar sem við
þurftum að keyra í gegnum þrautir það
fannst mér líka skemmtilegt. Og leika mér
í drullunni sem var á svæðinu ég meira að
segja festist einu sinni í drullunni og þurfti
hjálp til að komast upp úr henni. En ég
elskaði hana.
Það var hræðilegt veður, alltaf rigning svo
það var nóg af drullu.
Mér fannst maturinn misgóður ég
smakkaði “fish and chips” og mér fannst
það ekki gott. En svo á mótinu fengum við
allskonar búðinga og mér fannst þeir mjög
góðir. Svo voru Iíka til risastórir sykur-
púðar sem var hægt að dýfa í
einhverskonar sykur dót það fannst mér
gott.
Við styrktum skátafélagið Faxa til Skotlands
v,sSu,íjjS VSV MI LSTODIM £ EIMSKIP
--- -MEISTARA HÖNDUM *-**'*»-»**"
íslondsbonki
Einsi ILLil Kaldi
VEISLUÞJÓNUSTA
Tuðruftrðlr (J Vestmonnoeyjar
900 GRILLHUS
Yfir hafið og heim
% | v**tmanna*y|ar
vikmgtours
ScgVcvjrr
I I 1
wm
HDTEL
VESTMANNAEYJAR
h|<G(
T"
GONGUR w
sími/tel.: 859 355» QQDTH AAB
I N O F
13