Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - Sunnudagur - 25.06.2017, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25.6. 2017 Raðhúsalengja sem er við Framnesveg í Reykjavík er þekkt sviðmynd í borginni. Hús þessi voru byggð árið 1923 og svo seld til áhugasamra sem þar vildu búa. Hvað eru þessar byggingar kallaðar? MYNDAGÁTA Morgunblaðið/Sigurður Bogi Hver eru húsin? Svar:Raðhús þetta var byggt, fyrir bráðum 100 árum, á vegum Landsbanka Íslands og er jafnan kennt við þá stofnun. Ganga þau jafnan undir nafninu Landsbankahúsin. ÞRAUTIR OG GÁTUR

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.