Morgunblaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.07.2017, Blaðsíða 36
36 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2017 5 9 3 8 2 1 4 7 6 2 8 7 6 3 4 9 1 5 4 6 1 9 5 7 2 8 3 8 2 6 5 9 3 1 4 7 1 4 9 7 6 8 5 3 2 7 3 5 4 1 2 6 9 8 9 1 2 3 7 6 8 5 4 6 7 4 1 8 5 3 2 9 3 5 8 2 4 9 7 6 1 9 3 2 1 7 4 8 6 5 5 7 4 3 6 8 9 2 1 8 1 6 5 9 2 4 3 7 1 6 3 9 5 7 2 8 4 2 5 9 8 4 1 3 7 6 7 4 8 2 3 6 5 1 9 6 9 7 4 2 3 1 5 8 4 2 1 7 8 5 6 9 3 3 8 5 6 1 9 7 4 2 1 2 9 4 7 3 6 8 5 4 5 7 6 8 1 9 3 2 6 3 8 9 5 2 1 7 4 7 1 5 3 4 9 8 2 6 8 6 3 1 2 5 7 4 9 9 4 2 7 6 8 3 5 1 3 7 6 2 1 4 5 9 8 5 9 4 8 3 6 2 1 7 2 8 1 5 9 7 4 6 3 Lausn sudoku Orðasambönd eins og tilefni til, eftirspurn eftir, áhugi á og meðmæli með eru mörg. Sumum þykir þetta vera óþarfa jórtur og fella fyrri liðinn niður: „efni til“, „spurn eftir“ o.s.frv. Gallinn er að í mörgum til- fellum er engin venja fyrir slíku: spurn hefur t.d. aldrei þýtt eftirspurn o.s.frv. Málið 1. júlí 1875 Alþingi tók til starfa sem lög- gjafarþing, í samræmi við nýja stjórnarskrá. Jón Sig- urðsson var forseti neðri deildar og sameinaðs þings en Pétur Pétursson biskup forseti efri deildar. Deilda- skipting var afnumin í lok maí 1991. 1. júlí 1967 Bandaríski geimfarinn Neil Armstrong kom til Íslands, tveimur árum áður en hann steig fyrstur manna fæti á tunglið. Hann var í hópi 25 geimfara og geimfaraefna sem dvöldu hér í viku og fræddust um jarðfræði, með- al annars í Öskju. 1. júlí 2000 Tveggja daga hátíð hófst á Þingvöllum til að minnast þess að eitt þúsund ár voru síðan kristni var lögtekin hér á landi. Í samtali við Morgun- blaðið sagði Karl Sigur- björnsson biskup: „Hér er greinilega afskaplega mikill hátíðarblær og gleði.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson REUTERS Þetta gerðist… 3 8 2 1 4 6 1 3 2 9 9 7 8 3 7 4 2 6 8 9 1 3 8 2 7 7 8 6 8 1 3 3 9 7 4 9 4 1 8 5 9 7 3 8 4 1 5 6 3 6 4 2 4 5 7 8 1 7 7 1 8 6 2 5 7 2 3 4 5 8 4 3 6 8 1 5 7 3 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl B T R H O A U Q J O Q T H L R Z R A A I V Y O I I Ð R J M H F N U C S V R E J F I F M M I O H Z F E W K M G N I U L N N G U R D U U D H I M I N A M N Q Ö O S T D E L R G N O B J Ö L B O T G G L X I N I A N G R S L S Í D E I G L F V R F I K J U C Y C N F Q T T M E H O H A L E N G N U Y A E I R A A H G V R Æ Ð N R G Ð Z B M Y G Y G Z G Í N Ð M U G M G G I K B R C K P G T E I S Y L Ó Æ S L F O F I F K Q U Y W I S Æ A E D L L I A U R X I Z J W R D S R J O G J Á K K V I K S I H Y R O X L B A X U C N Z S W K T F F O X M T Q A T R I B L E S X R A P M A R K A T I H D O O W C O X G F M V B I R G I T W D W K L T L X I L Y N V T I R D L Á K S I W O S Barnalífeyrir Betageisla Birgit Brunnu Drifhvítu Gegnsæjar Hitakrampar Iðgjaldið Lyngmóar Lögformlegu Mansöngva Nálægðar Rykkist Skilgreindum Skinnklæði Skáldrit 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 tilkynnir, 8 afkomandi, 9 ílát, 10 blása, 11 merkilega, 13 hvalaafurð, 15 deilu, 18 fornrit, 21 nægileg, 22 aurinn, 23 farsæld, 24 sannleik- urinn. Lóðrétt | 2 alda, 3 híma, 4 spottar, 5 blóð- sugan, 6 espum, 7 skott, 12 ráðsnjöll, 14 loga, 15 fjárhjörð, 16 galdrakerlinga, 17 sigr- uð, 18 fjallsbrúnin, 19 klappi egg í ljá, 20 ill. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 sænsk, 4 flesk, 7 pútur, 8 æsing, 9 nær, 11 rúmt, 13 espi, 14 ásinn, 15 fálm, 17 naut, 20 ána, 22 geymt, 23 gátur, 24 rotin, 25 afana. Lóðrétt: 1 sýpur, 2 nótum, 3 korn, 4 flær, 5 efins, 6 kaggi, 10 ærinn, 12 tám, 13 enn, 15 fagur, 16 leynt, 18 aftra, 19 terta, 20 átan, 21 agga. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. exd5 Dxd5 6. Bc4 Dd6 7. O-O Rc6 8. He1 Rf6 9. Rb3 a6 10. a4 Be7 11. Rbxd4 Rxd4 12. Rxd4 O-O 13. b3 Hd8 14. Bb2 Dc5 15. Dd3 h6 16. h3 Dc7 17. De2 Bb4 18. Hed1 Bd7 19. Hd3 e5 20. Rf3 e4 21. Bxf6 exd3 22. Bxd8 Staðan kom upp á bandaríska meistaramótinu sem lauk fyrir nokkru í Saint Louis. Stórmeistarinn Varuz- han Akobian (2645) hafði svart gegn Gata Kamsky (2659). 22. … Dxc4! og hvítur gafst upp enda taflið tapað eftir t.d. 23. bxc4 dxe2 24. Bb6 He8 25. Be3 (25. Re1 Bc3 26. Hb1 Be6 er unnið á svart) 25. … Bc6 26. Re1 Hd8 og hvítur getur ekki forðast liðstap. Mjóddarmót Skákfélagsins Hugins í Göngugötunni í Mjódd hefst í dag kl. 14:00. Sumarsyrpa Breiðabliks hófst í gær og heldur áfram í dag og á morg- un. Sjá fleiri fréttir af innlendu jafnt sem erlendu mótahaldi á skak.is. Svartur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Naumur sigur. V-Allir Norður ♠Á ♥Á642 ♦DG10 ♣Á10754 Vestur Austur ♠D4 ♠K97652 ♥KD93 ♥8 ♦K72 ♦6543 ♣K982 ♣63 Suður ♠G1083 ♥G1075 ♦Á98 ♣DG Suður spilar 3♥ dobluð. Úrslitaleikur kvennaflokksins í Montecatini var á milli danskra lands- liðskvenna og blandaðrar sveitar frá Bandaríkjunum og Hollandi. Dönsku konurnar höfðu góða forystu eftir þrjár lotur af fjórum en gáfu eftir á síðustu metrunum. Þær unnu þó með „nöd og neppe“ og munaði mest um spilið að ofan. Helle Rasmussen og Lone Bilde voru í NS gegn Marion Michielsen og Meike Wortel. Marion vakti á Nýaldarlaufi og Helle passaði á norðurspilin, þrátt fyrir 15 punkta. Meike yfirfærði í spaða með 1♥ og Marion sýndi 2-3 spaða með því að taka yfirfærslunni. Aftur sagði Helle pass og Meike lyfti í 2♠ – pass og pass. Nei, nú var Helle nóg boðið og dobl- aði. Lone sagði 3♥ og þá var komið að Marion að dobla út á feitan fjórlitinn í hjarta. En ekkert gat haggað 3♥ og raunar fékk Lone yfirslag og 930 fyrir spilið. Það munar um minna og leik- urinn vannst 141-133. www.versdagsins.is Við elskum því að Guð elskaði okkur að fyrra bragði... ...sem þola álagið! TRAUSTAR VÖRUR... Raftæknivörur Mótorvarrofar og spólurofar Það borgar sig að nota það besta! E i n n t v e i r o g þ r í r 3 1 .3 0 1 Skynjarar Töfluskápar Hraðabreytar Öryggisliðar Aflrofar Iðntölvur Dalvegi 10–14 • 201 Kópavogi • Sími: 540 7000 • www.falkinn.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.