Morgunblaðið - 01.07.2017, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 01.07.2017, Qupperneq 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2017 Um snúning him- intunglanna nefnist myndlistarsýning sem Marta María Jónsdóttir opnar í Safnaðarheimili Neskirkju að lokinni messu á morgun, sunnudag, kl. 12. Marta er fædd 1974 og nam myndlist við Myndlista- og hand- íðaskóla Íslands og lauk meistaragráðu í mynd- list frá Goldsmiths College í London árið 2000. „Í verkum sínum kannar Marta mörkin á milli teikningar og mál- verks. Litur skipar stórt hlutverk og ólíkir litafletir, línur og form byggja upp myndflöt- inn. Í verkunum bland- ast ósjálfráð teikning við hið vélræna og vís- indalega. Línan og teikningin er notuð sem efnisleg bygging mynd- arinnar, þannig að hún virkar ekki sem teikn- ing ofan á, heldur sem stoðir málverksins. Verkin vísa í an- atomíu, mannslíkamann og stundum vísindaskáldskap. Myndirnar eru lagskiptar og marglaga og saman mynda þær eina heild,“ segir í til- kynningu. Allar nánari upplýsingar um listakonuna má nálgast á vefnum martamaria.is Stjörnur Eitt verka Mörtu Maríu Jónsdóttur sem sjá má á sýningunni sem opnuð verður í dag. Um snúning himin- tunglanna í Neskirkju Hvað eru lykilverk? er yfirskrift sunnudags- leiðsagnar með Hörpu Þórsdóttur, safn- stjóra Listasafns Íslands, um sýninguna Fjársjóður þjóðar sem fram fer í Listasafni Íslands á morgun, sunnudag, milli kl. 14. „Oft er talað um lykilverk í listasögunni. En hvaða verk eru þetta? Eru lykilverk frá- brugðin öðrum verkum listamanna? Verður verk lykilverk þegar það fer í safneign þjóð- listasafns eða hvað þarf svo verk geti talist lykilverk?“ er spurt í fréttatilkynningu frá safninu. Safnstjórinn hyggst ganga með gestum um sýninguna Fjársjóður þjóðar sem „geymir dýrmætar perlur úr safneign Listasafns Íslands og ræða um örfá lykilverk.“ Allir velkomnir. Hvað eru lykilverk? í Listasafni Íslands Safnstjóri Harpa Þórsdóttir. Næstelsta tónleikaröð landsins, Sumartónleikar í Akureyrarkirkju, fagnar 30 ára starfsafmæli í ár. Fyrstu tónleikar sumarsins verða á morgun, sunnudag, kl. 17. Þar koma fram Svafa Þórhallsdóttir sópran, Ella Vala Ármannsdóttir á horn og Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á orgel og flytja ís- lensk sönglög í bland við hátíðlega tóna fyrir horn og orgel. Tónleikaröðin fer fram alla sunnudaga í júlí og er aðgangur ókeypis. Íslensk sönglög og hátíðlegir tónar Tríó Sigrún Magna Þórsteinsdóttir, Ella Vala Ármannsdóttir og Svafa Þórhallsdóttir. Valur Þór Hilmarsson heldur erindi á Sunnudagskaffi með skapandi fólki í Alþýðuhús- inu á Siglufirði á morgun, sunnudag, kl. 14.30. Erindið ber yfirskriftina: „Tvær hol- ur“ – Staðhættir, mannlíf, menning og fjallar um hvern- ig staðhættir móta samfélög og menningu. „Valur Þór er menntaður garðyrkjufræðingur af um- hverfisbraut Garðyrkjuskóla Íslands. Hann er búsettur á Ólafsfirði og hefur starfað að umhverfismálum í yfir 25 ár, komið að úrbótum og uppbyggingu ferðamannastaða og sam- félaga um allt land, unnið hjá sveitarfélögum jafnt sem garðyrkjufræð- ingur og við önnur umhverfisverkefni. Þar að auki hefur hann verið til sjós og lands við ýmis störf,“ segir í tilkynningu. Kaffiveitingar verða að loknu erindi. Sunnudagskaffi með skapandi fólki Garðyrkjufræðingur Valur Þór Hilmarsson. Sing Street Ungur drengur sem elst upp í Dublin á níunda áratugnum fer að heiman og stofnar hljómsveit. Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.15 Everybody Wants Some!! Metacritic 83/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.45 Knight of Cups Kvikmynd um mann sem er fangi frægðarinnar í Holly- wood. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 53/100 IMDb 5,7/10 Bíó Paradís 22.00 Paterson Morgunblaðið bbbbb Metacritic 90/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 Heima Bíó Paradís 18.00 Með allt á hreinu singalong Bíó Paradís 20.00 Baby Driver 16 Baby er ungur og strákur sem hefur það hættulega starf að keyra glæpamenn burt frá vettvangi og er best- ur í bransanum. Metacritic 85/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.25 Smárabíó 14.10, 15.15, 16.50, 17.30, 19.30, 20.00, 22.10, 22.40 Háskólabíó 18.20, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.20 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00 Sambíóin Egilshöll 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30 The Mummy 16 Metacritic 34/100 IMDb 5,8/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 22.00 Rough Night 12 Fimm vinkonur úr háskól- anum koma saman eftir 10 ára aðskilnað í tilefni af gæs- un einnar þeirra í Miami. Metacritic 52/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.30 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 20.00, 22.20 Háskólabíó 15.10, 17.50, 20.30 Borgarbíó Akureyri 17.50 Bíó Paradís 20.00 Guardians of the Galaxy Vol. 2 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 67/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 22.30 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Egilshöll 14.00, 19.50 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.30 Hunter’s Prayer 16 Metacritic 35/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 20.10, 22.30 All Eyez on Me12 Sagt er frá uppvexti Tupac Shakur hans í New York og hvernig hann varð einn þekktasti og áhrifaríkasti tónlistarmaður heims. Metacritic 38/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Kringlunni 22.30 Bílar 3 Leiftur McQueen þarf að víkja fyrir nýrri kynslóð hrað- skreiðra kappakstursbíla. Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.50, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.30, 17.20 Sambíóin Kringlunni 13.00, 14.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 13.00, 14.00, 15.20 Sambíóin Keflavík 15.00, 15.20, 17.20, 17.40 Smárabíó 12.50, 16.00, 17.30 Aulinn ég 3 Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Sambíóin Álfabakka 14.00 Smárabíó 15.10 Stubbur stjóri Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 14.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 15.00 Háskólabíó 15.10, 17.50 Heiða IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00 Háskólabíó 15.00 Borgarbíó Akureyri 17.50 Spark: A Space Tail Metacritic 22/100 IMDb 4,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.00 Strumparnir: Gleymda þorpið Strympa og félagar hennar finna dularfullt landakort sem leiðir þau í gegnum drungalega skóginn. Metacritic 45/100 IMDb 5,9/10 Smárabíó 12.50 Háskólabíó 15.10 Dýrin í Hálsaskógi Morgunblaðið bbbbn IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 14.00 Optimus Prime finnur heimaplánetu sína sem nú er dauð, og hann kemst að því að hann ber ábyrgð á ástandinu. Hann finnur leið til að lífga plánetuna við en þarf að finna helgigrip, sem er á Jörðinni. Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 18.30, 20.00, 21.30, 22.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.40, 22.40 Sambíóin Kringlunni 13.30, 16.30, 19.30 Sambíóin Akureyri 17.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 19.30 Smárabíó 12.50, 19.30, 22.40 Transformers: The Last Knight 12 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00, 20.00, 22.20, 23.00 Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.00, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Kringlunni 20.00, 22.00 Sambíóin Akureyri 20.00, 23.00 Sambíóin Keflavík 20.20, 22.30 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Wonder Woman 12 Herkonan Diana, prinsessa Amazon- anna, yfirgefur heimili sitt í leit að ör- lögunum. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.40 Sambíóin Kringlunni 22.10 Sambíóin Akureyri 22.00 Sambíóin Keflavík 22.30

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.