Morgunblaðið - 01.07.2017, Síða 41

Morgunblaðið - 01.07.2017, Síða 41
ÚTVARP | SJÓNVARP 41 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚLÍ 2017 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2009 dró til tíðinda á Billboard breiðskífulistanum. Aðeins viku eftir andlát Michael Jackson átti listamaðurinn nánast öll topp tíu sætin á listanum. Í fyrsta sæti sat platan „Number Ones“ og í öðru „The Essential Michael Jackson“. „Thriller“ var í þriðja sæti og „Off The Wall“ í því fjórða. „The Jackson 5’s Ultimate Collection“ var í fimmta sæti og „Bad“ í sjötta. „Dangerous“ sat í sjöunda og „Greatest Hits – HIStory – Vol. 1“ í áttunda sæti. „Micheal’s Ultimate Collection“ var svo í því níunda. Átti næstum topp tíu lista Billboard viku eftir andlátið Þann 1.júlí árið 2005 kvaddi tónlistarmaðurinn Luther Vandross þennan heim. Ameríski sálarsöngvarinn, lagahöfundurinn og upptökustjórinn varð aðeins 54 ára gamall en tveimur árum áður fékk hann alvarlegt slag. Vandross vann með hinum ýmsu tónlistarmönnum og konum eins og Diana Ross, Carly Simon, Chaka Khan, Donna Summer, Barbra Streisand, Mariah Carey and David Bowie. Hann hlaut fern Grammy-verðlaun fyrir síðustu plötu sína „Dance with my father“ og slagarinn hans „Never too much“ rataði á toppinn. Luther Vandross lést á þessum degi 12 til 18 Stefán Valmundarson spilar heitustu helgar- tónana. Hann heyrir í fólki um allt land og finn- ur út hvar mesta stemmningin er þessa mestu ferðahelgi sum- arsins. Bara besta mús- íkin, hvort sem er í bíln- um, á tjaldsvæðinu eða heima fyrir. 18 til 02 Danspartí K100 Hlustendur sem eiga við svefnleysi að stríða ættu að forðast þennan þátt eins og heitan eldinn, því að fjörug danslögin munu halda fyrir þeim vöku næturlangt. Dans- partíið er ómissandi hluti af kvöldinu og nauðsyn- legur undirleikur á með- an maður treður sér í glansgallann. BBC ENTERTAINMENT 16.00 Police Interceptors 16.45 Rude (ish) Tube 17.10 QI 19.10 Police Interceptors 19.50 Special Forces: Ultimate Hell Week 20.45 Million Dollar Car Hunters 21.30 QI 22.00 Ross Kemp: Extreme World 22.45 QI ARD 15.30 Tagesschau 15.33 Sportschau 17.57 Lotto am Sam- stag 18.00 Tagesschau 18.15 Wer weiß denn sowas XXL 21.30 Tagesthemen 21.50 Das Wort zum Sonntag 21.55 Inas Nacht 22.55 Die Kinder der Seidenst- raße DR1 15.30 Kongerigets Klogeste 16.30 TV AVISEN med Vejret 16.45 Fodbold: Optakt Danmark- England (k) 16.55 Fodbold: Dan- mark-England (k), direkte 17.45 AftenTour 2017 – 1. etape: Düs- seldorf, 14 km 18.00 Fodbold: Danmark-England (k), direkte 19.00 Rejseholdet 19.55 Krim- inalkommissær Barnaby 21.25 Lewis: Ude i mørket 23.00 Lewis: Tilbage fra de døde DR2 14.45 En duft af kvinde 17.15 Mr. Posh: Manden der svindlede for millioner 18.00 Temalørdag: Det caribiske eventyr 20.30 Deadline 21.00 JERSILD om TRUMP 21.30 Starfighter F-104 – enkemageren 23.35 Dokumania: Amy NRK1 13.00 Sommertoget minutt for minutt: Grong – Steinkjer 16.00 Det gode bondeliv 16.30 Under- holdningsmaskinen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Lotto 17.40 På vei til: Steinkjer 18.15 Ønske- konsert med KORK 19.25 Som- meråpent: Steinkjer 20.25 Fader Brown 21.10 Kveldsnytt 21.25 To skarpe tunger 21.50 Den røde drage 23.50 United 93 NRK2 12.00 Hygge i hagen 13.00 Mes- ternes mester 14.00 Kunn- skapskanalen: Forsker grand prix 2016 – Bergen 16.10 KORK – hele landets orkester: Klassisk! Mozart og Prokofjev 17.00 I all slags vær 17.30 Kunsten som te- rapi 18.00 Friidrett: Diamond League fra Paris 20.00 Dokusom- mer: Slik ble de Beatles 20.55 United 93 22.40 På vei til: Stein- kjer 23.15 Sommeråpent: Stein- kjer SVT1 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.00 Rapport 16.15 SM-veckan 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Ivar Kreuger 19.00 Jamestown 19.45 Wan- derlust 21.20 SVT Nyheter 21.25 Stockholm Östra SVT2 12.35 Katolsk mässa från Pet- erskyrkan i Rom 14.05 SVT Nyhe- ter 14.10 Bra dagar – Totta Näsl- und 15.10 Moving Sweden: Min faster i Sarajevo 16.10 Mozart re- quiem ? en mässa för dem som gått före 17.15 Rossini, Rosina och De Niese 18.15 Waldbühne 2017 – direkt från Berlin 20.15 Från jukebox till surfplatta ? mus- ikens milstolpar 21.05 En liten fransk stad 21.55 Världens fakta: Världskrigen 22.45 Beatles for- ever 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sportnytt 23.20 Nurse Jackie Erlendar stöðvar Omega 20.30 Blandað efni 21.00 G. göturnar 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp. Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World K100 RÚV Rás 1 92,4  93,5 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Best í flestu (Best i mest) (e) 10.55 Sjöundi áratugurinn – Víetnam-stríðið (The Six- ties) (e) 11.35 Áfram veginn – Und- irskriftin – Undirskriftin (Moving On) (e) 12.20 Hr. Dýnamít: James Brown (Mr. Dynamite: the Rise of James Brown) Heimildarmynd um glæsi- legan feril tónlistarmanns- ins James Brown (e) 14.15 Ómar Ragnarsson – Við eigum land (e) 15.20 Thors saga (e) 16.50 Leiðindi eru hin nýja skemmtun (Karl Ove Knausgaard (2017)) 17.20 Veröld Ginu (Ginas värld II) Önnur þáttaröð þar sem hin sænska Gina Dirawi ferðast um heimm- inn og heimsækir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þeg- ar viðmælendur segja frá lífshlaupi sínu. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi 18.15 Undraveröld Gúnda 18.30 Saga af strák (About a Boy II) Bandarísk gam- anþáttaröð um áhyggju- lausan piparsvein. (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.40 Fjölskyldan Bélier (La Famille Bélier) Fjöl- skyldumynd um stúlku sem býr með heyrnar- lausum foreldrum sínum. 21.25 The Hundred-Foot Jo- urney (Ferðin langa) Fal- leg og kómísk saga hinnar indversku Kadam- fjölskyldu sem flytur til Frakklands til að opna veitingastað. (e) 23.25 The Broken Circle Breakdown (Þolmörk ást- arinnar) Ástarsaga tveggja tónlistarmanna. Þótt ástin virðist geta sigrað allt, stendur parið á tímamótum þegar dóttir þeirra veikist. (e) Bannað börnum. 01.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Guðmundur Guðmundsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Af minnisstæðu fólki. Fjallað um leikkonuna Stefaníu Guð- mundsdóttur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sögur af sjó. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Gæslan. 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 14.00 Áhrifavaldar Einars Fals. Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari segir frá helstu áhrifavöldum sínum. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listin og landafræðin. Ólafur Gíslason listfræðingur segir frá kynnum sínum af Rómaborg. 17.00 Brúin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. Þáttur um samhengi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.30 Fólk og fræði. Fjallað er um tilfinningar dýra. Hrefna Sigurjóns- dóttir dýraatferlisfræðingur segir frá breytingum á viðhorfum fræði- manna gagnvart tilfinningum dýra; meðal annars er fjallað um merkar rannsóknir á sektarkennd hunda, réttlætiskennd apa, þunglyndi hrossa og samkennd músa. 21.00 Bók vikunnar. Rætt er við Margréti Eggertsdóttur og Hauk Ingvarsson um bókina Grámosinn glóir eftir Thor Vilhjálmsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni: Sveitablús- arinn Leadbelly. (e) 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Einn allra vinsælasti kimi sjónvarpsefnis er þættir um rannsóknarlögreglumenn. Áhorfendur fá ekki nóg af þáttum á borð við Sherlock, True Detective og Luther, en allir þessir þættir eiga það sameiginlegt að vera fremur dramatískir. Það er auðvelt að verða þreyttur á gróteskum morðum og fíkniefnavandamálum. Gamanþættirnir Brooklyn Nine Nine fjalla um hóp rannsóknarlögreglumanna í New York sem rannsaka ekki aðeins glæpi, heldur einnig lífið sjálft. Hinn borubratti en kærulausi Jake Peralta (Andy Sam- berg) er besti rannsókn- arlögreglumaður nítugasta og níunda lögregluumdæmis í New York, og það fer í taugarnar á hinni reglu- föstu Amy Santiago. Ásamt litríku samstarfsfólki sínu, hinum klaufska Charles Boyle og hinni dularfullu Rosu Diaz, áhyggjufulla föð- urnum Terry og hinum van- hæfu Skully og Hitchcock, gera þau sitt besta til að halda götum Brooklyn glæpalausum án þess að lenda í vandræðum hjá Holt kapteini. Þættirnir hafa fengið mjög góðar viðtökur, en þeir hafa unnið til fjölda verðlauna, meðal annars tvennra Golden Globe- verðlauna. Léttari lögreglu- þættir Ljósvakinn Pétur Magnússon Félagarnir Jake Peralta og Charles Boyle leysa hina ýmsu glæpi saman. 20.00 Leyndarmál Veitinga- húsanna Í þessum þætti hittir Valgerður Matthías- dóttir matreiðslumenn. 20.30 Ferðalagið Fjöl- breyttur og skemmtilegur þáttur um ferðalög innan- lands sem erlendis. 21.30 Bankað upp á Sirrý leiðir áhorfendur inn á margvísleg heimili Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.20 King of Queens 09.10 How I Met Y. Mother 09.50 Odd Mom Out 10.00 The Voice USA 10.15 Parks & Recreation 10.35 Black-ish 11.00 The Voice USA 11.30 The Biggest Loser 12.30 The Bachelor 13.30 The Bachelor 14.00 EM 2016: Portúgal – Ísland 15.50 EM 2016 – Ísland – Ungverjaland 17.40 EM 2016: Ísland – Austurríki 19.30 Glee 20.15 Four Weddings and a Funeral Rómantísk gam- anmynd með Hugh Grant og Andie MacDowell í að- alhlutverkum. Myndin fjallar um piparsvein sem veit ekki í hvorn fótinn hann á að stíga í ást- armálum. 22.15 The Rum Diary Skemmtileg gamanmynd frá 2011 með Johnny Depp, Aaron Eckhart og Amber Heard í aðal- hlutverkum. Ameríkaninn Paul Kemp flytur til Peurto Rico þar sem hann á erfitt með að venjast ný- um stað. Myndin er bönn- uð börnum yngri en 12 ára. 00.20 The Affair Stórbrotin þáttaröð sem hlotið hefur Golden Globe verðlaunin sem besta þáttaröð í bandarísku sjónvarpi. Þetta er þriðja þáttaröðin um rithöfundinn Noah Sol- loway sem hélt framhjá eiginkonu sinni og áhrifin sem það hafði á líf allra í kringum hann. Sjónvarp Símans ÍNN Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Læknirinn í Eldhúsinu 20.30 Græðum landið 21.00 Hrafnaþing 21.30 Eldstöðin 22.00 Björn Bjarna 22.30 Auðlindakistan 23.00 Borgin 23.30 Sælkerinn Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 11.20 Ellen 12.00 B. and the Beautiful 13.40 Kevin Can Wait 14.00 Friends 14.55 Grand Designs 15.45 Property Brothers at Home 16.30 Britain’s Got Talent 18.05 Blokk 925 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 19.55 Notting Hill William Thacker og Anna Scott Þau virðast eiga fátt sameig- inlegt en þegar þau hittast fyrir tilviljun taka hlutirnir óvænta stefnu. 21.55 The Gift Myndin fjallar um hjónin Simon og Robyn sem í upphafi mynd- arinnar flytja inn í nýtt hús í nýju hverfi. 23.40 Sinister . Hér kynn- umst við hinni ungu móður Courtney sem á flótta und- an ofbeldisfullum barns- föður sínum. 01.15 Sicario Aðalpersónan er alríkislögreglukonan Kate Macer sem lítur á það sem köllun sína að berjast gegn glæpum og glæpa- mönnum. 03.15 Entourace 05.00 Getting On 05.30 Friends 07.20/14.35 As Good as It Gets 09.35/16.55 The Duff 11.15/18.35 Girl Asleep 12.35/19.55 Frost/Nixon 22.00/03.15 Hancock 23.35 Central Intelligence 01.20 6 Bullets 18.00 M. himins og jarðar 18.30 Mótorhaus (e) 19.00 Að austan (e) 19.30 Háskólahornið (e) 20.00 Föstudagsþáttur 20.30 Föstudagsþáttur 21.00 Óvissuferð í Húna- þingi vestra 21.30 Hvítir mávar 22.00 Að Norðan 22.30 Hvítir mávar (e) Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 15.24 Svampur Sveinsson 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur o 16.00 Lína langsokkur 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Víkingurinn Viggó 17.11 Zigby 17.25 Stóri og Litli 17.38 Skógardýrið Húgó 18.00 Dóra könnuður 18.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Anastasia 08.30 Premier League World 2016/2017 09.00 Br.blik – Grindavík 10.40 Pepsímörkin 2017 12.05 Fylkir – FH 13.45 1 á 1 14.40 Norðurálsmótið 17.20 Pepsímörk kvenna 18.20 ÍR – Leiknir R. 20.00 1 á 1 20.55 Ísland – Króatía 23.30 UFC Fight Night London: Nelson vs Jouban Krakkastöðin 16.15 One Born E. Minute 17.05 Baby Daddy 17.25 Raising Hope 17.50 Community 18.15 The New Girl 18.40 Modern Family 19.05 Ástríður 19.35 The Amazing Race: All Stars 20.20 Baby Daddy 20.45 Fresh Off The Boat 21.10 NCIS Los Angeles 21.55 Mildred Pierce 23.00 The Mentalist 23.45 Bob’s Burgers 00.05 American Dad Stöð 3 Jackson sat í níu efstu sætunum. Vandross vann með fjömörgum stjörnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.