Morgunblaðið - 05.07.2017, Síða 28
28 DÆGRADVÖL
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. JÚLÍ 2017
2 1 7 4 6 9 3 5 8
8 4 5 7 1 3 2 9 6
3 6 9 2 5 8 1 7 4
6 2 4 9 8 5 7 3 1
5 7 3 1 2 4 8 6 9
9 8 1 6 3 7 4 2 5
4 3 8 5 7 6 9 1 2
1 9 6 3 4 2 5 8 7
7 5 2 8 9 1 6 4 3
9 3 6 2 5 4 1 8 7
8 1 2 6 7 3 5 9 4
5 4 7 1 9 8 6 3 2
6 5 9 7 8 2 4 1 3
4 7 1 9 3 6 2 5 8
2 8 3 5 4 1 7 6 9
7 6 8 3 2 5 9 4 1
3 9 5 4 1 7 8 2 6
1 2 4 8 6 9 3 7 5
5 4 8 2 7 3 9 6 1
6 7 9 1 5 4 8 2 3
1 2 3 8 9 6 5 7 4
4 3 2 5 1 7 6 8 9
7 5 1 6 8 9 4 3 2
8 9 6 3 4 2 7 1 5
3 8 5 9 6 1 2 4 7
9 1 4 7 2 8 3 5 6
2 6 7 4 3 5 1 9 8
Lausn sudoku
Í frétt og viðtali um fjársvik á netinu var fólk varað við mönnum sem sigldu undir fölsku flaggi, ekki mætti
senda neinum bankareiknings- eða kortanúmer nema örugglega væri um að ræða „ósvikna aðila“. Ósvik-
inn þýðir bókstaflega ófalsaður. Betra er að ganga úr skugga um að maður skipti við rétta aðila.
Málið
5. júlí 1930
Sólheimar í Grímsnesi, fyrsta
heimili hér á landi fyrir
þroskahefta, tók til starfa.
Sesselja H. Sigmundsdóttir,
sem varð 28 ára þennan dag,
stofnsetti heimilið ásamt
þjóðkirkjunni og var for-
stöðumaður þess til æviloka,
1974.
5. júlí 1942
Skipalestin QP-13 lenti í tund-
urduflabelti undan Straum-
nesi við Vestfirði. Í lestinni
voru bresk, bandarísk og
rússnesk skip á leið frá
Murmansk til Hvalfjarðar.
Um 220 manns fórust.
5. júlí 1998
Minnisvarði um bræðurna
Brynjólf Pétursson Fjölnis-
mann, Jón Pétursson háyfir-
dómara og Pétur Pétursson
biskup var afhjúpaður á Víði-
völlum í Skagafirði þar sem
þeir ólust upp.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/ÞÖK
Þetta gerðist…
1 7 9 3 8
4 7 1
6 8 4
6 1
7 3 4 6
9 8 3 7 4 5
6
3
8 6
6 5 8
7 3
4 7 1 3
6 8
7 5
3
1
3 9 4 8 6
1 8 6 3 7
5 2 9 1
6 7 3
9 5
3 1 6
5 9 3
4 2
6 1 4
4
2 7 4 9
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
T W S Y B U H T W L A H X U P G H J
P E L U I E R E I B E K G X G Q S R
I D Í N L W L S F L E L N M R M E U
U J T D H I A N W T A N Z K I X L N
J E U I M D N J K G U R P A T O E A
A I R R U L D U L I S R Á S T E N V
I N Ð R N T S X A S W G F H Ó G M L
P F U É Ð M T I Q T G N B E D K A A
B A O T Ó Æ J Y E I K M C L S K T S
C L K T J V Ó Y A S O Ý E N Ó T F I
F D O I S K R D G T A R Q P N P A I
L A S W A M N V O A C A M Q I U N G
Ó N V B T A W M S Ð F R E H R M G I
K A R F S S H V Z I I N W D A C A A
N I H W I E K G H D V A K X M P N L
A W U K L D T K J U H R W J T Y B K
X U S Ö L U M Á L U M F R T Q E D T
O R C M U J K K E K S E V W L V U I
Marinósdóttir
Alvanur
Einfaldana
Flókna
Gististaði
Heftur
Háralit
Landstjórn
Listasjóðnum
Matfanga
Mýrarnar
Samkvæmt
Skekkjum
Slíturðu
Sölumálum
Undirrétti
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 haugur, 4 inn-
afbrots, 7 missa marks, 8
vagga, 9 fljót að læra, 11
mjög,
13 röska, 14 lýkur, 15
ástand, 17 gáleysi, 20 rán-
fugl, 22 tölum, 23 fróð,
24 bunustokkur, 25 bik.
Lóðrétt | 1 hlykkur, 2
skilja eftir, 3 straumkastið,
4 ytra snið, 5 lestaropið, 6
valda
tjóni, 10 flanaðir, 12 rándýr,
13 afgirt hólf, 15 dimmir, 16
dauðyflið, 18 næða,
19 áma, 20 brauka, 21
slæmt.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 ósnjallur, 8 skatt, 9 gengi, 10 agn, 11 aftur, 13 torga, 15 katta,
18 ámæli, 21 nöf, 22 ærleg, 23 aftra, 24 rifrildið.
Lóðrétt: 2 slakt, 3 Jótar, 4 lygnt, 5 Unnur, 6 assa, 7 eira, 12 urt, 14 orm, 15 klær,
16 taldi, 17 angar, 18 áfall, 19 æstri, 20 iðan.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6
5. e3 Rbd7 6. Be2 b6 7. 0-0 Bb7 8.
Dc2 Bd6 9. Hd1 0-0 10. e4 dxe4 11.
Rxe4 Rxe4 12. Dxe4 De7 13. Bf4 Hfd8
14. Bxd6 Dxd6 15. Hd2 Rf6 16. De3 c5
17. Had1 Dc6 18. dxc5 Hxd2 19. Hxd2
bxc5 20. Bf1 h6 21. Re5 Dc7 22. h3
a5 23. f4 a4 24. Be2 Hd8 25. Bd1 a3
26. bxa3 Da5 27. Hxd8+ Dxd8 28. Bc2
h5 29. g4 hxg4 30. hxg4 Dc7 31. g5
Rd7 32. Kf2 f6 33. gxf6 Rxf6 34. a4
Da5 35. Ke2 Ba6 36. Dh3 Db6 37. a5
Dd6 38. Bd3 Bb7 39. Rg6 Rh7 40.
Re5 Rf8
Staðan kom upp á bandaríska
meistaramótinu sem lauk fyrir nokkru
í Saint Louis. Stórmeistarinn Samuel
Shankland (2.666) hafði hvítt gegn
kollega sínum Ray Robson (2.668).
41. Dh8+! Kxh8 42. Rf7+ Kg8 43.
Rxd6 hvítur stendur nú til vinnings.
43. … Ba6 44. Be4 Rd7 45. Bc6 Rb8
46. Bb5 Kf8 47. Re4 og svartur gafst
upp enda taflið gjörtapað.
Hvítur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Vandi vesturs. S-AV
Norður
♠9
♥ÁKD96
♦D872
♣D108
Vestur Austur
♠KG10752 ♠D864
♥2 ♥5
♦964 ♦ÁKG3
♣K74 ♣9632
Suður
♠Á3
♥G108743
♦105
♣ÁG5
Suður spilar 4♥.
Lítum til vesturs, sem á góðan sex-
lit í spaða og 7 punkta. Ef suður opn-
ar á 1♥ er vandalaust að stökkva veikt
í 2♠, ekki satt? Lýsandi sögn, sem
leiðir makker aldrei á villigötur. En
hvað á að gera ef suður opnar á 2♥?
Er forsvaranlegt að segja 2♠ í þeirri
stöðu?
Í úrslitaleik kvennaflokksins milli
Danmark Red og Baker sagði Lone
Bilde pass við 2♥. Norður stökk í 4♥
og þar lauk sögnum, enda á austur á
ekki alveg nóg til að úttektardobla,
þrátt fyrir góða skiptingu. Það eru ná-
kvæmlega tíu slagir í boði og liðs-
menn Bakers (Michielsen og Wortel)
skráðu 420 í plúsdálkinn.
Það var 10 impa virði. Hinum megin
börðust McCallum og Baker í 4♠ og
ýttu dönsku rauðliðunum upp á fimma
þrep, einn niður. Stense Farholt opn-
aði líka á 2♥, en Baker lét sér fátt um
finnast og tuddaðist inn á 2♠. Og þá
varð ekki aftur snúið.
www.versdagsins.is
Þetta er hans
boðorð, að við
skulum trúa
á nafn sonar
hans Jesú
Krists og
hvert annað.