Morgunblaðið - 15.07.2017, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2017
Framkvæmdastjóri
Landssamband slökkviliðs- og
sjúkraflutningamanna (LSS) eru
heildarsamtök framangreindra starfsstétta.
Neyðarverðir hjá Neyðarlínunni 112 eru
einnig félagsmenn LSS.
Félagið er fagstéttarfélag og er mikilvægur
málsvari félagsmanna sinna. Starfssvæði
þess er allt landið. Samtökin hafa rekið
öflugt forvarnastarf á undangengnum
árum.
Nánari upplýsingar um félagið má finna á
www.lsos.is
Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Bylgja Björk Pálsdóttir (bylgja@intellecta.is) í síma 511-1225.
Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí 2017. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og
kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Menntunar- og hæfniskröfur:
!
"
#
$ !
%
$ ! &
$
$
Helstu viðfangsefni og ábyrgð:
'
(
$
"
$
!!
"
$
$ ! )"*
+
%
"
$ ,
$, -! * " .
! $* $
Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
!
* ! ,$/
$
!
,
.
Atvinnuauglýsingar 569 1100
STARFSSTÖÐ :
REYK JAVÍK
UMSÓKNIR :
WWW.HAGVANGUR . IS
UMSÓKNARFRESTUR :
31 . JÚL Í 2017
V I LT Þ Ú V E R ÐA H L U T I
A F GÓ ÐU F E R ÐA L AG I ?
U P P LÝ S I N G A F U L LT R Ú I
Menntun og hæfniskröfur:
• Menntun og reynsla sem nýtist í starfi, t.d. á sviði fjölmiðla og/eða almannatengsla
• Reynsla af sambærilegu starfi eræskileg
• Hæfni til þess að koma fram fyrir hönd félagsins
• Reynsla af textaskrifumog góð ritfærni
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Góð íslensku- og enskukunnátta nauðsynleg
Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir Þorvarðsson, thorir@hagvangur.is.
Umsóknir óskast fylltar út áwww.hagvangur.is.
Isavia leitar að kraftmikilli manneskjumeð fjölbreytta reynslu í starf upplýsingafulltrúa.
Upplýsingafulltrúi starfar náiðmeð öðrum stjórnendumog starfssviðum félagsins að
upplýsingagjöf til ytri aðila. Hann annast öll samskipti við fjölmiðla og kemur aðmótun
samskiptaáætlunar félagsins, annast gerð fréttatilkynninga, greinaskrif á innri og ytri
vefi félagsins og kemur að skipulagningu funda, ráðstefna o.fl.
Hjá Isavia starfar öflugur hópur fólks sem allt hefur það aðmarkmiði að vera hluti af
góðu ferðalagi þeirra sem fara um flugvelli félagsins og íslenska flugstjórnarsvæðið.
Nú vantar okkur fleiri til að vera hluti af góðu ferðalagimeð okkur.
H
V
ÍT
A
H
Ú
S
IÐ
—
—
S
IA
20
17
Sif er flugumferðarstjóri í flugturninum á
Keflavíkurflugvelli.
Hún er hluti af góðu ferðalagi.