Morgunblaðið - 15.07.2017, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 15.07.2017, Qupperneq 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2017 FORSTÖÐUMAÐUR FLUGAFGREIÐSLUSVIÐS Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI IGS ehf. leitar að öflugum einstaklingi í spennandi og krefjandi starf forstöðumanns flugafgreiðslusviðs. Viðskiptavinir IGS ehf. eru íslensk og erlend flugfélög. Staðan heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Helstu verkefni: • Ábyrgur fyrir daglegum rekstri flugafgreiðslusviðs • Áætlunargerð • Stefnumótun • Samningagerð • Samskipti við erlenda viðskiptavini • Þátttaka í alþjóðlegum kaupstefnum og sýningum • Sölu- og markaðsmál Hæfniskröfur: • Háskólamenntun í viðskipta- og/eða rekstrarfræði eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi • Góð íslensku- og enskukunnátta • Mikið frumkvæði og frjó hugsun • Öguð, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð • Hæfni í mannlegum samskiptum • Útsjónarsemi og heiðarleiki Umsóknir skal fylla út á heimasíðu IGS ehf (www.igs.is) fyrir 25. júlí Nánari upplýsingar gefur Gunnar Olsen, golsen@igs.is og/eða Svala Guðjónsdóttir, svala@igs.is IGS ATVINNA Sölumaður innanlandsdeildar á Ísafirði North Atlantic Fisksala er vaxandi fyrirtæki í sölu á sjávarfangi innan- og utanlands. Félagið óskar eftir að ráða sölumann til starfa á skrifstofu sína á Ísafirði. Starfsumhverfið er mjög fjölbreytt og reynir mest á mannleg samskipti. Þú munt koma til með að vinna í þéttu teymi og þarft að passa vel inn í liðsheildina. Helstu verkefni:  Sala til nýrra viðskiptavina og þjónusta við þá  Afgreiðsla pantana  Dagleg skrifstofustörf Hæfniskröfur:  Reynsla úr matvælageira eða sjávarútvegi er kostur  Reynsla af sölumennsku mikill kostur  Gott skipulag og öguð vinnubrögð  Góð enskukunnátta er krafa  Góð tölvukunnátta er krafa Upplýsingar veitir: Víðir Ingþórsson vidir@isatlantic.is Umsóknir skulu sendar á; umsoknir@isatlantic.is Fylgja þarf kynning og ferilskrá viðkomandi. Umsóknarfrestur er til 15. Ágúst nk. Kennarar óskast Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallorms- stað auglýsir eftir kennurum, annars vegar á sviði matreiðslu og hreinlætisfræði og hins vegar á sviði hannyrða; textíl, útsaumi, vefnaði, prjóni og hekli. Ráðið er tímabundið til eins árs. Umsækjendur þurfa að búa yfir frumkvæði, sjálfstæði í vinnu- brögðum, búa yfir góðri samskiptahæfni og hafa áhuga að vinna með ungu fólki. Helstu verkefni: • Kennsla og kennslutengd störf • Þróun náms í skólanum • Ýmis umsýsla og verkefni Hæfni og menntun: Umsækjendur skulu hafa fullgild kennsluréttindi á framhaldsskólastigi sbr. lög nr. 87/2008. Laun eru greidd samkvæmt gildandi kjarasamningi KÍ og stofnanasamningi Handverks- og hússtjórnar- skólans á Hallormsstað. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2017. Umsækjendur sendi inn ferilskrá og afrit próf- skírteina og leyfisbréf. Öllum umsóknum verður svarað. Ráðið er í störfin frá og með 8. ágúst nk. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Fiona Ford, skólameistari, í síma 471 1761. Umsóknir skal senda á netfangið bryndis@hushall.is eða heimilisfang skólans: Handverks- og hússtjórnarskólinn á Hallormsstað, 701 Hallormsstaður Bókhald Endurskoðunarstofa óskar að ráða starfs- mann í 80-100 % starf við bókhald, launa- vinnslu ofl. Aðeins starfsmaður með reynslu af bókhaldsstörfum kemur til greina. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Áhugasamir sendi umsókn ásamt ferilskrá á box@mbl.is merktar: ,,S - 26249 ”. Umsóknarfrestur er til 25. júlí. AUGLÝSINGASÍMI 569 1100 atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.