Morgunblaðið - 15.07.2017, Side 46

Morgunblaðið - 15.07.2017, Side 46
46 MENNING MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2017 Tríóið Aeolos kemur fram á Sum- artónleikum í Akureyrarkirkju í dag kl. 17 og mun Lára Bryndís Eggertsdóttir leika með á orgel. Á efnisskránni verður tónlist frá end- urreisnartímanum og eru tónleik- arnir hluti af Listasumri á Akur- eyri. Aeolos skipa þau Jens Bauer sem leikur á sachbut og sleðatrompet og Regine Häußler og Ingo Voelk- ner sem leika á sópran og alt shawm. Í tilkynningu segir að sachbut megi kalla endurreisn- arbásúnu en shawm endurreisn- aróbó. Tónlistin sem tríóið flytur með Láru er eftir tónskáld á borð við Walter, Frescobaldi, Sweelinck og Kleber. Aeolos-tríóið hefur starfað saman um þó- nokkurt skeið en ástríða þeirra fyrir endurreisn- artónlist leiddi þau saman þegar þau voru við nám í Leipzig, segir í tilkynningu. Lára Bryndís hefur frá árinu 2008 verið búsett í Danmörku og lauk meistaraprófi í kirkjutónlist frá Tónlistarháskól- ann í Árósum vorið 2014. Hún starfar nú sem organisti við Søn- derbro-kirkju í Horsens og semb- alleikari hjá barokksveitinni Baro- queAros í Árósum. Tríó Aeolos skipa Jens Bauer, Regine Häußler og Ingo Voelkner. Leikið á endurreisn- arhljóðfæri og orgel Lára Bryndís Eggertsdóttir ART Diagonale „Korpúlfsstaðir – Reykjavík“ 2017 listasmiðjan verð- ur haldin á Íslandi frá og með deg- inum í dag til 25. júlí en á lokadegi verður opnuð sýning á Korpúlfs- stöðum. Tilgangur Art Diagonale er að erlendir og íslenskir listamenn, listunnendur og listasafnarar fái tækifæri til að styrkja tengslanet sitt, kynna list sína og öðlast reynslu með samstarfi við aðra listamenn, að því er fram kemur í tilkynningu. Art Diagonale var haldin í fyrsta skipti í fyrra í Wels í Austurríki og komu þar saman 13 listamenn frá sjö löndum, þar af þrír íslenskir. Nú er komið að Korpúlfsstöðum og munu þar koma saman 10 lista- menn frá Austurríki, Íslandi og öðrum löndum, dvelja á staðnum og sinna listsköpun og gefst fólki kostur á að fylgjast með listamönn- unum að störfum. Öll þau verk sem unnin verða á þessum tíu dögum verða svo sýnd á sýningu sem opn- uð verður 25. júlí. Einnig munu þeir listamenn sem starfa á Korpúlfsstöðum hafa tæki- færi til að taka þátt í sýningunni og undir lokin verður gerður bækl- ingur sem mun sýna listamenn og verk sem verða til á þessum tíma á Íslandi, eins og segir í tilkynningu. ART Diagonale á Korpúlfsstöðum Morgunblaðið/Einar Falur Korpúlfsstaðir Fjöldi meðlima SÍM er með vinnustofur á Korpúlfsstöðum. Minni eilífðarinnar er yfirskrift tónleika sem haldnir verða á morg- un kl. 14 á tónlistarhátíðinni Englar og menn í Strandarkirkju. Á þeim koma fram Ragnheiður Gröndal og Heloise Pilkington ásamt Guð- mundi Péturssyni gítarleikara og Gerry Diver fiðluleikara. Á efnisskránni verður ensk og ís- lensk tónlist, ný og gömul. Tónlist Pilkington hefur sterka tengingu við gyðjutrú og eru mörg laga hennar ákall til ýmissa gyðja og eiginleika sem þær búa yfir, að því er fram kemur í tilkynningu. Pilk- ington syngur og leikur á áslátt- arhljóðfæri og sækir í brunn enskr- ar þjóðlaga- og miðaldatónlistar en tónlist Ragnheiðar er í senn hefð- bundin og nýstárleg, íslensk og al- þjóðleg og er undir áhrifum frá heimstónlist, djassi og poppi. Gerry Diver er ættaður frá Ír- landi en starfar sem upptökustjóri í London og hefur m.a. unnið með Tom Robinson og Lisu Knapp. Hann leikur aðallega á fiðlu og hef- ur djúpar rætur í enskri og kelt- neskri tónlistarhefð. Guðmundur er einn fremsti gítarleikari Íslands, hefur gefið út eigin tónlist og hlotið Íslensku tónlistarverðlaunin sem tónskáld. Minni eilífðar á Englum og mönnum Vinkonur Tónlistarkonurnar Ragnheiður Gröndal og Heloise Pilkington. Hjartasteinn Örlagarík þroskasaga sem fjallar um sterka vináttu tveggja drengja. Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,8/10 Bíó Paradís 22.15 Sing Street Metacritic 79/100 IMDb 8,0/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 Everybody Wants Some!! Metacritic 83/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 17.45 Knight of Cups Kvikmynd um mann sem er fangi frægðarinnar í Holly- wood. Morgunblaðið bbmnn Metacritic 53/100 IMDb 5,7/10 Bíó Paradís 20.00 Moonlight Metacritic 99/100 IMDb 7,5/10 Bíó Paradís 22.30 Heima Bíó Paradís 18.00 Besti dagur í lífi Olli Mäki Bíó Paradís 22.00 Transformers: The Last Knight 12 Metacritic 28/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.00, 20.00, 23.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.45 Sambíóin Kringlunni 22.30 Sambíóin Akureyri 17.00, 22.00 Wonder Woman 12 Herkonan Diana, prinsessa Amazonanna, yfirgefur heimili sitt í leit að örlög- unum. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 76/100 IMDb 8,1/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 22.10 The House 16 Faðir sannfærir vin sinn um að stofna ólöglegt spilavíti í kjallaranum eftir að hann og eiginkona hans eyða há- skólasjóði dóttur sinnar. IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.35 Sambíóin Akureyri 20.00 Baywatch 12 Morgunblaðið bbnnn Metacritic 37/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 17.30 Sambíóin Egilshöll 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 17.30 Ég man þig 16 Ungt fólk sem er að gera upp hús á Hesteyri um miðj- an vetur fer að gruna að þau séu ekki einu gestirnir í þessu eyðiþorpi. Morgunblaðið bbbbn IMDb 8,0/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Háskólabíó 15.30, 18.10 Bíó Paradís 20.00 Rough Night 12 Metacritic 52/100 IMDb 5,5/10 Smárabíó 22.20 Háskólabíó 21.00 Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge 12 Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja enn á ný þegar illvígir draugar. Metacritic 39/100 IMDb 7,0/10 Sambíóin Kringlunni 16.50, 19.30 All Eyez on Me 12 Metacritic 38/100 IMDb 6,1/10 All Eyez on Me Sambíóin Álfabakka 14.00, 17.00, 20.00, 21.00, 22.00, 22.50 Sambíóin Kringlunni 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.50 Aulinn ég 3 Gru hittir löngu týndan tví- burabróður sinn, hinn heillandi, farsæla og glað- lynda Dru, sem vill vinna með honum að nýju illvirki. Metacritic 55/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 14.00, 14.00, 16.00, 16.00, 18.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 20.00 Sambíóin Keflavík 15.00, 17.00, 17.40 Borgarbíó Akureyri 14.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00 Smárabíó 13.00, 13.15, 15.10, 15.30, 17.20, 17.45, 20.10 Háskólabíó 15.40, 18.10 Bílar 3 Metacritic 59/100 IMDb 7,4/10 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 14.50, 15.20, 17.40 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00 Sambíóin Kringlunni 12.50, 13.00, 14.00, 15.00, 15.20, 17.40 Sambíóin Akureyri 14.40, 15.20 Sambíóin Keflavík 15.00 Spark: A Space Tail Metacritic 22/100 IMDb 4,4/10 Sambíóin Álfabakka 12.50 Stubbur stjóri Metacritic 50/100 IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 17.30 Smárabíó 13.00, 15.10 Háskólabíó 15.50 Hinn ungi Peter Parker (sem við þekkjum öll sem Spider-Man) birtist okkur fyrst í Captain America: Civil War. Nú þarf hann að fóta sig í nýja ofurhetju- hlutverki sínu í Spider-Man. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 73/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 14.00, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.45, 22.30 Sambíóin Keflavík 19.40, 22.20 Smárabíó 13.30, 13.50, 16.30, 17.20, 19.50, 22.40 Háskólabíó 15.20, 18.00, 20.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Spider-Man: Homecoming 12 War for the Planet of the Apes 12 Í þriðja kaflanum í hinni vinsælu seríu neyðast Caesar og ap- arnir til að fara í blóðugt stríð við her manna, undir stjórn Colonel. Metacritic 78/100 IMDb 9,1/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00 Sambíóin Egilshöll 14.00, 17.00, 19.45, 22.35 Sambíóin Keflavík 19.30, 22.20 Smárabíó 16.50, 19.20, 19.40, 22.20, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna Baby Driver 16 Baby er ungur strákur sem hefur það hættulega starf að keyra glæpamenn burt frá vettvangi og er bestur í brans- anum. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 85/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 22.40 Smárabíó 20.00, 22.30 Háskólabíó 21.10

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.