Morgunblaðið - 15.07.2017, Page 48

Morgunblaðið - 15.07.2017, Page 48
48 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. JÚLÍ 2017 12 til 18 Kristín Sif fylgir þér um helgar á K100 og tekur púlsinn á öllu því sem er að gerast og spilar fyrir þig allt það besta í tón- list. Kristín er alvöru sveitastelpa úr Borg- arnesi og er mikill orku- bolti, hún er mamma, boxari og þjálfar og keppir í crossfit samhliða því að vera í útvarpinu. 18 til 02 Danspartí K100 Hlustendur sem eiga við svefnleysi að stríða ættu að forðast þennan þátt eins og heitan eldinn, því að fjörug danslögin munu halda fyrir þeim vöku næturlangt. Dans- partíið er ómissandi hluti af kvöldinu og nauðsyn- legur undirleikur á með- an maður treður sér í glansgallann. K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is Á þessum degi árið 2015 lækkaði dómari skaðabætur sem Pharrell Williams átti að greiða vegna höfund- arréttar lagsins „Blurred Lines“ um rúma eina milljón dollara. Málið snérist um hvort Williams og meðhöf- undur hans Robin Thicke hefðu stolið línum úr lagi Marvins Gay frá árinu 1977 „Got To Give It Up“. Höfund- arnir voru fundnir sekir fyrr á árinu og var þá gert að greiða afkomendum Marvin Gaye 7,3 milljónir dala í bætur. Dómarinn dæmdi einnig að fjölskylda Gay skyldi fá 50% af öllum tekjum af laginu. Blurred Lines varð gríðarlega vinsælt. Dómari lækkaði skaðabætur vegna Blurred lines 20.00 Leyndarmál Veitinga- húsanna Valgerður Matt- híasdóttir hittir mat- reiðslumenn ýmissa veitingahúsa sem segja frá „kokkatrixum,“ 20.30 Ferðalagið Þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. 21.30 Bankað upp á Sirrý leiðir áhorfendur inn á margvísleg heimili. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.15 Odd Mom Out 08.20 King of Queens 08.35 Black-ish 08.45 King of Queens 09.00 Símamótið 2017 – Bein útsending frá öðrum keppnisdegi. Mótið er fyrir 5., 6. og 7. flokk kvenna. 16.00 Rules of Engagem. 16.30 The Odd Couple 16.55 King of Queens 17.15 Younger 17.40 How I Met Y. Mother 18.05 The Voice Ísland 19.05 Fr. With Better Lives 19.30 Glee 20.15 P.S. I Love You Róm- antísk kvikmynd með Ger- ard Butler og Hilary Swank í aðalhlutverkum. Ung ekkja fær tíu skilaboð frá látnum eiginmanni sín- um sem vill hjálpa henni að hefja nýtt lif. 22.25 The Young Victoria Dramatísk mynd frá 2009 með Emily Blunt, Rupert Friend og Paul Bettany í aðalhlutverkum. Segir frá fyrstu árum Victoria drottning Englands, og ást- arsamband hennar við Al- bert Prins. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. 00.15 Scandal Spennandi þáttaröð um valdabarátt- una í Washington. Olivia Pope og samstarfsmenn hennar sérhæfa sig í að bjarga þeim sem lenda í hneykslismálum í Wash- ington. 01.00 Scandal 01.45 Scandal 02.30 Scandal 03.15 Scandal 04.00 Precious Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.55 Pointless 16.40 Rude (ish) Tube 17.05 QI 19.35 Car Crash TV 20.00 Special Forces: Ul- timate Hell Week 20.50 Million Dollar Car Hunters 21.40 QI 22.10 Ross Kemp: Extreme World 22.55 QI 23.55 The Graham Nor- ton Show EUROSPORT 15.45 Live: Cycling 16.00 Live: Football 18.25 News 18.30 Fifa Football 19.00 Cycling 20.00 Equestrianism 21.15 Watts 21.25 News 21.35 Cycling 22.30 Football 23.30 Tour De France DR1 15.30 Kronprinsesse Victoria: Hendes venlige højhed 16.30 TV AVISEN med Sporten og Vejret 16.55 AftenTour 2017 – 14. etape: Blagnac-Rodez, 181,5 km 17.10 De kloge dyr 18.00 Rejse- holdet 19.00 Lewis: Mørket falder på 20.30 Kriminalkommissær Barnaby : Dødens skygge 22.10 Bottle Shock 23.55 Broen II DR2 13.15 Ausfahrt 14.15 Hel- brederen 15.45 French Kiss 17.30 Pigerne fra Berlin 19.00 Ausfahrt 20.00 Vilde hoteller: Tyskland 20.30 Deadline 21.00 Sidste nyt fra Østfronten 21.35 Terror i Stockholm: Drottn- inggatan 14:53 22.35 Worricker: Spioner i Paradis NRK1 16.00 Team Bachstad i Sør- Amerika 16.30 Monsen, Monsen og Mattis 17.00 Dagsrevyen 17.40 På vei til: Røros 18.15 EM fotball kvinner: Drømmen om EM- gull 18.45 David Blaine – heilt magisk! 19.25 Sommeråpent: Røros 20.25 Fader Brown 21.10 Kveldsnytt 21.25 To skarpe tun- ger 21.50 One Night at McCool’s 23.20 En norsk hyllest til Prince NRK2 13.00 Mesternes mester 14.00 Kunnskapskanalen: Forsker grand prix 2016 Oslo 16.20 I all slags vær 16.50 Eides språksjov 17.30 Kunsten som terapi 18.00 Ho- vedscenen: Cavalleria rusticana 19.25 Dokusommer: Jeg er Ingrid 21.15 En babystrategi 22.40 På vei til: Røros 23.15 Sommerå- pent: Røros SVT1 12.30 Power Big Meet 13.30 Fal- sterbo horse show 15.00 Örter – naturens eget apotek 15.20 Cow- boykåken 16.00 Rapport 16.15 Det söta livet – sommar 16.30 Engelska Antikrundan 17.30 Rapport 17.45 Sportnytt 18.00 Sommarkväll med Rickard Olsson 19.00 Jamestown 19.45 Peace, love and misunderstanding 21.20 Huvudjägarna 23.00 Friday night dinner SVT2 12.30 Två miljoner turer in till stan 12.40 Skattjägarna 13.10 Världens fakta: Pingviner, pingvi- ner 14.05 Världens natur: Kejs- arpingvinerna 15.00 Vetenska- pens värld – sommar 16.00 Svart mamba 17.00 Herbert Blomstedt och Stenhammar 18.00 Herbert Blomstedt 90 år 19.30 Från juke- box till surfplatta ? musikens mil- stolpar 20.20 En liten fransk stad 21.15 Världskrigen 22.05 Nurse Jackie 22.30 Please like me 23.05 Sportnytt 23.20 Deadly 60 RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport 20.00 Bara landsbyggðin Þættir frá ferðum ÍNN um landið. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 KrakkaRÚV 10.15 Best í flestu (Best i mest) (e) 10.55 Sjöundi áratugurinn – 1968 (The Sixties) (e) 11.40 David Attenborough: Haldið í háloftin (e) 12.35 Vinur í raun (Moone Boy) (e) 13.00 Landakort (Sirkusinn kemur í bæinn) (e) 13.05 Plastbarkamálið (Ex- perimenten) (e) 14.05 Okkar maður – Ómar Ragnarsson (e) 15.05 Popp- og rokksaga Íslands (1960-1969) (e) 16.05 Akstur í óbyggðum Fræðslumynd um óbygg- ðakstur um einstæða og stórbrotna náttúru Íslands, án þess að valda umhverf- isspjöllum eða lenda í vand- ræðum. (e) 16.50 Veröld Ginu (Ginas värld II) (e) 17.20 Mótorsport (Torfæra og drift) Þáttur um Íslands- mótin í rallý, torfæru og ýmsu öðru á fjórum hjólum. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Róbert bangsi 18.11 Undraveröld Gúnda 18.25 Ljósan (The Delivery Man) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Disney’s Desc- endants (Ævintýralegir af- komendur) Prinsinn í æv- intýraríkinu ákveður að gera bragarbót og bjóða líka börnum skúrkanna inn í ríki góðu hetjanna. (e) 21.35 Cotton Mary (Vinnu- konan) Þegar bresk fjöl- skylda sest að á Indlandi verður sambúðin við inn- fædda þeim flóknari en þau óraði fyrir. 23.35 Kill Me Three Times (Dreptu mig þrisvar) Gam- ansöm spennumynd um leigumorðingja sem þarf að sinna þreföldu morði, mút- um og hefndum eftir að stór verktakasamningur fór í vaskinn. Stranglega b. börnum. 01.05 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Strumparnir 07.25 Waybuloo 07.45 Mæja býfluga 08.00 Stóri og litli 08.15 Með afa 08.25 Nilli Hólmgeirsson 08.40 K3 08.50 Tindur 09.00 Víkingurinn Viggó 09.15 Pingu 09.20 Tommi og Jenni 09.40 Loonatics Unleash. 10.05 Ævintýri Tinna 10.30 Ninja-skjaldb. 10.55 Beware the Batman 11.20 Ellen 12.00 B. and the Beautiful 13.45 Friends 14.30 Grand Designs 15.20 Brother vs. Brother 16.05 Britain’s Got Talent 17.35 Blokk 925 18.00 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.55 Sportpakkinn 19.05 Lottó 19.10 Top 20 Funniest 2 19.55 Me and Earl and the Dying Girl 21.40 Pharmacy Road 22.20 The Boy Hrollvekja frá 2016. Greta er banda- rísk kona sem tekur að sér að passa 8 ára son auðugra foreldra á meðan hjónin fara í langt frí. Þegar hún kemur að afviknu heimilinu þá kemst hún að því að eitt- hvað skrýtið er á seiði. 24.00 The Man from U.N.C.L.E. Þegar illviljaðir glæpamenn komast yfir kjarnorkusprengju sem þeir hyggjast nota til að ná heimsyfirráðum neyðast fyrrverandi andstæðingar til að snúa bökum saman. 01.55 The Huntsman: Win- ter’s War 03.45 99 Homes 05.35 Getting On 07.20/14.40 Pride and Prejudice 09.25/16.45 Mona Lisa Smile 11.20/18.40 Dolphin Tale 20.25 Big Daddy 22.00/02.30 London Road 23.35 James White 01.00 Don’t Breathe 07.00 Barnaefni 14.47 Doddi og Eyrnastór 15.00 Áfram Diego, áfram! 15.24 Svampur Sveinsson 15.49 Lalli 15.55 Rasmus Klumpur 16.00 Strumparnir 16.25 Hvellur keppnisbíll 16.37 Ævintýraferðin 16.49 Gulla og grænjaxl. 17.00 Kormákur 17.12 Zigby 17.26 Stóri og Litli 17.39 Latibær 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Doddi og Eyrnastór 19.00 Töfralandið OZ 07.25 Teigurinn 08.15 1 á 1 08.55 Formúla 1 – Æfing 10.00 Wigan Athletic – Liv- erpool 11.50 Formúla 1 Tímataka 13.45 Teigurinn 14.50 Grótta – Leiknir F. 17.05 ÍA – Víkingur R. 18.50 Búrið 19.30 Formúla E 2016/ 2017 – New York I 22.20 Grótta – Leiknir F. 24.00 Invicta FC 24 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sigríður Munda Jónsdóttir. 07.00 Fréttir. 07.03 Af minnisstæðu fólki. Fjallað um Þorstein M. Jónsson alþing- ismann og bókaútgefanda. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Sögur af sjó. 09.00 Fréttir. 09.05 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Sendur í sveit. Mikael Torfa- son var sendur í sveit sex ára gam- all. Hvaða áhrif hefur dvölin á hann, foreldrana og ábúendur? Í sex þáttum heimsækir Mikael sex sveitabæi sem hann dvaldi á, á 10 ára tímabili. 11.00 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 13.00 Gestaboð. 14.00 Áhrifavaldar Braga Ólafs- sonar. Rithöfundurinn Bragi Ólafs- son segir frá áhrifavöldum sínum. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Listin og landafræðin. 17.00 Brúin. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. (e) 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist og söngdansar að hætti hússins. 20.30 Fólk og fræði. Vídeóleigur eru nær allar horfnar en áhrifa þeirra gætir enn. Rætt er við Ragnar Bragason leikstjóra og farið með honum í heimsókn á vídeóleigu í miðborg Reykjavíkur, síðustu leig- una í bænum. 21.00 Bók vikunnar. Auður Að- alsteinsdóttir ræðir við Ragnheiði Hólmgeirsdóttur og Silju Báru Óm- arsdóttur um Eyland, eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Brot af eilífðinni: Blúsarinn Robert Johnson. (e) 23.00 Vikulokin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Síðustu vikur hef ég verið hugsi yfir mánaðarlegum fjárframlögum mínum til Netflix. Ég flutti nýverið heim frá Danmörku og þrátt fyrir að það sé gott að vera kominn heim verður að segj- ast að úrvalið af þáttaröðum og kvikmyndum á efnisveit- unni hérlendis er dapurt. Leitin að áhugaverðu efni sem hvorki ég né kærasta mín höfum séð tekur oft lengri tíma en áhorfið sjálft. Í fyrrakvöld var leitin þó stutt. Kvikmyndin Okja blasti við á forsíðu efnisveit- unnar. Ég mundi eftir frétt- um frá kvikmyndahátíðinni í Cannes, þar sem blendin við- brögð voru við þátttöku myndarinnar. Kvikmyndapúritanar á frumsýningunni bauluðu þegar merki Netflix birtist á skjánum, en þetta er fyrsta myndin frá efnisveitunni sem tekin hefur verið til sýningar á hátíðinni. Mörgum þótti það skjóta skökku við að Okja væri tekin til sýningar í Cannes, þar sem hún var ekki sýnd í frönskum kvik- myndahúsum og raunar nán- ast hvergi, heldur gefin út á Netflix hinn 28. júní. Óhætt er að mæla með myndinni, sem gæðir gena- breytt risasvín lífi á magn- aðan hátt. Okja réttlætir áskrift mína að efnisveitunni næsta mánuðinn. Genabreytt risa- svín frá Netflix Ljósvakinn Arnar Þór Ingólfsson Okja Netflix hefur framleitt sína fyrstu stórmynd. Erlendar stöðvar Omega 20.30 Blandað efni 21.00 G. göturnar 21.30 Bill Dunn 22.00 Áhrifaríkt líf 18.30 W. of t. Mast. 19.00 C. Gosp.Time 19.30 Joyce Meyer 20.00 Tom. World 16.55 1 Born Every Minute 17.45 Baby Daddy 18.05 Raising Hope 18.30 The New Girl 18.55 Modern Family 19.20 Community 19.45 The Amazing Race 20.30 Baby Daddy 20.55 Fresh Off The Boat 21.20 NCIS Los Angeles 22.05 Mildred Pierce 23.15 The Mentalist 24.00 Bob’s Burgers 00.20 American Dad 00.45 Modern Family 01.05 Community 01.30 The Amazing Race 02.15 Baby Daddy 02.35 Fresh Off The Boat 03.00 NCIS Los Angeles Stöð 3 Á þessum degi árið 1998 neyddust rokkararnir í Aero- smith að hætta við væntanlegt tónleikaferðalag sitt um Bandaríkin. Ástæðan var sú að trommuleikari sveit- arinnar, Joey Kramer, lenti í afar furðulegu slysi sem átti heldur betur eftir að draga dilk á eftir sér. Tromm- arinn var í mesta sakleysi sínu að fylla Ferrari- blæjubílinn sinn af bensíni þegar kviknaði skyndilega í bifreiðinni. Bíllinn gjöreyðilagðist og var trommarinn fluttur á spítala með annars stig brunasár. Mun betur fór en á horfðist. Kramer slapp með skrekkinn. Trommari Aerosmith lenti í furðulegu slysi á þessum degi K100

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.