Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.01.2003, Qupperneq 11

Víkurfréttir - 30.01.2003, Qupperneq 11
VÍKURFRÉTTIR I 5. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR 2003 I 11 Karlmaðurinn sem handtekinn var á laug- ardagskvöld að Vatnsleysuströnd var yfir- heyrður sl. sunnudag, en hann er 35 ára gamall. Talið er að maðurinn hafi skotið um 20 skotum í íbúð sem hann býr í ásamt sam- býliskonu sinni og mánaðargömlu barni. Tilkynning til Lögreglunnar í Keflavík barst rétt fyrir klukkan hálfsjö á laugardagskvöld um að maðurinn væri að skjóta úr riffli, en tilkynningin barst frá sambýliskonu manns- ins. Hún hafði þá flúið íbúð sína ásamt barni og læst sig inni á salerni neðri íbúðarinnar. Lögreglan telur að maðurinn hafi ekki ætlað að gera konu sinni og barni mein, en maður- inn ók á bíl sínum til móts við lögregluna og gekk út úr bílnum með uppréttar hendur. Maðurinn var handtekinn og við leit í bílnum fannst 223 kalíbera riffil sem var hlaðinn. Maðurinn var fluttur í fangageymslur Lög- reglunnar í Keflavík þar sem hann gisti. Mik- ill viðbúnaður var á staðnum og tóku lög- regluembættin í Reykjavík, Hafnarfirði og Keflavík öll þátt í aðgerðum, ásamt svokallaðri Víkingasveit Ríkislögreglustjóra. Við húsleit fundust 40 grömm af hassi. á Vatnsleysuströnd Á VETTVANGI Blaðamenn og ljósmyndarar Víkurfrétta í miðju atburðanna Skaut 20 skotum í íbúð 5. tbl. 2003 - 24 pages Kolls 29.1.2003 16:21 Page 11

x

Víkurfréttir

Saqqummersitap suussusaa:
Katersaatit:
Gegnir:
ISSN:
1670-0333
Oqaatsit:
Ukioqatigiiaat:
45
Assigiiaat ilaat:
2155
Saqqummersinneqarpoq:
1980-Massakkut
Iserfigineqarsinnaavoq piffissaq una tikillugu:
06.11.2024
Saqqummerfia:
Redaktør:
Sigurjón Vikarsson (1980-1982)
Emil Páll Jónsson (1983-2002)
Páll Ketilsson (1983-Massakkut)
Allaaserineqarnera:
Vikulegt fréttablað sem er dreift ókeypis inn á öll heimili á Suðurnesjum.

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar: 5. tölublað (30.01.2003)
https://timarit.is/issue/395849

Link til denne side: 11
https://timarit.is/page/6905317

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

5. tölublað (30.01.2003)

Iliuutsit: