Víkurfréttir - 06.11.2003, Blaðsíða 21
Hvalsneskirkja
Laugardagurinn 8. nóvember.
Safnaðarheimilið í Sandgerði
Kirkjuskólinn kl. 11.
Allir velkomnir.
Sunnudagurinn 9. nóvember.
Safnaðarheimilið í Sandgerði.
21. sunnudagur eftir Þrenningar-
hátíð. Guðsþjónusta kl. 14.
Hjálmar Árnason alþingismaður
prédikar. Kór Hvalsneskirkju
syngur. Organisti Steinar Guð-
mundsson.
Sunnudagurinn 9. nóvember.
Safnaðarheimilið í Sandgerði.
Gospel-messa kl. 20:30.
Fermingarnámskeið er laugar-
daginn 8. nóvember milli kl.
9:30-12:00 í grunnskólanum í
Garði.
NTT-starfið er í safnaðarheimil-
inu á mánudögum kl. 16:30.
Útskálakirkja
Laugardagurinn 8. nóvember
Safnaðarheimilið Sæborg
Kirkjuskólinn kl. 14.
Allir velkomnir.
Sunnudagurinn 9. nóvember
21. sunnudagur eftir Þrenningar-
hátíð.
Guðsþjónusta kl. 16:30.
Hjálmar Árnason alþingismaður
prédikar. Kór Útskálakirkju
syngur.
Organisti Steinar Guðmundsson.
Garðvangur
Helgistund kl. 15:30.
Fermingarnámskeið er laugar-
daginn 8. nóvember milli kl.
9:30-12:00 í grunnskólanum í
Garði.
NTT-starfið -Níu til tólf ára,
starfið er í safnaðarheimilinu
Sæborgu
á fimmtudögum kl. 16:30.
Sóknarprestur
Björn Sveinn Björnsson.
VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 6. NÓVEMBER 2003 I 21
KIRKJA
UPPBOÐ
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 4202400
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
um, sem hér segir:
Ásabraut 3, 0201, Sandgerði,
þingl. eig. Viðar Arnar Baldurs-
son og Halldóra Hannesdóttir,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf,
Íbúðalánasjóður og Landsbanki
Íslands hf,Sandgerði, miðviku-
daginn 12. nóvember 2003 kl.
10:00.
Njarðvíkurbraut 51-55, Njarðvík,
fnr.222-4025, þingl. eig. Haukur
Guðmundsson, gerðarbeiðendur
Byggðastofnun, Byko hf, Ís-
landsbanki hf, Reykjanesbær,
Sýslumaðurinn í Keflavík, Vá-
tryggingafélag Íslands hf og
Þróunarsjóður sjávarútvegsins,
miðvikudaginn 12. nóvember
2003 kl. 11:00.
Stapabraut 11, Njarðvík, þingl.
eig. Þb.Toppurinn verkt.ehf.,
gerðarbeiðendur Reykjanesbær,
Sjóvá-Almennar tryggingar hf og
Sýslumaðurinn í Keflavík, mið-
vikudaginn 12. nóvember 2003
kl. 10:45.
Strandgata 12, Sandgerði, fnr.
209-5010, þingl. eig. Þb.Jóns
Ragnars Magnússonar gerðar-
beiðandi Landsbanki Íslands
hf,Sandgerði, miðvikudaginn
12. nóvember 2003 kl. 10:15.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
4. nóvember 2003.
Jón Eysteinsson
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík,
s: 4202400
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Vatnsnesvegi 33,
Keflavík, sem hér segir á eftirfar-
andi eignum:
Heiðargerði 30, fnr. 209-6452,
Vogar, þingl. eig. D.V.D. leigan
ehf, gerðarbeiðandi Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, fimmtudaginn
13. nóvember 2003 kl. 10:00.
Heiðarhraun 50, fnr. 209-1894,
Grindavík, þingl. eig. Íris Dögg
Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn
13. nóvember 2003 kl. 10:00.
Hellubraut 4, fastanúmer 209-
1922, Grindavík, þingl. eig.
Jósep Hjálmar Sigurðsson og
Eva Björk Lárusdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 13. nóvember
2003 kl. 10:00.
Kirkjubraut 7, Njarðvík, fnr. 209-
3774, þingl. eig. Þórlína Jóna
Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi
Húsasmiðjan hf, fimmtudaginn
13. nóvember 2003 kl. 10:00.
Klapparbraut 8, Garði, fnr. 209-
5590, þingl. eig. Gunnar Geir
Kristjánsson, gerðarbeiðandi
Glitnir hf, fimmtudaginn 13.
nóvember 2003 kl. 10:00.
Lyngholt 19, 01-0201, fnr. 208-
9825, Keflavík, þingl. eig. Guð-
ný Sigurrós Haraldsdóttir og
Ólafur Böðvar Þórðarson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður Suður-
nesja, fimmtudaginn 13. nóvem-
ber 2003 kl. 10:00.
Mávabraut 2, fastanúmer 208-
9899, 02-0101, Keflavík, þingl.
eig. Þorkell Jósef Óskarsson,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
fimmtudaginn 13. nóvember
2003 kl. 10:00.
Suðurgata 6, 01-0101, fnr. 209-
5063, Sandgerði, þingl. eig. Guð-
mundur Reynir Jósteinsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Sandgerðisbær, fimmtudag-
inn 13. nóvember 2003 kl. 10:00.
Teigur, Grindavík, fnr. 209-2853,
þingl. eig. Ólafía Jóna Jónsdóttir,
gerðarbeiðandi TV-Fjárfestingar-
félagið ehf, fimmtudaginn 13.
nóvember 2003 kl. 10:00.
Tunguvegur 3, fastanúmer 209-
4149, Njarðvík, þingl. eig. Stefán
Guðmundsson og Jónína Kristín
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúða-
lánasjóður, fimmtudaginn
13. nóvember 2003 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
4. nóvember 2003.
Jón Eysteinsson
Á morgun,
föstudaginn 7.
nóvember,
verður Helga
Margrét Guð-
mundsdóttir
50 ára. Af því
tilefni munu
hún og eiginmaður hennar,
Theodór Magnússon, taka á
móti gestum í sal Verkalýðs-
og sjómannafélags Keflavík-
ur að Hafnargötu 80 e.h. kl.
20.
90 ára
afmæli
Guðmundur
Ingimundar-
son (Gvendur
á Garðstöð-
um), Garð-
braut 43,
Garði, verður níræður sunnu-
daginn 9. nóvember nk. Hann
mun ásamt konu sinni Helgu
Sigurðardóttur taka á móti
gestum þann dag í Sam-
komuhúsinu í Garðinum frá
kl. 15 til 18. Hjónin vona að
fjölskylda, vinir og kunningj-
ar komi og samfagni þeim á
þessum tímamótum. Blóm og
gjafir vinsamlegast afþökkuð.
Til hamingju með afmælið.
Kveðja, Ingimundur
og Eyþór.
Elsku Linda Jane, til hamingju með 5 ára af-
mælið 6. nóvember, litla fallega prinsessan
okkar. Pabbi, mamma, Patrick og Princilla.
VF 45. tbl. 2003 hbb 5.11.2003 13:35 Page 21