Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2004, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 15.07.2004, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. Fimm stjörnu fjármálafyrirtæki 20032002200120001999 29. tölublað • 25. á rgangur Fimmtudagurinn 1 5. júlí 2004 Fannar Ólafsson körfubolta- kappi gerir upp málin í persónu- legu og áhrifamiklu viðtali í Tímariti Víkurfrétta sem kemur út á morgun. Ráðist var á Fannar á dansleik í Stapanum í vetur þegar Keflavíkur- liðið fagnaði sigri í bikarúrslita- leiknum. Fannar skarst illa í andliti og í kjölfarið var málinu slegið upp í DV þar sem fullyrt var að slags- mál myndu brjótast út milli áhan- genda Keflavíkur og Njarðvíkur. „Umfjöllunin var út í hött. Þetta var alveg útúr kú hvernig þetta var sett fram í fjölmiðlum. Þetta hefur allt verið á góðu nótunum. Ég á fullt af góðum vinum í Njarðvíkurliðinu og þetta var út í hött,” segir Fannar meðal annars í viðtalinu en hann ræðir einnig um þær alvarlegu ásakanir sem bornar voru á hendur honum. „ Ég reyndi sem minnst að hugsa um þetta í gegnum úrslita- keppnina og það var ekki fyrr en eftir hana sem þetta fór að leggjast miklu þyngra á mig.” Í TVF er Flugvöllurinn í Kabúl heimsóttur þar sem Kristján Björg- vinsson slökkviliðsmaður af Kefla- víkurflugvelli starfar og Gubbi nuddari segir frá þátttöku sinni í ólympíuleikunum í Grikklandi og jeppanum sem hann fékk í jólagjöf. Fitnessdrottningin Freyja Sigurðar- dóttir fjallar um bannið og litið er í garðinn hjá Sigrúnu Hauksdóttur. Í TVF eru myndir frá Bergásballinu og giftingum nokkurra Suðurnesja- manna. Þetta og miklu, miklu meira í nýju TVF sem kemur út á morgun. FANNAR GERIR UPP MÁLIN Í TVF [ Tímarit Víkurfrétta • júlí 2004 ] T V Ö B L Ö Ð Í E I N U ! T Í M A R I T I Ð Q M E N - K R Y D D A R T I L V E R U N A TEKINN AF LÍFI AF FJÖLMIÐLI Eldhugi MEÐ ADRENALÍN Í ÆÐUM 5 6 9 0 3 1 0 0 2 3 2 1 6 BREIÐBANDIÐ GRILLAÐ Fékk 14 milljóna kr. glæsibifreið að gjöf - skin og skúrir í lífi Fannars Ólafssonar - Sigmundur Eyþórsson hefur þurft að glíma við marga stórbruna Verð kr. 499,- m/vsk. • Í garðinum hjá Sigrúnu Hauksdóttur • Á eftir bolta kemur barn • Frá Keflavík til Kabúl • Grillað með Breiðbandinu • Freyja í toppformi • Með kakkalökkum í Kólumbíu • Fótboltafíkill úr Grindavík • Bergásballið • Hjólað til Akureyrar • Tískuþættir og m.fl. • STÆRRA BLAÐ - 68 SÍÐUR 2. tö lu bl að 6 . á rg an gu r • jú lí 2 00 4 • B la ð nr . 2 2 • V er ð kr . 4 99 ,- m /v sk . frá ríkum viðskiptavini 29. tbl. 2004-Stefan8 14.7.2004 14:30 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.