Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.07.2004, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 15.07.2004, Blaðsíða 23
Smáratún 44, Keflavík Um 130m2 einbýlishús ásamt 35m2 bílskúr. 3 svefnherb., mikið endurnýjað, verönd á baklóð, garður ræktaður, vinsæl staðsetning. 6.900.000,- Mávabraut 6a, Keflavík Um 93m2, 3 herb. íbúð á 2. hæð í fjölbýli með sérinngan- gi. Nýlegt þakjárn. Laus til afhendingar strax. 7.200.000,- Faxabraut 8, Keflavík 3 herbergja ca. 75m2 íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Nýleg gólfefni, parket og flísar, góð eldh.innrétting. Falleg eign. 8.200.000,- Heiðarból 4, Keflavík Um 63m2, 2 herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýli, laus fljótlega. áhv. viðbótarlán. 9.900.000,-8.200.000,- Ægisvellir 1, Keflavík Glæsilegt 120m2 parhús ásamt 45m2 innbyggðum bílskúr. Fallegar og vandaðar innréttin- gar og hurðir, gott skápapláss, hiti í plani og forhitari á miðstöð. Topp eign. Uppl. á skrifst. Sólvallargata 26, Keflavík 3 herb. ca. 92m2 e.h. í tvíbýli ásamt 41m2 bílskúr. Parket og flísar, nýleg eldh.innrétting. Endurn. skolp, ofna og raflagnir+tafla. Áhv. viðbótar- lán. Laus strax. 15.900.000,- Starmói 12, Njarðvík Um 151m2 mjög gott ein- býlishús ásamt 46m2 bílskúr. Parket og flísar á öllum gólfum, vandaðar innréttingar og hurðir. Innangengt í skúr, hiti í plani, forhitari á miðstöð. Góð eign Uppl. á skrifst. Guðlaugur H. Guðlaugsson löggiltur fasteigna- og skipasali Halldór Magnússon sölustjóri Hafnargötu 29, 2. hæð, Keflavík • Sími 420 4000 • fax 420 4009 • studlaberg.is Hjallagata 10, Sandgerði 143m2 steypt einbýlishús ásamt 51m2 bílskúr. Baðherbergi er allt flísalagt, endurnýjaðar neyslul. Timburverönd á baklóð með hei- tum potti. Útbúin íbúð í bílskúr. 15.800.000,- Suðurgata 41, Keflavík Um 118m2 einbýlishús á 2 hæðum ásamt 39m2 bílskúr. Skemmtileg eign á góðum stað. Endurn. neyslu- ofna-, skolp-, og raflagnir. 11.900.000,- Hlíðargata 42, Sandgerði Um 120m2 einbýlishús. 4 svefnherbergi, góður staður, áhvílandi viðbótarlán. Laust fjótlega. 10.500.000,- Baldursgata 10 Keflavík 4ra herb. íbúð á n.h. í tvíbýli. Sér inngangur. Hagst.lán áhv. Húsið er ný tekið í gegn að utan. Íbúðin er laus. Hafnargata 34, Keflavík 115m2 e.h. auk ca. 70m2 séríbúðar á n.h. Ýmsir möguleikar, jafnt fyrir skrifsto- fu- eða íbúðarhúsnæði. Uppl. á skrifst. VÍKURFRÉTTIR I 29. TÖLUBLAÐ 2004 I FIMMTUDAGURINN 15. JÚLÍ 2004 I 23 Auglýsingasíminn er 421 0000 Þessa dagana er verið að dreifa á hvert heimili á Suðurnesjum nýútgef ið myndakort af Reykjanesskaganum. Á kortinu eru allflestar fornar og nýlegar gönguleiðir merktar. Kortið er unnið með nýjustu og fullkomnustu tækni eftir ljós- myndum sem teknar eru í 3600 metra hæð. Ennfremur er not- ast við nákvæm staðsetninga- tæki, sem gerir það að verkum að kortið er mjög nákvæmt. Með útgáfu á vönduðu göngu- korti af Reykjanesskaganum vilja Ferðamálsamtök Suður- nesja gefa fólki á öllum aldri kost á að kynnast og skoða stórbrotna og fjölbreytta nátt- úru Reykjanesskagans. Það ættu allir að geta fundið sér gönguleið við hæfi, enda eru leiðirnar merktar svo fólk á að geta búið sig í samræmi við lengd gönguferðar. Ég vil hvet- ja fólk sem hyggur á gönguferð með kortið að lesa vel leiðbein- ingar sem eru aftaná kortinu . Reykjanesskaginn þótti til forna erfiður til göngu enda víða gengið yfir úfið hraun. Í dag eru breyttir tímar. Allur búnaður til gönguferða er orð- inn góður og allskonar nútíma staðsetninga- og leiðsögutæki komin sem göngufólk getur haft í vasanum. Á kortinu er merktur fjöldinn allur af sögu- legum stöðum, hellum, selum, víkum,o.fl. Það væri of langt mál að telja upp þá staði sem ég mæli með að fólk gangi til að skoða. Því vil ég hvetja íbúa Suðurnesja til að taka nú fram góða gönguskó ásamt til- heyrandi búnaði og góðu nesti í bakpokann. Það er tilvalið að fjölskyldan eða fjölskyldur taki sig saman og fari í skemmtilega gönguferð og njóti náttúru Reykjanesskag- ans. Þar sem víða er gengið yfir hraun vil ég hvetja fólk til að sýna varúð því víða geta leynst sprungur og gjótur sem geta verið varasamar. Þegar Suðurnesjamenn hafa kynnt sér fjölbreytta náttúru Reykjanesskagans eftir göngu- ferðir um svæðið eru þeir besta kynningin fyrir aðra lands- menn. Með göngukveðju, Reynir Sveinsson formaður Sambands Sveitarfélaga á Suð- urnesjum Af stað Suðurnesjamenn! ➤ Reynir Sveinsson hvetur til gönguferða: Starfsmenn Nesprýði vinna hörð- um höndum þessa dagana við að klára næsta áfanga Hafnargöt- unnar, kaflann fram að 10-11, fyrir verslunarmannahelgi. „Við erum í fínum málum og náum þessu alveg örugglega á réttum tíma,” sagði Jón Olsen, framkvæmdastjóri Nesprýði í samtali við Víkurfréttir. „Svo á lokakaflinn að vera tilbúinn fyrir Ljósanótt og það mun líka takast að öllu óbreyttu nema eitthvað mikið komi upp á.” Hafnargatan verður malbikuð að hluta, en ekki öll hellulögð eins og hún er neðar í götunni, og er ráðgert að hafa enn eitt hring- torgið á gatnamótunum fyrir framan Langbest. Hafnargatan klárast fyrir Ljósanótt 29. tbl. 2004-StefanLOKA 14.7.2004 15:48 Page 23

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.