Víkurfréttir - 20.01.2005, Blaðsíða 10
10 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Háberg GK 299 lagðist að bryggju í Grinda-vík á þriðjudag með
1.150 tonn af loðnu og er það
fyrsta loðnan sem landað er
í Grindavík á þessu ári. Þetta
kom fram á heimasíðu Sam-
herja í dag. Loðnan er stór og
góð og fer öll í bræðslu. Að
sögn Óskars Ævarssonar rekstr-
arstjóra Samherja í Grindavík
er þetta mikið fagnaðarefni
eftir einmuna lélegt ár og segir
Grindvíkinga vonandi sjá fram
á betri tíð.
Hljóðið var gott í Þorsteini Sím-
onarsyni skipstjóra Hábergsins
og sagði hann loðnuna hafa
veiðst flottroll á Seyðisfjarðar-
dýpi og einungis þurft fjögur
hol. Hann sagðist hafa verið 34
tíma að sigla til Grindavíkur frá
miðunum. “Við eigum von á að
loðnan gangi suður fyrir land
og styttist þá tíminn sem fer í
heimstímið”, sagði Þorsteinn.
Hábergið heldur aftur til veiða
um leið og lokið hefur verið við
löndun.
Högabergið sem Samherji festi
kaup á frá Færeyjum í síðustu
viku er komið með 1400 tonn
á svipuðum slóðum og er von á
skipinu til löndunar í Grindavík
seinna í vikunni.
Samherji hf. hefur tekið Seley
ÞH á leigu og kemur hún að-
allega til með að flytja afla frá
veiðiskipum í land og einnig
að flytja hráefni til bræðslu frá
vinnsluskipunum. Seleyjan er í
eigu Vísis hf. í Grindavík og ber
tæplega 1000 tonn.
8 Mikið líf við höfnina í Grindavík:
�����������������
��������������� ������ �������������
������������������������������������
�����������������
��������������������������
����������������������������
Grindvískafréttasíðan
U m s j ó n : Þ o r s t e i n n G u n n a r K r i s t j á n s s o n
22.600 kr.á mánuði meðBílaláni*
26.700 kr.á mánuði meðBílaláni*
30.700 kr.á mánuði meðBílaláni*
29.400 kr.á mánuði meðBílaláni*
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
T
O
Y
27
11
5
0
1/
20
05
Avensis
Í Avensis upplifir þú framúrskarandi afköst og nýtur óvenjumikils staðal-
búnaðar. Innri hönnun bílsins einkennist af miklu rými og þægindum fyrir
ökumann og farþega. Avensis er með sjálfvirkan regnskynjara á þurrkum,
tölvustýrða loftræstingu í miðstöð, hágæða hljómflutningstæki og afar
fullkominn hemlunar- og öryggisbúnað.
*Bílalán Glitnis með 10% út og eftirstöðvar í 84 mánuði. 50% erlend/50% íslensk mynt.
www.toyota.is
Í DAG, Á MORGUN OG ALLAN JANÚAR
EKKI MISSA AF ÞESSU TÆKIFÆRI
Tilboðsverð 2.220.000 kr.
Þessi tilboð eiga enga sína líka.
Núna eignast þú nýjan Toyota!
Tilboðsverð 2.320.000 kr.
Corolla
Corolla er ríkulega hlaðinn staðalbúnaði og má þar nefna fjóra loftpúða
fyrir ökumann og farþega, ABS-hemlakerfi, krumpusvæði, Optitron-mæla í
mælaborði og útvarpsfjarstýringu í stýri. Það er sama hvaða gerð Corolla
höfðar til þín; falleg hönnun, öryggi, framúrskarandi aksturseiginleikar og
frábært verð einkenna þær allar.
*Bílalán með 10% út og eftirstöðvar í 84 mánuði. 50% erlend/50% íslensk mynt.
Tilboðsverð 1.709.000 kr.
Tilboðsverð 2.019.000 kr.
Toyotasalurinn
Njarðarbraut 19
260 REYKJANESBÆR
Sími: 421-4888
NÝR TOYOTA Á TILBOÐI
Loðnulíf í Grindavíkurhöfn