Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.02.2005, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 17.02.2005, Blaðsíða 1
8 Málefni flugþjónustudeildar Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli í brennidepli: HEKLA_Vikurfrettir021104.FH11 Tue Nov 02 12:47:23 2004 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K ������������������������ ��������������� �������������� ������������������ ������������������ ��������������������� 7. tölublað • 2 6. árgangur Fimmtudaguri nn 17. febrúar 2005 Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 ÖRYGGI Í HÆTTU? Starfsmenn Flugþjónustudeildar Slökkviliðsins á Keflavíkurflugvelli höfðu í nógu að snúast í gær, enda gekk mikið illviðri yfir Keflavíkurflugvöll sem raskaði flugi. Málefni þessara starfsmanna eru til umfjöllunar í frétt á bls. 2 í Víkurfréttum í dag og einnig í ritstjórnarbréfi. Meðfylgjandi mynd tók Jóhannes Kr. Kristjánsson á Keflavíkurflugvelli í gærdag. Kefla vík ur verk tak ar áttu lægsta til boð í bygg ingu 50m inni- sund laug ar við Sund mið- stöð Kefla vík ur og vatna- garð fyr ir Eign ar halds fé- lag ið Fast eign ehf. Verk ið felst í að reisa ný bygg- ingu fyr ir 50m inni sund laug við Sund mið stöð ina auk laug- ar kers og sund laug ar kerf is. Tvö önn ur fyr ir tæki gerðu til boð í verk ið en það voru Hjalti Guð munds son ehf. og Ís lensk ir að al verk tak ar. Til boð Kefla vík ur verk taka var 10% und ir kostn að ar- á ætl un. Til boð Hjalta Guð- munds son ar ehf. var einnig und ir áætl uð um kostn aði en til boð Ís lenskra að al verk taka var yfir kostn að ar á ætl un. Áætl að er að verk inu ljúki eigi síð ar en 23. mars 2006 og hef ur þeg ar ver ið ráð gert að halda Ald urs meist ara mót Ís lands í sundi í nýju laug- inni sum ar ið eft ir. 50m inni sund- laug byggð í Reykja nes bæ

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.