Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.03.2005, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 23.03.2005, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 17. MARS 2005 I 21 Reyn ir Sand gerði og ÍG frá Grinda vík spil-uðu í úr slita keppni í 2. deild um helg ina í Vest manna eyj um. ÍG komst ekki áfram úr riðli sín um að þessu sinni en Reyn is menn fóru frækna ferð og tryggðu sér sæti í 1. deild næsta tíma bil. Reyn is menn lentu í öðru sæti í riðli sín um og unnu svo ÍV í und an úr slit um. Reyn is menn töp- uðu gegn HHF í úr slita leik en tryggðu sér eins og fyrr sagði þátt töku rétt í 1. deid. HHF var eina lið ið sem lagði Reyni að velli um helg ina því þeir voru einnig með þeim í riðli. At kvæða mest ur í jöfnu liði Reyn is um helg ina var Ólaf ur Jóns- son með 13,6 stig að með al tali í leik. Magn ús Sig urðs son var með 11,6 stig að með al tali í leik, Nath an Har- vey sem var að eins meidd ur um helg ina en var með 11,2 stig að með al tali, Sig urð ur Gunn ars son 11 stig, Hlyn ur Jóns son 10,6 og Sig urð ur Sig ur björns son 9,6 stig að með al tali. Jón Guð brands son, þjálf ari Reynis manna var sátt ur með helg ina og sagði það vera aðal at rið ið að kom ast upp í 1. deild. „Fyr ir úr slita leik inn vor um við bara bún ir. HHF lentu á móti HK í und an úr slit um sem höfðu ekki áhuga að fara upp og lentu því í auð veld um leik á sunnu- dags morg un inn á með an að við lend um á móti heima mönn um í ÍV sem ætl uðu sér upp og það var hörku leik ur, þannig að við vor um dá lít ið lún ir í úr- slita leikn um.” Jón seg ir næsta vet ur leggj ast vel í sig og að mann skap ur inn mæti til bú inn í átök in næsta vet ur, „Við verð um kannski ekki í topp bar átt unni næsta vet ur, það má bú ast að við verð um næstu tvö árin að búa til lið og svo á þriðja ári er hægt að stefna að ein hverju raun hæfu”. Ljóst er að mik ill kostn að ur fer í að spila í 1. deild og er þar helsti kostn að ur á bak við ferða lög og dóm ara kostn að. Jón Guð brandss son seg ir erfitt að fá sterka styrkt- ar að ila þar sem þétt set ið er um þá á Suð ur nesj um. Reyn is menn eiga þó nokkra góða bak hjarla sem hafa stutt við bak ið á þeim. Jón Guð brands son og Sveinn Gísla son, for mað ur körfuknatt leiks deild ar Reyn is, voru sam mála um það að þeir mæt i til- bú nir til leiks næsta vet ur og eru stað ráðn ir í að standa sig. Ekki er ljóst hvort Nath an Harvey leiki með þeim næsta vet ur en Jón Guð brands son seg ir lið ið þurfa að styrkja sig að eins fyr ir komandi átök en að kjarn inn verði áfram nú ver andi leik- menn Reyn is sem hafa stað ið sig virki lega vel í vet ur. 1 Búlgaría - Svíþjóð 1 2 2 2 England - Norður Írland 1 1 3 Ítalía - Skotland 1 2 1 4 Frakkland - Sviss 1 1 5 Rúmenía - Holland 1 2 X 2 6 Króatía - Ísland 1 1 X 7 Tékkland - Finnland 1 1 8 Wales - Austurríki 1 1 X 2 9 Belgía - Bosnía 1 1 X 10 Tyrkland - Albanía 1 1 11 Ísrael - Írland 1 X 2 2 12 Georgía - Grikkland 2 2 13 Eistland - Slóvakía 1 X 2 1 X 2 Firmakeppni Keflavíkur Seðill vikunnar Viðhaldsdeild Varnarliðsins sló HS út í síðustu viku en lokastaðan var 11 réttir á móti 10 í tvísýnni keppni. Keppendur nú hafa ekki mikla trú á íslenska landsliðinu og spá þeim nú hvorugir sigri. Reynismenn ósmeykir við 1. deildina Um helg ina fór fram glæsi leg hnefa leika-keppni á Broa d way sem gekk vel í alla staði að sögn Guð jóns Vil hems Sig urð- ar son ar fram kvæmda stjóra Hnefa leika fé lags Reykja ness og sagði hann um gjörð ina frá bæra og var góð mæt ing á Broa d way. Hnefa leika fé lag Suð ur nesja átti þrjá hnefa leika menn sem börð ust við Bret ana sem mætt ir voru til Ís lands, Þá Dan í el Þórð ar son, Skúla Vil- bergs son og Skúla Ár manns- son. Guð jón var sátt ur með flesta hluti nema úr slit in úr tveim ur bar dög um „Skúli Ár manns var að vinna sinn bar daga með fá heyrð um yf ir burð um, hann var 18-3 yfir á skor kort- un um hjá dóm ur um og and- stæð ing ur inn átti enga und an- komu leið, en í síð ustu lot unni fékk hann oln boga skot beint á nef ið og hann fékk slæm an skurð á nef ið og í stað inn fyr ir að fara í skor bæk urn ar og dæma Skúla sig ur þar sem að Bret inn gaf hon um ólög legt högg ráð færði að al dóm ar inn sig ekki við að stoð ar dóm ara og dæmdi Bret an um sig ur.” Skúli „Tyson” Vil bergs son var einnig með unn inn bar daga að mati Guð jóns og flestra sem sáu bar dag ann en enga að síð ur var and stæð ingn um dæmd ur sig ur „Ég var al veg ör ugg ur með að hann væri með unn inn bar daga, bar dag- inn var dæmd ur hnífjafn en odda dóm ari(sem var Breti) dæmdi Skúla í óhag. Að mínu mati var þetta ekki einu sinni jafn bar dagi því Skúli var miklu betri, hann meira að segja vank aði Bret ann. Þetta er í fyrsta skipti sem ég er ósátt ur við dóm gæslu í boxi. Að sjá Skúla „Tyson” koma svona til baka eft ir 18 mán aða stopp, sýn ir hversu nátt úru- lega hæfi leika hann hef ur” Dan í el Þórð ar son, sam var val inn hnefa leika mað ur árs- ins 2004, vann sinn bar daga nokk uð ör ugg lega „Danni er að boxa eins og eng ill, hann er ein fald lega lista mað ur með hanska. Hann sýndi hversu magn að ur hnefa leika mað ur hann er, hann er að vísu með litla keppn is reynslu, en það er eng in til vilj un að hann var val inn box ari árs ins 2004 á Ís- landi. Hann fór í gegn um sinn bar daga eins og sá sem vald ið hef ur, nýtti ógn ar hraða og hélt sín um and stæð ingi ávallt á hæl un um, í hvert skipti sem Bret inn ætl aði að fara að fram kvæma eitt hvað þá refs- aði Danni hon um.” Guð jón var virki lega ánægð ur með strák ana frá Hnefa leika fé lagi Reykja nes og sagði Skúl ana vera sig ur veg ara um helg ina þrátt fyr ir að þeim hafi ver ið dæmd ur ósig ur og að þeir all ir geti bor ið höf uð ið hátt. Góð frammistaða Suðurnesja- manna á glæsilegu boxmóti Keflvíkingar fóru góða ferð til Seljaskóla og burstuðu ÍR 72- 95 og jöfnuðu þar með rimmuna við ÍR 1-1, en ÍR-ingar lögðu Keflvíkinga að velli í Sláturhúsinu á laugardag síðastliðinn. Liðin eru komin í páskafrí fram að laugardag en þá mun þriðji leikur liðanna fara fram í hinu eina sanna Slátuhúsi.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.