Víkurfréttir - 09.06.2005, Side 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Grindvíska fréttasíðan
Kom ið var fyr ir nýju klukkna porti í kirkju garð in um á Stað í Stað ar hverfi við Grinda vík. Það voru þeir feðg ar í
H.H. smíði sem sáu um verk ið und ir stjórn
Helga Sæ munds son ar.
Kem ur það í stað
k l u k k n a p o r t s
sem smíð að var
af Þórði Waldorf
en hann hafði
e n d u r n ý j a ð
klukknaport eftir
Jón Eng il berts son
frá Arn ar hvoli
í Gr inda v ík á
þriðja ára tug síð ustu ald ar. Nýja port ið er smíð að
eft ir fyr ir mynd inni en þó nokk uð stærra og með
kop ar klæðn ingu á þak hvelf ing unni. Port ið hef ur
marg vís lega trú ar lega til vís un og er í alla staði vel
hann að.
Ákvörð un um að hafa hið nýja klukkna port
stærra helg ast m.a. af því að kirkju garð ur inn á
Stað hef ur ver ið í mik illi end ur nýj un og stækk un,
hafa m.a. ver ið hlaðn ir mikl ir og glæsi leg ir vegg ir
er af marka og skipta garð in um.
Minn is merk inu um séra Odd V. Gísla son hef ur
ver ið fund inn nýr stað ur sam síða minn is merki
um drukkn aða og týnda sjó menn, á fal leg um
hleðsl um mið svæð is í garð in um með hið nýja
klukkna port í bak grunni.
End an leg um frá gangi verð ur lok ið fyr ir sjó manna-
dag og skammt er þess að bíða að fulln að ar frá-
gangi verði lok ið í kirkju garð in um. Garð ur inn er
glæsi leg ur í alla staði og er sókn ar nefnd Grinda-
vík ur og öll um þeim verk tök um og fl. sem lagt
hafa hönd á plóg inn til sóma.
Nýtt klukkna port
í kirkju garð inn að
Stað við Grinda vík
Sjó manna há tíð in Sjó ar inn síkáti tókst að þessu sinni mjög vel eins og raun ar öll skipt in sem
há tíð in hef ur ver ið hald in. Veðr ið
lék við há tíð ar gesti all an tím ann og
skipt ir það að sjálf sögðu miklu máli
þeg ar svona há tíð er hald in.
Há tíð in hófst á veit inga staðn um
Salt hús inu, en þar voru flutt óska-
lög sjó manna. Árni John sen fylgdi
í kjöl far ið með fjölda söng og var
hressi lega tek ið und ir. Fullt var út úr
dyr um og komust færri að en vildu.
Á föstu dags kvöld inu var ung ling um
bæj ar ins boð ið í sund laugarpar tí og
hljóm sveit in Pap ar spil uðu fyr ir dansi
á bryggju balli. Laug ar dag ur inn rann
upp bjart ur og fag ur og var al veg kjör-
inn fyr ir skemmti sigl ingu sem marg ir
nýttu sér. Fjör ið hélt áfram fram eft ir
öll um degi, kapp róðr ar, leik tæki,
trampólín, hest vagna ferð ir og sjópylsu-
ferð þar sem ekki var hætt fyr en all ir
duttu í sjó inn. Um kvöld ið voru svo
dans leik ir í Salt hús inu og Festi og
herma heim ild ir að þar hafi ver ið eins
og í síld ar tunnu sök um fólks fjölda.
Sjó manna messa var hald in á sunnu-
deg in um með þátt töku sjó manna og
bor inn blóm sveig ur að minn is varð-
an um Von. Við höfn ina voru há tíða-
höld þar sem ræðu mað ur dags ins var
Hjálm ar Hjálm ars son. Að venju voru
sjó menn heiðrað ir við það tæki færi
og að þessu sinni voru það heið urs-
menn irn ir Páll H Páls son ásamt eig-
in konu sinni Mar gréti Sig hvats dótt ur
og Sveinn Sig ur jóns son og eig in kona
hans Ingi björg Jó hann es dótt ir.
Myndir: Þrosteinn G. Kristjánsson
Skemmti legt sund laug ar teiti fór fram í Sund laug Grinda vík ur þar sem
GG þeytti skíf ur. Var teit in fyr ir krakka í 8., 9. og 10. bekk og var okk ar
mað ur, Þor steinn Gunn ar Krist jáns son, að sjálf sögðu á staðn um með
mynda vél ina. Skemmtu krakk arn ir sér hið besta og höfðu m.a. af not
af björg un ar bát og öðr um leik tækj um. - sjá einnig gallerý á vf.is
Vel lukkuð sjómannahátíð