Víkurfréttir - 09.06.2005, Side 18
18 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
Hall dóra Brjáns dótt ir hef ur starf að við ým is ólík störf í gegn um
árin. Hún er mennt uð sem
klæð skeri en hef ur und an far in
ár starf að sem varð stjóri hjá
toll gæsl unni á Kefla vík ur flug-
velli. Nú hef ur hún ákveð ið að
láta gaml an draum ræt ast og
skellti sér því í frið ar gæsl una.
Ferð inni var fyrst heit ið til
London - He at hrow og það an
til Colombo höf uð borg ar Sri
Lanka eða í allt 10 klukku tíma
og 45 mín út ur í flug. Það er
mik ið á sig lagt til að kom ast í
vinn una.
Á Sri Lanka starfa fjór ir ís-
lensk ir frið ar gæslu lið ar í Sri
Lanka Mon itor ing Mission,
SLMM. Norð menn leiða þetta
sam nor ræna verk efni en hlut-
verk þess er að hafa eft ir lit
með vopna hléi stjórn ar hers ins
og upp reisn ar manna Ta míla í
norð ur hluta lands ins. Ís lensk ur
fjöl miðla full trúi starfar í höf uð-
stöðv um SLMM í höf uð borg-
inni Colombo og eft ir lits menn
starfar víðs veg ar um Sri Lanka.
Hall dóra vinn ur við að fylgj-
ast með því að vopna hléi sé
fram fylgt. Þetta ger ir hún með
penn ann að vopni því henn ar
starf krefst þess ekki að hún
sé vopn uð. Starf ið henn ar er
fjöl breytt í því get ur falist skrif-
stofu vinna, eft ir lit og rann sókn-
ar störf. Í hverj um mán uði er
hald inn fund ur með stríð andi
fylk ing um, í sitt hvoru lagi og
far ið yfir stöðu mála.
Hall dóra dreg ur upp úr vesk-
inu sínu „dog-tags“ með upp-
lýs ing um um nafn henn ar,
kenni tölu, þjóð erni og frek ari
upp lýs ing um. Al vara máls ins er
aug ljós, hún þarf að bera skil-
rík in um háls inn og hafa ann að
í skón um sín um.
„Það hef ur ver ið draum ur minn
frá því að ég man eft ir mér að
starfa sem frið ar gæslu liði. “ Hall-
dóra lét drauminn loks rætast
og hringdi hún í lok jan ú ar í
Ut an rík is ráðu neyt ið og fékk
að tala við þá sem sjá um starfs-
manna mál ís lensku frið ar gæsl-
unn ar. Henni voru send ar upp-
lýs ing ar og um sókn ar eyðu blað.
„Mér var al veg sama hvert ég
færi enda hafði ég ekk ert val um
það, ég verð bara send á þá staði
sem talið er að ég komi að gagni
á,” sagði Hall dóra.
„Áður en ég byrj aði á þessu öllu
sam an hafði ég feng ið leyfi frá
yf ir manni mín um, Kára Gunn-
laugs syni að al deild ar stjóri toll-
gæsl unn ar á Kefla vík ur flug velli
en nauð syn legt er að fá leyfi
frá vinnu áður en byrj að er að
sækja um. Ís lensk ir frið ar gæslu-
lið ar fá launa laust leyfi frá
vinnu sinni áður en hald ið er
utan með mögu leika á fram leng-
ingu. Gerð er sú krafa að hægt
sé að halda frið ar gæslu lið un um
áfram úti ef þörf kref ur,” sagði
Hall dóra um ferl ið í kring um
um sókn ina og bætti við að hún
hefði ein ung is haft þrjár vik ur
til að ganga frá laus um end um
hér heima áður en far ið var
utan.
„Ég geng svo að starfi mínu
vísu þeg ar ég hef lok ið mín um
störf um hjá frið ar gæsl unni og
vil ég þakka öll um sam starfs-
mönn um mín um sem og yf-
ir mönn um fyr ir að hafa stutt
við bak ið á mér og hvatt mig
áfram.”
„Þessi ferð var ir í sex mán uði, ég
má koma heim ef ég vil á þessu
tíma bili en dvöl in úti leng ist að
sama skapi. Ég býst því ekki við
að koma heim nema eitt hvað
komi upp á,” sagði Hall dóra um
dvöl sína úti í Sri Lanka. „Ég get
svo feng ið að fram lengja dvöl ina
í sex mán uði í við bót en svo er
ég send ann að.” Að spurð hvað
tæki við eft ir þessa ferð sagði
hún: „Ég vona að ég fái að fara
strax út aft ur en það er ekk ert
ör uggt hvert ég fer hverju sinni
þar sem þörf in fyr ir frið ar gæslu-
liða breyt ist dag frá degi.”
„Ég er ekki enn far in að huga
að því hvern ig það verð ur að
skilja ætt ingja og vini eft ir, það
kem ur þeg ar ég er kom in út.
Ætt in gj arn ir mín ir styðja mig
í þessu því þeir vita að þetta er
búið að vera draum ur minn frá
því ég var krakki. Ég hvet alla
sem lang ar til að starfa í frið ar-
gæsl unni að sækja um og láta
drauma sýna ræt ast.”
Skil greina má eft ir far andi grunn flokka frið ar gæslu:
1. Hefð bund in frið ar gæsla og hættu á stands stjórn un
Að gerð ir til að halda hættu á standi í skefj um með við veru
og starfi lög reglu og her liðs.
2. Eft ir lits- og þjálf un ar störf
Að gerð ir al þjóða starfs liðs til að tryggja stöð ug leika og
starfa með heima mönn um á átaka svæð um í því skyni að
koma í veg fyr ir að átök brjót ist út.
3. Upp bygg ing ar starf
Verk efni borg ara legra sér fræð inga sem stuðla að upp bygg-
ingu stjórn mála- og efna hags lífs til að koma á var an leg um
friði.
4. Mann úð ar- og neyð ar að stoð
Al þjóða stofn an ir veita flótta fólki og fórn ar lömb um átaka
marg vís lega mann úð ar- og neyð ar að stoð.
Hæfn is kröf ur fyr ir frið ar gæslu liða
* Há skóla próf, aðra sér mennt un eða með öðr um hætti
afl að sér sér hæfðr ar þekk ing ar og reynslu.
* Mjög góða ensku kunn átta.
* Hæfni í mann leg um sam skipt um, sér stak lega við fólk
úr ólík um menn ing ar heim um og með marg vís leg trú ar-
brögð.
* Þol gæði und ir álagi.
* Öguð og sjálf stæð vinnu brögð.
* Hæfi leika til að lag ast nýj um að stæð um og frum stæðu
vinnu um hverfi.
* Þekk ing og/eða reynsla af störf um að neyð ar- og mann-
úð ar mál um er æski leg sem og kunn átta í öðr um tungu-
mál um, svo sem Norð ur landa mál um, frönsku og þýsku.
Í anda jafn rétt is stefnu rík is stjórn ar Ís lands eru kon ur sér-
stak lega hvatt ar til að gefa kost á sér.
viðtalið
Hall dóra Brjáns dótt ir,
varðstjóri hjá Tollgæslunni á Keflavíkurflugvelli:
Með penna að vopni í
friðargæslu á Sri Lanka
V I Ð T A L : M A R G R É T E N G I L B E R T S
„Mér var al veg sama hvert ég færi enda hafði ég ekk ert val um það,
ég verð bara send á þá staði sem talið er að ég komi að gagni á“.