Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.2005, Side 22

Víkurfréttir - 09.06.2005, Side 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Nátt úru unn end ur á Suð ur nesj um ætla að hitt ast sunnu dag inn 19 júní 2005 klukk an 14:00 við Háa bjalla og skoða blóm og plönt ur sem þar vaxa. Einnig verð ur geng ið að Snorra staða- tjörn um þar rétt hjá og lit ið á fal leg an vot lend is- og tjarna- gróð ur. Á þessu svæði er gróð ur fjöl- breytt ur, bæði þurr ir móar og vot lendi; sumt í skjóli en ann að í næð ingi. Við ger um þetta til fróð leiks og skemmt un ar og til að njóta nátt- úru feg urð ar. All ir eru vel komn ir - full orðn ir sem börn - hvort sem þeir þekkja mik ið eða lít ið af plönt um. Þeir sem meira kunna miðla hin um. Við beygj um af Reykja nes braut næsta af leggjara aust an við Grinda vík ur veg, en þar er lít ið skilti: Hái bjalli. Mæt um með plöntu bæk ur, nesti og gott skap. Plöntu skoð un sem þessi er fram- kvæmd um öll Norð ur lönd þenn an sama dag. Dag ur viltra blóma var hald inn í fyrsta sinn á Ís landi 13. júní í fyrra, á 10 stöð um á land inu. Þá vor um við 22 sam an, einmitt á Háa- bjalla svæð inu, og átt um sam an frá bæra dag stund. Okk ur tókst í sam ein ingu að greina u.þ.b. 80 teg und ir há plantna á tæp lega tveim ur klukku stund um, þar á með al nokkr ar sem ekki höfðu ver ið skráð ar þar áður. Í ár er út lit fyr ir að plöntu skoð- un ar göngu ferð ir verði á 18 stöð um hér lend is. Frum kvæð ið hér á landi kem ur frá Flór u- vin um und ir for ystu Harð ar Krist ins son ar, grasa fræð ings á Ak ur eyri, sjá http://www.flora is- lands.is/bloma dag ur.htm Þor vald ur Örn Árna son Margt var um mann inn á opn um degi hjá Bruna vörn um Suð ur nesja á laug ar-dag inn síð ast lið inn en mark mið dags- ins var að kynna starf semi og bún að slökkvi liðs- ins. Gest um var boð ið að skoða bún að slökkvi liðs ins ásamt því að for vitn ast um allt er snýr að bruna- vörn um og starf semi Bruna varna Suð ur nesja í heild sinni. Slökkvi liðs og sjúkra flutn inga menn tóku vel á móti gest um og sýndu þeim ýmis tól og tæki. Krakk arn ir létu sig ekki vanta á opna dag inn en þeim var boð ið í körfu bíl inn sem var hvað vin- sælast ur á með al þeirra. Sig mund ur Ey þórs son, slökkvi liðs stjóri, vill koma þökk um til allra þeirra sem komu í heim sókn og sýndu starf semi Bruna- varna Suð ur nesja áhuga. Náttúruunnendur á Suðurnesjum: Hor blaðka (reið ings gras) í Snorra staða tjörn um. Mynd in var tek in á blóma skoð un ar deg in um í fyrra. Dag ur villtra blóma Brunavarnir Suðurnesja: Margir heimsóttu slökkviliðið Skráning föstudaginn 10. júní en einnig er hægt að skrá sig hjá Ögmundi í síma 868 9087. Siglinganámskeið Skráning á námskeið hjá Siglingafélaginu Knörr verður í húsakynnum félagsins að Grófinni 2 föstudaginn 10. júní frá kl. 16-18. Byrjendanámskeið (Börn fædd 1989 - 1997) Framhaldsnámskeið (Fyrir þá sem hafa lokið byrjendanámskeiðum) Klúbbur (Fyrir þá sem hafa lokið báðum ofangreindum námskeiðum) Unglinga og fullorðinsnámskeið (Kenndur verður grunnur fyrir kjölbáta og laser siglingum, 16 +) Námskeið sem eru í boði í sumar: Tveggja vikna námskeið kostar kr. 2500,- Dæmd ur fyr ir að hrinda konu Tví tug ur karl mað ur var dæmd ur í 40 daga fang elsi, skil- orðs bund ið í 2 ár, fyr ir lík- ams árás á veit inga stað í Grinda vík í maí 2004. Dóm- ur inn var kveð inn upp í Hér- aðs dómi Reykja ness. Mað ur inn brá fæti fyr ir konu á veit inga staðn um og hrinti henni með þeim af leið- ing um að hún féll og bein- brotn aði á báð um úln lið um. Mað ur inn gekkst greið lega við brot inu. Ákærði skal greiða sak ar- kostn að auk málsvarn ar- launa verj anda. Bóta kröfu kær anda að upp hæð kr. 745.811 var vís að frá, enda hafði þeg ar náðst sam komu- lag á milli að ila um greiðslu meg in hluta þeirr ar upp- hæð ar. FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.