Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.2005, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 11.08.2005, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! stuttar fréttir Óskað eftir tilnefningum um fjölskylduvæn fyrirtæki: Bruna varn ir Suð ur-nesja voru kall að ar út á föstu dags kvöld vegna bíl bruna við gatna- mót Bás veg ar og Hrann ar- veg ar þar sem fólks bíll stóð í ljós um log um. Út kall ið barst rétt fyr ir kl. 22. Slökkvi lið var ekki lengi að vinna bug á eld in um en sam- kvæmt upp lýs ing um frá lög- reglu var eng inn í bíln um. Talið er lík legt að bíln um, sem var ný kom inn úr við- gerð, hafi ver ið ýtt nið ur brekk una þar sem eld ur hafi ver ið bor inn að hon um.. Þeir sem geta gef ið frek ari upp lýs ing ar um at vik ið er bent á að hafa sam band við lög reglu í síma 420-2450. Bíll brann á Bás vegi Var n ar liðs mað ur h l a u t s k u r ð s á r eft ir hópslags mál á Hafn ar götu í Reykja nes bæ snemma á laug ar dags- morgni. Fimm að il ar voru hand tekn ir vegna rann sókn ar máls ins, en mað ur inn sem skarst gekkst und ir lækn is að gerð og er ekki tal inn í lífs hættu. Virð ist sem til átaka hafi kom ið á milli tveggja hópa. Í ár mun Reykja nes bær standa fyr ir vali á fjöl-skyldu vænstu fyr ir tækj um bæj ar ins í ann að sinn og eru bæj ar bú ar hvatt ir til að senda inn til nefn ing ar frá starfs mönn um þar sem þeir færa rök fyr ir hvern ig þeirra fyr ir tæki tek ur til- lit til fjöl skyld unn ar í rekstri sín um. Verð launa veit ing in er í sam ræmi við fjöl skyldu- stefnu Reykja nes bæj ar og eru veitt ar við ur kenn- ing ar ann ars veg ar fyr ir fyr ir tæki eða stofn un rek ið af Reykja nes bæ og hins veg ar fyr ir tæki í einka rekstri stað sett í Reykja nes bæ. Í fyrra voru í fyrsta skipti veitt ar við ur kenn ing ar til fyr ir tækja í Reykja nes bæ sem reka fjöl skyldu- væna stefnu. Þau fyr ir tæki sem hlutu við ur kenn- ingu 2004 voru, leik skól inn Hjalla tún og Ís lands- banki í Kefla vík. Við ur kenn ing ar verða veitt ar í tengsl um við Ljósa- nótt 2005. Til nefn ing ar ber ist fyr ir 19. ágúst 2005 til Fjöl- skyldu- og fé lags þjón ustu Reykja nes bæj ar, Kjarna, Hafn ar götu 57, 230 Reykja nes bæ, merkt ar FJÖL- SKYLDU VÆNT FYR IR TÆKI Skor inn í hópslags- mál um Fjöl skyldu væn fyr ir tæki verð laun uð Sól set urs há tíð in í Garði verð ur hald in um næstu helgi. Boð ið verð ur upp á hin ar ýmsu skemmt an ir, göng ur, fræðslu og tón leika svo eitt hvað sé nefnt. Laug ar dag inn 13. ágúst klukk an 11:00 verð ur menn ing ar- og sögu tengd ganga um Garð. Gang an hefst við íþrótta hús ið klukk an 11:00. Geng ið verð ur að forn manna leiði, Út skála- kirkju, hin um forna Skaga garði, Skála reyki og fiski hjöll um. Létt ganga og fróð leik ur um sögu Garðs und ir stjórn leið sögu- manna á Reykja nesi. Sama dag klukk an 14:00 verð ur menn ing ar- og sögu tengd fræðsla fyr ir börn og full orðna í og við Byggða safn ið í Garð- in um. Fræðsla um fugla, gamla vit ann, skipströnd in, Garð- skaga vita og skoð un ar ferð um Byggða safn ið. Fræðsl an hefst við fugla skilt in, sem eru við Garða skaga vita. Leið sögu menn á Reykja nesi sjá um fræðsl una. Ýmis verk efni fyr ir börn in á laug ar dag inn klukk an 13:00 svo sem fugla keppni og fönd ur und ir stjórn Krist jönu Kjart ans- dótt ur, kenn ara, þá verða litl ir bát ar til að fleyta í fjör unni. Far ið verð ur í leiki með kenn- ur un um Birni Vil helms son og Lauf eyju Er lends dótt ur. Tón elsk ir gest ir há tíð ar inn ar geta hlust að á Trú badora, harm- on ikku leik ara, söng keppni auk þess sem hægt verð ur að skoða Dúkku sýn ing una í Vita varða- hús inu, Byggða safn ið og Vit ann sem verða opn ir á með an á há- tíð inni stend ur Hljóm sveit in Græn ir vin ir mín ir held ur uppi fjör inu með tón leik um klukk an 23:00. Kaffi- ter í an Flös in verð ur opin alla há tíð ina og á laug ar dags kvöld ið verð ur opið til klukk an 3:00. Sunnu dag inn 14. ágúst klukk an 11:00 verð ur menn ing ar- og sögu tengd ganga frá Leirunni í Garði að Garð skaga vita. Um þriggja tíma ganga um 5-6 km með fram strönd inni. Fræðsla um minj ar og stað hætti und ir stjórn leið sögu manna á Reykja- nesi. Sólseturshátíð í Garði hefst á laugardag Reykja nes bær inn leið ir u m þ e s s a r mu n d i r „Minn bæ á net inu,” sem er bylt ing ar kennd hug- bún að ar lausn fyr ir sveit ar fé lög sem vilja nýta upp lýs inga tækni í sam skipt um við íbúa. Reykja- nes bær er ann að sveit ar fé- lag ið á þessu ári sem inn leið ir „Minn bæ á net inu,” en Hug vit og Garða bær áttu sam starf um þró un lausn ar inn ar. Árni Sig fús son, bæj ar stjóri, og Ólaf ur Daða son, for stjóri, Hug- vits hf. und ir rit uðu í dag samn- ing um inn leið ingu kerf is ins að við stödd um Gor don Mc Kenzie yf ir manni stjórn sýslu lausna Microsoft í Evr ópu og Per Bend ix, einnig frá stjórn sýslu- sviði Microsoft. Með „mín um bæ á net inu” sem kem ur til með að vera kall að Mitt Reykja nes, fær hver íbúi sitt eig ið að gangs stýrt vef svæði þar sem hon um er gef inn kost ur á að eiga sam skipti við stjórn sýslu sveit ar fé lags ins. Hver íbúi get ur skráð sig inn á vef inn og um leið merkt við þá mála flokka sem hann hef ur sér stak an áhuga á. Íbú inn fær í fram hald inu lyk il orð sem hann not ar til að nálg ast sína síðu á vef Reykja- nes bæj ar. Samið um Mitt Reykjanes á netinu Aukin þjónusta í Reykjanesbæ: Fjórt ánda ágúst nk. er ald ar fjórð-ung ur lið inn frá því Vík ur frétt ir komu fyrst út. Er blað ið með al elstu bæj ar- og hér aðs frétta blaða lands ins. Verð ur tíma mót anna minnst síð ar á af- mæl is ár inu. Það var prent smiðj an Grá gás sem hóf út- gáfu Vík ur frétta í ágúst 1980 og var blað ið gef ið út af prent smiðj unni til árs loka 1982 en þá keypti nýtt hluta fé lag, Vík ur frétt ir hf. blað ið og tók við út gáf unni í árs byrj un 1983. Nýja fé lag ið hóf viku lega út gáfu á blað inu í mars sama ár en fram að því höfðu fyrri eig end ur gef ið blað ið út hálfs- mán að ar lega með nokkrum und an tekn- ing um. Fyrstu árin var blað inu dreift ókeyp is í versl un um og stofn un um en fljót lega var far ið að dreifa blað inu inn á öll heim ili á Suð ur nesj um eins og gert er í dag. Á ald ar fjórð ungi hef ur starf semi Vík ur- frétta auk ist mik ið. Auk vikulegrar út gáfu á Suð ur nesj um er syst ur blað með sama nafni gef ið út og dreift inn á heim ili og í fyr ir tæki í Hafn ar firði, Garða bæ og Álfta nesi en sú út gáfa hófst fyr ir tæp um þrem ur árum. Vík ur frétt ir halda úti frétta- vefj um í tengsl um við út gáf urn ar en þriðji vef ur fyr ir tæk is ins, www.kylfing ur.is sem er sér vef ur um golf í þrótt ina, var stofn- sett ur í vor. Þá hef ur ver ið reglu leg út gáfa á tíma riti Vík ur frétta, TVF, síð an 1999. Starfs menn Vík ur frétta sinna frétta- og ljós mynda þjón ustu fyr ir aðra fjöl miðla og hef ur m.a. gert slíkt fyr ir Ís lenska út varp fé- lag ið sem nú heit ir 365 ljósa vaka-og frétta- miðl ar, síð an 1993. Hjá Vík ur frétt um ehf. starfa á milli 15 og 20 starfs menn og er fyr ir tæk ið með skrif stof ur í Reykja nes bæ og Hafn ar firði. Eig end ur Vík ur frétta eru Páll Ket ils son og fjöl skylda en Páll er jafn framt rit stjóri. Vík ur frétt ir í ald ar fjórð ung Fyrsta forsíða blaðsins 14. ágúst 1980.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.