Víkurfréttir - 11.08.2005, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 11. ÁGÚST 2005 I 19
���������
�������������
��������
��������������
Hús fyll ir var í Stapa á föstu dag þeg ar stór söngv ar inn Guð-
mund ur Her manns son, eða
Mummi Her manns, hélt fimm-
tugs af mæli sitt há tíð legt.
Hann var einnig að fagna
öðr um áfanga og var það út-
gáfa geisla disks ins „Í til efni
dags ins” þar sem hann syng ur
lög sín við ljóð ým issa lista-
manna.
Af mæl is veisl an var því einnig
út gáfu tón leik ar en Mummi
steig á stokk ásamt ein vala liði
tón list ar manna og lék lög in af
diskn um við dynj andi und ir-
tekt ir. Lék Stap inn á reiði skjálfi
í fjör ug ustu lög un um en inn á
milli voru ró legri lög.
Ekki er orð um auk ið að segja
að Mummi og fé lag ar hafi
hrif ið sal inn með sér og voru
gest ir him in lif andi eft ir að tón-
leik un um lauk.
Eftir það voru bornar fram
veitingar, en gleðskapurinn
hélt áfram fram eftir kvöldi.
Fleiri myndir er að finna
í m y n d a s a f n i á v e f s í ð u
Víkurfrétta, www.vf.is.
Atl antsol íu dag ur inn var hald inn með pompi og prakt sl. föstu dag, en
fjöl marg ir lögðu leið sína að
stöð AO í Reykja nes bæ þar sem
boð ið var uppá ódýr t bens ín
og dísel, auk þess sem gest ir og
gang andi gátu gætt sér á kaffi
og klein um.
Að sögn Huga Hreið ars sonar,
mark aðs stjóra Atl antsol íu, tókst
dag ur inn mjög vel og ekki spillti
veðr ið fyr ir. „Við rennd um
mjög blint í sjó inn en það var
stöð ug ur straum ur fólks all an
tím ann.”
Atl ants ol ía opn aði ný lega stöð
í Reykja nes bæ og hef ur geng ið
ágæt lega. „Við erum mjög þakk-
lát ir þeim hópi við skipta vina
sem fer ekk ert ann að eft ir elds-
neyti. Enn vant ar þó nokk uð
uppá að við náum mark mið um
okk ar. Í þessu sam bandi má ekki
gleym ast að bens ín og dísel væri
um 4 til 5 krón um dýr ara, nyti
okk ar ekki við.”
Hugi lít ur bjart á fram tíð ina og
von ast til að fjölga stöðv um AO
á Suð ur nesj um. „Allt tek ur sinn
tíma og í því sam hengi er það
drop inn sem hol ar stein inn,”
sagði Hugi að lok um.
Vinn ings haf ar voru dregn ir
úr hópi þeirra sem skráðu sig
fyr ir Atl antsol íu korti og voru
vinningshafar sem hér seg ir:
Hauk ur Stein ar Bjarna son
Ólaf ur Sig urðs son
Björn Odd geirs son
Sig rún Lína Ing ólfs dótt ir
Gunn laug ur Ósk ars son
Krist inn B Þór ólfs son
Birn ir Bergs son
Birg ir Ol sen
Hild ur Krist ín Ás munds dótt ir
Ólaf ur G. Gunn ars son
Von ast til að fjölga
stöðv um á Suð ur nesj um
Ferða mála sam tök Suð ur-nesja hafa skip að nefnd til að standa að sam eig in-
legri kynn ingu á ferða þjón ustu-
fyr ir tækj um frá Suð ur nesj um
á ferða kaup stefnu Vest nor den
í Kaup manna höfn 13. og 14.
sept em ber 2005.
Þar er um að ræða fram hald af
vel heppn að ari kynn ingi Suð ur-
nesja manna á ferða kaup stefn-
unni sem hald in var í Reykja vík
í fyrra.
Eft ir tald ir skipa nefnd ina:
Magnea Guð munds dótt ir Bláa
Lón ið for mað ur; magnea@blu-
ela goon.is
Stein þór Jóns son Hót el Kefla-
vík; steini@kef.is
Ein ar Steind þórs son SBK; ein-
ar@sbk.is
Helga Ingi mund ar dótt ir Moby
Dick; moby.dick@dolp hin.is.
Þeir sem vilja koma ein hverju á
fram færi vegna fyr ir tækja sinna
á kaup stefn unni í Kaup manna-
höfn snúi sér til nefnd ar manna
eða for manns FSS Krist jáns Páls-
son ar s.8934096.
Ferða mála sam tök Suð ur nesja
Sameiginleg sendinefnd á
ferðaráðstefnu Vestnorden
Á sunnu dags morg un komu tvö lík ams árás-ar mál til kasta lög-
regl unn ar í Kefla vík.
Í öðru til vik inu var um að
ræða er lend an mann sem
starfar á svæð inu, en hann
varð fyr ir að kasti þriggja
manna á Hafn ar götu í Reykja-
nes bæ. Hann var blóð ug ur í
fram an og var færð ur á HSS
til að hlynn ing ar.
Talið var að hann væri nef-
brot inn, en ekki er vit að
hverj ir voru þar að verki.
Þá var lög regla köll uð að
hópslags mál um í Sand gerði
þar sem þrír menn réð ust
að 16 ára pilti með þeim af-
leið ing um að tönn brotn aði
í hon um. Lög regla yf ir heyrði
þá sem voru þar að verki.
Sömu nótt var einn öku-
mað ur stöðv að ur vegna
gruns um ölv un arakst ur.
Tvær árás ir á
sunnu dagsnótt
stuttar
fréttir
Á dög un um fór hóp ur af nem end um og kenn-ur um frá leik skól an um
Gimli í vett vangs ferð að skoða
vík inga skip ið Ís lend ing sem
stend ur við Stekkj ar kot í
Reykja nes bæ.
Veðr ið lék við þau þenn an dag
og gleð in skein úr hverju and liti
og var hóp ur inn fljót ur að setja
sig inn í heim vík ing anna og
sigla í hug an um um öll heims-
ins höf.
Þessi ferð var lið ur í verk efni
sem nem end urn ir eru að vinna
að og lýk ur með lista sýn ingu á
bóka safni Reykja nes bæj ar 16. til
29. ágúst.
Gimli heimsækir Íslending
Breska flug fé lag ið Br i t i s h Ai r w a y s hef ur áætl un ar flug
milli Gatwick í London og
Reykja nes bæj ar í mars á
næsta ári.
Fyrsta flug ið verð ur þann
26. mars 2006. Flog ið verð ur
dag lega fimm sinn um í viku.
Verð á far mið um verð ur
frá 22.990 krón um með
skött um.
Bú ist er við mik illi fjölg un
far þega um Flug stöð Leifs Ei-
ríks son ar af þess um sök um.
BA flýgur
til Ís lands
Ferðamálasamtök Suðurnesja:
Já, það var tónleikasería
hjá Sigurjónssafni.
Nei, enga. Já, Bobby McFerrin. Nei, en ég fer á
Kim Larsen.
Nei, enga.
Sigurlaug Jenný Ása Hafdís Helga Guðbjörg
Spurning vikunnar: Fórstu á einhverja tónleika í sumar?
Fjöl menni í fimm tugs af mæli Mumma Her manns