Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.2005, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 11.08.2005, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 11. ÁGÚST 2005 I 17 Fimleikadeild Keflavíkur auglýsir eftir yfirþjálfara, viðkomandi verður að vera jákvæður, skipulagður og hugmyndaríkur. Góð laun í boði. Fimleikadeild Keflavíkur er á 20. starfsári og 250-300 börn æfa hjá deildinni á hverjum vetri. Einnig vantar okkur þjálfara til að þjálfa börn á aldrinum 3 – 12 ára. Yfirþjálfari Áhugasamir hafi samband í síma 663 7415 eða sendi tölvupóst á edalrein@internet.is Innritun verður auglýst í næstu viku. ���������������������� ��������������������������������������������������������� �������������������������������������������������������� ������������������� ����������������������� Sverr ir Þór Sverr is son er lið tæk ur íþrótta-mað ur í fremstu röð. Hann er í liði Ís lands-meist ar anna frá Kefla vík í körfu bolt an um og þjálf ari kvenna liðs ins, sem hef ur líkt og karla- lið ið hamp að Ís lands meist aratitl in um síð ustu 3 ár í röð. Sverr ir stund ar einnig fót bolta með liði Njarð vík ur í 2. deild inni. Blaða mað ur Vík ur frétta lagði fyr ir hann nokkr ar lauf létt ar spurn ing ar. Hvern ig hef ur geng ið hjá þér und an far ið í fót- bolt an um? Það hef ur ekki geng ið eins og vid stefnd um að og við erum komn ir nokk uð a eft ir efstu lið un um en við reyn um að bæta úr því í síð- ustu leikj un um. Hvort finnst þér skemmti legra í fót bolta eða körfu bolta? Þess ari spurn ingu hef ég oft ver ið spurð ur, en mér finnst ein fald lega jafn gam an af báð um íþrótt um en þó standa úr slita keppn irn ar i körf unni upp úr. Er ekki erfitt, fyr ir fjöl skyldu mann eins og þig að vera í tveim ur íþrótt um og að þjálfa? Jú, en med því að vera skipu lagð ur og eiga góða fjöl- skyldu sem hef ur áhuga á íþrótt um og styð ur mann hef ur þetta geng ið upp. Hvað ger ir þú svo til að slappa af? Ég slappa af med því að halda mig heima fyr ir og horfa á góða bíó mynd með fjöl skyld unni, hlusta á góða tón list og þá eitt hvað með snill ing un um í U2 eins finnst mér gott ad slaka á í heitu pott un um þeg ar tími gefst. Hvern ig líst þér á næsta tíma bil mfl. kvenna þar sem þú verð ur að þjálfa áfram? Vinna þær tit il inn 4. árið í röð? Mér líst mjög vel á kom andi tíma bil þar sem við ætl um að sjálf sögðu að vinna allt sem í boði er, við vit um að við fáum hörku sam keppni frá lið um eins og Hauk um og jafn vel Grinda vík en ég er með frá bær an leik manna hóp sem er til bú- inn að berj ast fyr ir öll um titl um sem í boði eru. Ertu bú inn að ákveða hvort þú ætl ir að spila í körf unni í vet ur? Ég skoða það þeg ar fót bolt inn klár ast í byrj un september. Ein hverj ar ráð legg ing ar til ungs og upp renn andi íþrótta fólks? ÆFA og ÆFA og leggja sig all an fram á æf ing um og hafa enda lausa trú á sjálf an sig þó að fram far irn ar komi ekki strax. Sverrir Þór Sverrisson www.kylfingur.is Sportspjall Víkurfrétta:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.