Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.08.2005, Side 13

Víkurfréttir - 11.08.2005, Side 13
VÍKURFRÉTTIR I 32. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 11. ÁGÚST 2005 I 13 FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 ÚTSÖLUSPRENGJA MIKIL VERÐLÆKKUN ÖRFÁ VERÐ Í GANGI 500,-1000,-2000,- Aldur: 16 ára Skóli: Ég er að fara í FS á Afreksmannabraut FS og Íþróttaakademíunnar. Happatala: 9 Stjörnumerki: Vatnsberi. Æfirðu einhverja íþrótt? Körfubolta. Uppáhalds lag þessa stundina: Hope There´s Someone með Anthony and the Johnsons. Ertu oft á msn? Já það má nú segja það :) Hvað mundirðu kaupa þér ef þú ættir að eyða 1000 kr.? Ég myndi kaupa mér inneign. Hvert fórstu um verslunar- mannahelgina? Ég var á Spáni, að keppa með U16 ára landsliðinu í körfubolta. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Að tapa, gjörsamlega hata það. Skemmtilegasta sem þú gerir? Að vera með vinum mínum og spila körfubolta. Uppáhalds kvikmynd? The Bone Collector Hvað er það fyrsta sem kemur í hugann þegar þú vaknar á morgnanna? Tilhlökkun til að byrja borða morgunmat :P Uppáhalds hlutur? Rúmið mitt og Sængin.. Besti matur? Grjónagrautur og Kjúklingur Foo Fighters eða 50 cent? Foo Fighters án vafa. Röndótt eða doppótt? Röndótt Sterkt eða súrt? Sterkt Fear Factor eða Amazing Race? Amazing Race Sjónvarpið eða tölvan? Bæði gott en sjónvarpið betra. Skriðsund eða bringusund? Bringusund, verð alltof þreyttur í skriðinu. Hamborgari eða pizza? Hamborgari. Unglingur vikunnar Ingi ER LI N G SS O N Rúnar Umsjón: H ild u r B jö rk P ál sd ót ti r Reis bíl ar ehf. halda lóð sinni sem er við hlið Reykja nes braut ar inn ar en þeir jöfn uðu til boð Smára- torgs ehf. sem höfðu boð ið í lóð ina þeg ar hún var sett á upp- boð. Vík- ur frétt ir greindu frá því fy r ir nokkru að Smára torg ehf. hugð- i s t r e i s a versl un ar- m i ð s t ö ð á lóð Reis- bíla en svo virð ist sem að það eigi eft ir að frest ast eitt hvað. Stef án Guð munds son, einn eig- enda Reis bíla ehf., sagði í sam- tali við Vík ur frétt ir að við ræð ur milli Reis bíla ehf. og Reykja nes- bæj ar væru vel á veg komnar en áætl að er að flytja starf semi þeirra fyrr nefndu hin um meg in við Reykja nes braut ina. „Við ræð un um er ekki lok ið því land ið er ekki enn fund ið. Það ger ist á næstu dög um eða alla veg anna inn an tveggja vikna,” sagði Stef án. Hon um líst þó ekki illa á þá hug- mynd að versl un ar mið stöð rísi á lóð þeirri sem körtu- akst ur inn er á núna: „Ég verð fyrsti mað- ur inn til að kaupa k o d d a þ e g a r a ð þ v í k e m u r,” sagði Stef án léttur í bragði. Sam kvæmt heim ild um Vík ur- frétta er Smára torg ehf. enn þá að skoða þann mögu leika að byggja versl un ar mið stöð í Reykja nes bæ en þeir eru eig- end ur að Rúm fatala gern um. Heim ild ir Vík ur frétta herma að auk Rúm fatala gers ins ætli Byko og Hag kaup að opna þar versl- an ir. Reis bíl ar halda lóð inni við Reykja nes braut Skipulagsmál:

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.