Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 1
�������������������������������� �������������������������� 44. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 3. nóvembe r 2005 90,1% Suðurnesjamanna lesa Víkurfréttir vikulega AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Vikurfrettir_HEKLU_borði_fin2.FH11 Tue Apr 05 14:42:09 2005 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K Samið við Kynn is ferð ir um skóla akst ur Föstu dag inn 14. októ ber var und ir rit að ur nýr samn ing ur um skóla akst ur, þ.e. akst ur nem enda Fjöl brauta skóla Suð ur nesja sem búa á utan Reykja- nes bæj ar. Samið var við Kynn is ferð ir ehf. en samn- ing ur inn er hluti af út boði Vega gerð ar inn ar á sér- leyf um og skóla akstri. Samn ing ur inn tek ur gildi 1. jan ú ar 2006 og gild ir í 3 ár. Á mynd inni hand sala Þrá inn Vig fús son frá Kynn- is ferð um og Odd ný Harð ar dótt ir skóla meist ari samn ing inn. Af vef Fjöl brauta skóla Suð ur nesja Héldu til Reykja vík ur á bar áttufund Mik ill fjöldi fólks hef ur safn ast sam an í mið borg Reykja vík ur á bar áttufundi í til efni af kvenna frídeg- in um. Kon ur all stað ar á land inu lögðu nið ur vinnu kl. 14.08 í dag og var Reykja nes bær eng in und an- tekn ing. Ljós mynd ari Vík ur fréttta hitti fyr ir stór an hóp kvenna sem gekk út af bæj ar skrif stof um og Sprai- sjóðn um við Tjarn ar götu og stigu upp í rút ur sem fluttu þær til höf uð borg ar inn ar. Þar geta þær stað ið með kyn systr um sín um sem berj ast fyr ir jafn rétti kynj anna og fyr ir af námi kynja bund ins launa mis rétt is. Nýir bíl ar til sýn is hjá Heklu í Reykja nes bæ Það er tals verð upp skera af nýj um bíl um hjá Heklu þetta haust ið. Um liðna helgi voru sýnd ir þrír nýir bíl ar hjá Heklu í Reykja nes bæ. Fyrst má nefna VW Passat Vari ant, skut bíl inn með nýju út liti. Þá var einnig sýnd ur VW Jetta, sem er kom in aft ur og leys ir VW Bora af hólmi. Þá er gam all kunn ingi kom inn aft ur eft ir nokk urra ára fjar veru. Það er MMC Colt, smá bíll inn knái, sem er í raun stærri að inn an en utan. Tals verð ur staum ur var í Heklu um helg ina til að skoða nýju bíl ana og lét Kjart an Stein ars son, bíla- sali, vel af við brögð um fólks. Mynd in: Séð á aft ur hluta Passat Vari ant og Jetta. Prokk í 88 hús inu Skemmti leg ir tón leik ar voru haldn ir í 88 hús inu í Reykja nes bæ á fimmtu dags kvöld. Á tón leik un um, sem báru yf ir skrift ina PROKK-tón leik ar, komu fram 3 efni leg ar sveit ir af Suð ur nesj um, Exem, Remo og Ritz og var ekki ann að að sjá en að gest ir skemmtu sér vel yfir kraft mik illi músik og líf legri sviðs fram komu sveit anna. VF-mynd ir/Þor gils Nýr sparkvöll ur í Vog um Fram kvæmd ir eru hafn ar við að út búa sparkvöll við Stóru-Voga skóla. Inn lend ir verk tak ar sjá um undi bún ings vinnu en gerfigrasefn ið er þýskt, unn ið af tveim ur Sló vök um og ein um Portú gala. Þeir eru bún ir að fara um land ið þvert og endi- langt síð ustu fimm mán uð ina og leggja gerfi gras á sparkvelli. Er völl ur inn í Vog um núm er 41 í röð inn hjá þeim. Mynd in var tek in við nið ur lagn ingu gerfigrass ins. Fleiri mynd ir á heima síðu Voga. Slæm um gengni í Krýsu vík Í Stóra Hamra dal í Krýsu vík má sjá tóm skot hylki á víð og dreif. Þá má sjá víða á Krýsu vík ur svæð inu slæma um gengni fólks og greini legt að regl ur um um gengni eru ekki virt ar. Nú er búið að taka nið ur öll skilti í fólk vang in um, ekki að ástæðu lausu því ann ars eru þau skot in í tætl ur, ljóst er að taka þarf á þess um vanda ef fólk á geta not ið úti vist ar á svæð inu. Karl ar leystu kon urn ar af Það var víða á Suð ur nesj um sem kon ur stimpl uðu sig út kl. 14:08 í gær. Bæj ar skrif stof ur, af greiðsl ur banka og spari sjóða og mörg fyr ir tæki urðu löm uð eða lok uðu þeg ar kon urn ar héldu á fjölda sam- komu í Reykja vík. Í Húsa smiðj unni var versl un ar stjór inn sjálf ur, Árni Júl í us son, frammi á kassa og sinnti þeim af- greiðsl um sem þurfti. Þannig var það víð ar, sem karl ar gengu í störf þeirra kvenna sem fóru úr vinn unni kl. 14:08. Með fylgj andi mynd var tek in í Húsa smiðj unni í gær dag. Fund ur ITC Írisar. Hef ur þú ver ið á fundi sem var illa stjórn að og óskað ir þess að ein hver gæti tek ið við. Ef svo er komdu þá á fund hjá ITC Írisi mánu dag inn 7. nóv em ber kl. 20:00 í Hellu hrauni 22. fund ur inn er öll um op inn. Á dag skrá fund ar ins er fræðsla um fund ar sköp og til lögu flutn ing Þú get ur feng ið nán ari upp lýs ing ar hjá Haf dísi í síma 8686799 eða kíkt á heima síð una www.sim- net.is/itc/iris Hafa áhyggj ur af flug ör yggi Slökkvi liðs menn á Kefla vík ur flug velli hafa áhyggj ur af flug ör yggi á Kefla vík ur flug velli eft ir mikla fækk un í þeirra röð um. Í álykt un þeirra seg ir: „Nú þeg ar hef ur ver ið fækk að um 32 menn í snjó- ruðn ings deild yfir vetr ar mán uð ina og hef ur þessi fækk un nú þeg ar haft veru leg áhrif á verk lag við hreins un á snjó og við hálku varn ir á flug braut um vall ar ins. Þess vegna hef ur ekki ver ið hægt að manna þann tækja bún að sem fyr ir hendi er nema að mjög tak mörk uðu leyti. Þetta hef ur og mun hafa mik il áhrif á um ferð um flug völl inn því þar sem áður var hægt að ryðja braut ir upp í 65 metra breidd á 15 mín út um er hægt að ná 15-20 metra breidd á sama tíma. Þar af leið andi má lít ið út af bregða til að full hlaðn ar far þega þot ur lendi út af braut um, sér stak lega ef lent er í hlið ar vindi. Jafn framt hef ur svo mörg um slökkvi liðs mönn um ver ið sagt upp að að eins 15 manns eru á vakt að jafn aði. Ef flug slys verð ur eiga þess ir 15 menn fullt í fangi með að ráða við öll þau verk efni sem þarf að leysa á mjög skömm um tíma. Til að gefa hug mynd um stærð ir, þá ber full hlað in Boeing 757 þota um 200 manns og elds neyt ið er um 40 tonn. Að auki gegn ir flug völl ur inn því hlut verki að vera vara flug völl ur fyr ir flug yfir Norð ur-Atl ants haf og því geta kom ið til lend ing ar flug vél ar með allt að 400-500 far þega. Slökkvi liðs menn á Kefla vík ur flug velli telja að við þetta ástand verði ekki unað. Því skor ar fund ur- inn á stjórn völd að leysa þann hnút sem kom inn er á við ræð ur við banda rísk stjórn völd og eyða óvissu um ör yggi þeirra sem um flug völl inn fara og einnig þeirra sem starfa við ör ygg is mál á Kefla- vík ur flug velli.” Ryð tank ar í bak grunni vík inga sverðs Um hverfi Njarð vík ur hafn ar ein kenn ist mjög af gríð ar stór um ryðg uð um tönk um, sem hafa ver ið mörg um til ama síð ustu miss eri og ár. Tank arn ir þykja ekki bæj ar prýði og ágæt ur les andi Vík ur frétta benti á að þeg ar ekið er að nýja Vík- inga sverð inu í Tjarn ar hverf inu, þá blasi tank arn ir við þeim sem horfi að sverð inu og yfir á vík ina. Von andi hverfa tank arn ir sem fyrst, a.m.k. á bak- við hátt naust ið, sem byggt verð ur yfir Ís lend ing og sýn ingu Smith son i an. Ann ir á hjól barða verk stæð um Ann ríki hef ur ver ið á hjól barða verk stæð um frá því fyr ir helgi þeg ar fyrsti al vöru vetr ar hvell ur inn skall á. Í dag hef ur víða ver ið nokk ur bið eft ir af greiðslu, þó svo mesti hvell ur inn, bæði í veðri og dekkja skipt um, hafi ver ið á föstu dag inn. Með- fylgj andi mynd var tek in hjá Sóln ingu í Njarð vík nú síð deg is, þar sem mynd ar legt nagla dekk var á leið inni und ir bíl. Hús næði brann í Gróf inni Síð deg is á laug ar dag var slökkvi lið og lög regla köll uð að Gróf inni 6 í Kefla vík, sem er at vinnu hús- næði sem skipt ist í nokk ur bil. Kvikn að hafði í í einu bil inu en greið lega gekk að slökkva. Nokkr ar skemmd ir urðu, mest af reyk og sóti. Elds upp tök eru ókunn. Mynd frá vett vangi brun ans. Nýj ar flot bryggj ur við Grinda vík ur höfn Unn ið er við að setja út nýj ar flot bryggj ur í Grinda- vík. Þess ar bryggj ur eru sam tals 50 m lang ar og koma til við bót ar þeim bryggj um sem fyr ir eru og er ætl að að leysa þær elstu sem eru að verða úr sér gengn ar af hólmi í fram tíð inni. Við enda nýju bryggj unn ar er T stykki sem er hugs að sem ol íu af greiðslu svæði fyr ir smá báta og er þá reikn að með að tank arn ir verði flutt ir frá þeim stað sem þeir eru nú og á þenn an og sett ar upp dæl ur fram á end an um og ættu því öll ol íu fé lög in að hafa mögu leika á að stöðu til ol íu dreif ing ar í Grinda vík ur höfn. Af grinda vik.is Varn ar lið ið stærsti greið andi op in berra gjalda á Suð ur nesj um Af tutt ugu stærstu lög að il um sem greiða op in ber gjöld í um dæmi skatt stjór ans á Reykja nesi sam- kvæmt álagn ing ar skrá fyr ir lög að ila eru sjö þeirra af Suð ur nesj um. Lyfja fyr ir tæk ið Act a v is Group hf. greið ir hæstu gjöld in. Fyrsti „Suð ur nesja greið and inn” er Varn- ar lið ið en það er fimmti stærsti greið and inn í um dæm inu. Alls eru 6243 lög að il ar á álagn ing ar skrá. Á fé lög og aðra lög að ila nem ur álagn ing in alls 9.671.609.939 krón um og hef ur hækk að um 27,85% milli ára. Mest hef ur tekju skatt ur hækk að milli ára eða um 71,43%. List inn yfir þá lög að ila á Suð ur nesj um, sem greiða yfir 75 millj ón ir króna, er eft ir far andi. Fyr ir fram an nöfn lög að il anna eru núm er yfir þau sæti sem þau skipa á lista skatt stjór ans: 5. Varn ar lið ið, fjár mála deild kr. 208.709.909 Kefla- vík ur flug velli 7. Þor björn Fiska nes hf. kr. 170.352.021 Hafn ar- götu 12, Grinda vík 8. Ís lensk ir að al verk tak ar hf. kr. 163.889.187 Kefla- vík ur flug velli 10. Alc an á Ís landi hf. kr. 143.730.899 Straums vík 12. Reykja nes bær kr. 116.935.115 Tjarn ar götu 12, Reykja nes bæ 14. Nes fisk ur ehf. kr. 101.375.933 Gerða vegi 32, Garði 15. Flug stöð Leifs Ei ríks son ar kr. 98.127.955 Kefla- vík ur flug velli Skemmd ar verk við Holta skóla Í gær dag klukk an 18:20 var lög reglu til kynnt um skemmd ar verk í Holta skóla. Þar var búið að brjóta rúðu í kennslu stofu (kálfi) sem stað sett er á lóð norð vest an við að al bygg ing una. Hafði hand bruna- boði einnig ver ið sett ur í gang. Loft mynd/Odd geir Karls son Á vélsleða í Grinda vík Skömmu eft ir há degi í gær var til kynnt um akst ur vélsleða inn an bæj ar í Grinda vík. Lög regla fór á stað inn. Sam kvæmt 13. gr. lög reglu sam þykkt ar fyr ir Grinda- vík ur kaup stað er notk un vélsleða á göt um bæj ar- ins háð leyfi lög reglu og sam kvæmt 43. gr. um ferð- ar laga má eigi aka tor færu tæki á vegi, sem ekki er einka veg ur. Vélsleði telst til tor færu tækja sam kvæmt um ferð- ar lög um. Ekki náð ist í vélsleða mann inn. Mynd in teng ist ekki frétt inni. Ró leg nótt en af skipti höfð af ung menn um Í gær kvöldi voru höfð af skipti af nokkrum ung- ling um á Suð ur nesj um vegna brota á úti vistar- regl um. Einn öku mað ur var tek inn fyr ir að aka svipt ur öku rétt ind um og eitt um ferð ar ó happ varð í um dæmi Kefla vík ur lög regl unn ar. Nótt in var frem ur ró leg en tveir öku menn voru tekn ir fyr ir að aka svipt ir öku rétt ind um. Fok í Helgu vík Um klukk an 20.00 í gær kvöldi var Björg un ar sveit in Suð ur nes í Reykja nes bæ köll uð út vegna þak platna sem voru að fjúka af húsi sem að stend ur á grunni í Helgu vík tók að gerð in um einn og hálf an tíma og voru þak plöt urn ar kyrfi lega fest ar nið ur. Mik ill veð ur ham ur gekk yfir Reykja nesskag- ann í gædag og fram á nótt. Þannig er vit að um skemmd ar flaggstang ir, sem bogn uðu und an rok- inu. Með fylgj andi mynd var tek in í Kefla vík í gær- kvöldi. Fimm um ferð ar ó höpp Fimm um ferð ar ó höpp urðu í um dæmi Kefla vík ur- lög regl unn ar í gær og þar af þrjú á Reykja nes braut. Í öll um til vik un um á Reykja nes braut höfðu öku- menn irn ir misst stjórn á bif reið um sín um í mik illi hálku. Eng in slys urðu á fólki. Í öll um til vik un um höfn uðu bif reið arn ar utan veg ar. Ein þeirra valt og önn ur lenti á ljósa staur. Eitt um ferð ar ó happ varð á föstu dags kvöld ið er bif reið var ekið á um ferð ar merki á gatna mót um Njarð ar braut ar og Hjalla veg ar. Eng in slys urðu á fólki. Stúlka sló stúlku á Casino Und ir morg un var til kynnt um lík ams árás fyr ir utan Casino. Þar hafði stúlka ver ið sleg in í and- lit ið af annarri stúlku og blæddi lít ils hátt ar úr nefi henn ar. Ekki er vit að hver sló hana. Nýr kjara samn ing ur við Verka lýðs- og sjó manna fé- lag Kefla vík ur Í gær var geng ið frá nýj um kjara samn ingi milli Launa nefnd ar sveit ar fé laga og Verka lýðs- og sjó- manna fé lags Kefla vík ur og ná grenn is. Samn ing- ur inn gild ir til 30. nóv em ber 2008 eins og aðr ir kjara samn ing ar sem LN hef ur und ir rit að á þessu ári. Kostn að ar hækk un við lok samn ings tím ans er áætl uð um 22%. Vel heppn að ir tón leik ar SGOR í 88 Hús inu Vel heppn að ir tón leik ar voru haldn ir í 88 Hús inu í gær kvöldi. Tón leik arn ir voru haldn ir af sam tök un um SGOR sem eru sam tök gegn of beldi í Reykja nes bæ. For- sprakki og stofn andi sam tak ana er Anna Al berts- dótt ir og sá hún og henn ar fólk um skipu lagn ingu og fram kvæmd tón leik anna. Hljóm sveit irn ar sem spil uðu í 88 Hús inu heita Æla, Tveir Leik menn, Lok brá, Mekstra og Exem. Fleiri mynd ir frá kvöld inu eru á www.88.is Fleiri upp á kom ur eru á döf inni hjá SGOR og má glöggva sig á þeim og öðr um skipu lögð um at burð um í dag skrá 88 Húss ins, eða með því að smella hér. Mynd ir af heima síðu 88 Húss ins Um hverf is verð laun Grinda vík ur bæj ar 2005 Ólaf ur Ö Ólafs son bæj ar stjóri og Krist ín Guð- munds dótt ir for mað ur um hverf is nefnd ar veittu við ur kenn ing ar í um hverf is mál um á sviði end ur- bóta á at vinnu hús næði og fegr un garða og íbúð- ar hús næð is í Grinda vík fyr ir árið 2005. Eft ir tald ir að il ar fengu við ur kenn inu : Stakka vík ehf Selja bót 7 Fyr ir frá bær ar end ur bæt ur á hús næð inu og um hverfi þess Ei rík ur Tóm as son og Mar grét Gunn ars dótt ir Vest- ur braut 8 fyr ir fal leg ar end ur bæt ur á gömlu húsi Guð mund ur Jóns son og Mar grét Reyn is dótt ir Hösk uld ar völl um 4 fyr ir stíl hrein an og fal leg an garð Guð mund ur Jóns son og Alda Boga dótt ir Stað ar- hrauni 20 fyr ir vel gró in og fal leg an garð Gísli Jóns son og Mar grét Brynj ólfs dótt ir Sól völl um 5 fyr ir fal leg an og fjöl breytt an garð. Sjá nán ar á heima síðu Grinda vík ur. Mynd/Vík ur frétt ir: Frá Sand gerð is höfn. Regl ur um byggða kvóta í Garði Á fundi Bæj ar ráðs Garðs þann 26.okt. voru eft ir far- andi regl ur sam þykkt ar varð andi út hlut un byggða- kvóta en í hlut Garðs komu 150 þorskígild is lest ir. a) Að bát ar séu skráð ir í Garði 1.sept.2005. b) Að út gerð báts ins hafi lög heim ili í Garði. c) Að út gerð in leggi fram eitt kíló áður en út hlut un byggða kvóta fer fram fyr ir hvert kíló sem þeim er út hlut að af byggða kvóta Garðs ins. d) Að þær leggi fram skrif legt sam komu lag við fisk- vinnsl ur í Garði um vinnslu þeirra afla heim ilda sem þeim verð ur út hlut að skv.þess um regl um og afla skv. c.lið. e) Byggða kvóta skal skipt milli fiski skipa í hlut falli við land að an afla á síð asta fisk veiði ári þó að há- marki 15 tonn á hvern bát. f) Út gerð ir skulu í einu og öllu fara að þeim skil- yrð um sem hér koma fram,þar á með al skulu for ráða menn þeirra skrifa und ir sam komu lag við Garð um að þær af sali sér afla heim ild um fari þær eða geti ekki far ið eft ir þeim regl um sem út hlut un byggða kvót ans gilda. Þá fyr ir gera út gerð ir sem ekki fara að skil yrð um regln anna rétti sín um til hugs- an legrara út hlut un ar á næsta ári, að óbreytt um regl um. Bæj ar ráð Garðs ósk ar eft ir að Sjáv ar út vegs ráðu- neyt ið stað festi þess ar regl ur. Of an rit að ar regl ur sam þykkt ar með tveim ur at- kvæð um full trúa F-lista gegn einu at kvæði I-lista. Arn ar Sig ur jóns son ósk ar bók að að hann telji eðli legra að miða út hlut un við yf ir stand andi fisk- veiði ár. Af reykja nes ba er.is Fót brotn aði á Svíra garði í Grinda vík Í morg un fót brotn aði mað ur á sjö tugs aldri á Svíra- garði í Grinda vík ur höfn en mað ur inn var að vinna við end ur bæt ur hafn ar garðs ins. Mun hann hafa mis stig ið sig. Hann var flutt ur á sjúkra hús þar sem gert var að brot inu. Flutt ur á slysa deild eft ir veltu í Hvassa hrauni Um kl. 08 í morg un var til kynnt um um ferð ar ó- happ á Reykja nes braut í Hvassa hrauni. Þar hafði jeppa bif reið hafn að ut an veg ar sök um hálku og valt hún eina veltu. Öku mað ur inn sem var einn í bif reið inni var flutt ur á slysa deild Lands spít ala Há skóla sjúkra húss í Foss vogi með minni hátt ar meiðsl. Þarna var um þriðja hálku ó happ ið í um ferð inni á skömm um tíma sem lög regl an í Kefla vík sinnti en auk þess var eitt slíkt við Straums vík sem lög regl an í Hafn ar firði sinnti. Virð ist sem hálk an hafi kom ið öku mönn um á óvart þenn an morg un inn. 27.10.2005 19:12:17 Rætt við börn um hjálma notk un Í dag voru fimm öku menn kærð ir fyr ir að nota ekki bíl belti við akst ur inn. Þá voru um ráða menn sex bif reiða boð að ir með bif reið ar sín ar til lög boð- inn ar að al skoð un ar. Að lok um má geta þess að lög reglu menn ræddu við börn í um ferð inni í dag og ít rek uðu við þau notk un ar gildi reið hjóla hjálma og fóru yfir aðr ar um ferð ar regl ur er varða reið hjól í um ferð inni. 27.10.2005 18:44:53 Sökk í höfn inni í Sand gerði Þil fars bát ur inn Rit ur ÍS-22 sökk í höfn inni í Sand- gerði í dag. Bát ur inn, sem er 10 brúttó rúm lest ir sökk á skammri stund, þar sem hann var bund inn við flot bryggju í höfn inni. Að sögn sjón var votta fór bát ur inn nið ur á um hálfri klukku stund og var ekki við neitt ráð ið. Að sögn Björns Ara son ar, hafn ar stjóra, hef ur bát ur- inn ver ið við fest ar í höfn inni í þrjú ár og var ekki haf fær. Sjálf virk ar dæl ur hafa ver ið í bátn um og ver ið fylgst reglu lega með hon um. Síð ast í gær var far in eft ir lits ferð um borð og þá var allt í lagi. Bát ur inn er smíð að ur úr furu og eik í Hafn ar firði fyr ir rúm um fjór um ára tug um og er talið að hann hafi ver ið orð inn gis inn á milli borða þannig að skyndi lega hafi opn ast stór rifa sem olli því að bát- ur inn sökk. Bát ur inn verð ur dreg inn á hafs botni yfir að öðr um hafn ar garði og hífð ur þar upp á morg un. Bát ur inn er tal inn ónýt ur. Nýir bíl ar til sýn is hjá Heklu í Reykja nes bæ Það er tals verð upp skera af nýj um bíl um hjá Heklu þetta haust ið. Um liðna helgi voru sýnd ir þrír nýir bíl ar hjá Heklu í Reykja nes bæ. Fyrst má nefna VW Passat Vari ant, skut bíl inn með nýju út liti. Þá var einnig sýnd ur VW Jetta, sem er kom in aft ur og leys ir VW Bora af hólmi. Þá er gam all kunn ingi kom inn aft ur eft ir nokk urra ára fjar veru. Það er MMC Colt, smá bíll inn knái, sem er í raun stærri að inn an en utan. Tals verð ur staum ur var í Heklu um helg ina til að skoða nýju bíl ana og lét Kjart an Stein ars son, bíla- sali, vel af við brögð um fólks. Mynd in: Séð á aft ur hluta Passat Vari ant og Jetta. Allra veðra von! Tryggir flugherinn sólarhringsopnun skurðstofu HSS? - sjá frétt á bls. 2 í blaðinu í dag.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.