Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Leikskólinn Suðurvellir í Vogum: FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 868 7712 Leikskólinn Suðurvellir í Vogum fékk á dögunum staðfest ingu þess að hann væri heilsuleikskóli og er þannig þriðji heilsuleikskólinn á S u ð u r n e s j u m . A ð r i r heilsuleikskólar á Suðurnesjum eru; Krók ur í Grinda vík og Heið ar sel í Reykja nes bæ. Upp haf heilsu leik skóla Heilsu efl ing í skól um byrj aði 1994 sem sam starfs verk efni heil- brigð is ráðu neyt is ins og Land- lækn is emb ætt is ins við skóla á öll um skóla stig um. Evr ópu verk- efni heilsu skóla hófst 1999 og lauk 2002 og voru 4 skól ar og heilsu gæsl an í Kópa vogi þátt tak- end ur. Af rakst ur evr ópu verk- efn is ins var við mið fyr ir leik-, grunn- og fram halds skóla þar sem fram koma mark mið heilsu- efl ing ar í skól um og þau grund- vall ar við mið sem heilsu skól ar eiga að starfa út frá. Heilsu- skóla sam fé lag ið sam anstend ur af börn um, for eldr um, öðr um að stand end um og starfs fólki heilsu skól anna. Heilsu leik skól inn Skóla tröð í Kópa vogi hóf starf semi sína 1. sept em ber 1996. Árið 2000 stækk aði skól inn og heit ir nú Heilsu leik skól inn Urð ar- hóll með um 150 börn. Mark- mið skól ans hef ur ver ið þetta frá upp hafi; að auka gleði og vellíð an barn anna með áherslu á nær ingu, hreyf ingu og list ir í leik. Heilsu leik skól inn Urð ar- hóll með Unni Stef áns dótt ur leik skóla stjóra í far ar broddi, hafði því frum kvæð ið að mót un heilsu stefnu og hafa nú 6 leik- skól ar víðs veg ar um land ið fylgt í kjöl far ið. Kenn ar ar Urð ar hóls gáfu út Heilsu bók barns ins og hönn uðu merki heilsu leik skól- ans. Fáni með heilsu merk inu er sú við ur kennig sem leik skól- arn ir fá af henta þeg ar þeir hafa upp fyllt þau skil yrði sem heilsu- leik skóla ber að upp fylla. Mark mið heilsu- stefn unn ar Mark mið heilsu stefn unn ar er að venja börn strax í barn æsku við heil brigða lífs hætti með það í huga að þeir verði hluti af lífs stíl þeirra til fram tíð ar. Áherslu þætt- irn ir geta ver ið mis mun andi eft ir leik skól um en góð nær ing, mik il hreyf ing og list sköp un er að als merki þeirra. Í nær ingu er boð ið upp á holl an og nær ing ar rík an mat þar sem syk ur, salt og fita er not uð í lág- marki og lögð áhersla á að auka ávaxta og græn metis neyslu. Í hreyf ingu er lögð áhersla á að auka hreyfi færni, lík ams vit und, vellíð an, gleði, snerpu og þol og þannig stuðla að auk inni fé- lags færni, leik gleði og efla vin- áttu bönd. Í list sköp un er lögð áhersla á að börn in tjái sig frjálst og að sköp un ar gleð in fái að njóta sín. Lengi býr að fyrstu gerð Í Heilsu leik skóla er heilsu efl ing höfð að leið ar ljósi í einu og öllu. Þar er lagð ur grunn ur að góðri heilsu barn anna, en góð heilsa er allt í senn, lík am leg, and leg og fé lags leg vellíð an. Víð tæk ar rann sókn ir benda til þess að mik il vægt sé að byrja snemma með öfl ugt for varn ar starf og er leik skól inn því kjör inn vett- vang ur til að auka lík ur á góðri heilsu og lífs gæð um síð ar á æv- inni því eins og mál tælið seg ir; lengi býr að fyrstu gerð. Föstu dag inn 4. nóv em ber kl. 11:00 verða stofn uð Sam tök heilsu leik skóla í Sal ar laug í Kópa vogi. Mark mið sam tak- anna er að stuðla að heilsu efl- ingu í leik skóla sam fé lag inu, gæta hags muna heilsu leik skóla, efla sam heldni þeirra og skapa vett vang til fræðslu og skoð ana- skipta. Þriðji heilsuleikskólinn á SuðurnesjumFund ur ITC Írisar Hef ur þú ver ið á fundi sem var illa stjórn að og óskað ir þess að ein- hver gæti tek ið við. Ef svo er komdu þá á fund hjá ITC Írisi mánu dag inn 7. nóv em ber kl. 20:00 í Hellu hrauni 22. fund ur- inn er öll um op inn. Á dag skrá fund ar ins er fræðsla um fund ar sköp og til lögu flutn- ing Þú get ur feng ið nán ari upp lýs- ing ar hjá Haf dísi í síma 8686799 eða kíkt á heima síð una www. sim net.is/itc/iris Herra kvöld GS Hið ár lega herra kvöld Golf klúbbs Suð ur-nesja verð ur hald ið föstu dags kvöld ið 25. nóv em- ber. Að venju verð ur glæsi legt sjáv ar rétta hlað borð að hætti Ax els Jóns son ar í Mat ar lyst-Atl- anta og skemmti at riði verða á heims mæli kvarða. Að öll um lík ind um mun Gísli Ein ars- son, frétta mað ur og skemmti- kraft ur mæta og halda tölu yfir Suð ur nesja mönn um. GS-menn munu á næst unni bjóða miða á kvöld ið og þeir biðja Suð ur nesja-herra að taka kvöld ið frá.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.