Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. NÓVEMBER 2005 I 19 SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000 Hvað heita hljóm sveit ar með- lim irn ir og á hvað spila þeir? Alla (söng ur,gít ar), Valli (bassi), Steini (tromm ur) og Eyrún (gít ar) Hvenær og hvern ig var hljóm- sveit in stofn uð? Þetta byrj aði um jól in 2004 í jóla boði, þeg ar ég (Eyrún) og Alla hitt umst aft ur eft ir lang an tíma. Þá fór um við að spila sam an og það gekk bara svo vel að okk ur lang aði að gera meira, þá ákváð um við að stofna lít- inn dúett. Svo kynnt umst við snill ing un um Steina og Valla, þannig nú má segja að við séum hljóm sveit. :D Hvað an kem ur nafn ið Sweet Sins? Hmmm. Það er hálf rugl ings- legt. Við vor um í vafa hvað við ætt um að kalla okk ur, svo að við kíkt um í bók sem heit ir ,,Ís lensk orð snilld” og þar var ein hver- stað ar tal að um ljúf ar synd ir. Okk ur fannst þetta svo lít ið flott, því synd er yf ir leitt ekki ljúf. Haf ið þið sér æf inga hús næði? Nei, ekki eins og er. En pabbi minn (Eyrún ar) hef ur ver ið dug leg ur að redda okk ur hús- næð um þeg ar við erum í al gjöru hall æri. T.d. höf um við feng ið að æfa í stjórn stöð Lands virkj- unn ar í ráð stefnusaln um, sem er kúl. Æfið þið oft? Við reyn um að hitt ast eins oft og við get um, en það get ur stund um ver ið erfitt, því við erum öll í skóla. Og svo kom um við líka úr öll um átt um, Alla býr í Kefla vík, Steini og Valli í Graf ar vog in um og Eyrún í Hafn- ar firð in um. Núna sein ustu daga höf um við ver ið að æfa 2.-3. í viku, en svo smá pásur á milli. Haf ið þið spil að á mörg um stöð um? Við kom um fyrst fram sam an (þá Eyrún og Alla) á árs há tíð Iðn skólans í Hafn ar firði á Broa d way, (samt ekki á stóra svið inu), síð an spil uð um við á bind ind is móti í Galta læk í sum ar og það var fyrsta skipt ið sem við spil uð um með Steina (hann stóð sig eins og hetja), svo spil uð um við á Gaukn um og það var fyrsta skipt ið með Valla, og það gekk frá bær lega. Svo höf um við líka spil að í TÞM (tón list ar-þró un ar-mið stöð in í Reykja vík ) sem er snilld, hún styð ur gjör sam lega við bak ið á hljómsveit um og ungu tón list ar fólki sem eru að reyna að koma sér á fram færi. Hvern ig hef ur geng ið að spila? Það hef ur geng ið rosa lega vel, mik ið að gera. Tók um ný lega þátt í laga keppni sem hald in var á Gaukn um núna 15. okt. Okk ur gekk ótrú lega vel í henni, unn um þó ekki. En við lít um samt á þetta sem heið ur að fá að hafa feng ið að vera með, skemmti leg reynsla og upp lif un ;) Er erfitt að fá að spila (kom ast að) á ein hvers kon ar böll um/há- tíð um? Nei og já. Við höf um spil að á böll um (bara sem at riði) , en þar sem við erum hljóm sveit sem spil ar bara frum sam in lög þá er ekk ert vin sælt að við höld um uppi balli. En að fá að spila á tón leik um er mun auð- veld ara, en ég segi samt ekki að það sé auð velt. Mað ur verð ur bara láta vaða en ekki bíða eft ir því að hlut irn ir komi upp í hend urn ar á manni, þannig ger- ist ekk ert. Þ.e.a.s. að fara á staði, t.d. kaffi hús, bari, tþm, gamla bóka safn ið í Hafnarfirði og spurja hvort það sé mögu leiki á að fá að halda tón leika eða fá að spila nokk ur lög. Allt er hægt ef vilj inn er fyr ir hendi. Hvern ig hef ur ykk ur ver ið tek ið? Bara mis vel held ég, við neyð um nátt úru lega eng an til þess að líka við okk ur. Við höf um ver ið að fá skemmti leg við brögð frá fólki sem hef ur skrif að í gesta- bók ina á heima síð unni okk ar, eða blogg síð unni okk ar. Hvert stefn ið þið í fam tíð inni með hljóm sveit ina? Okk ur lang ar til að gefa út plötu, gera ein hvað stórt. En það vant ar pen ing. Við eig um efni í plötu sem við erum hægt og ró lega að full vinna. Svo er bara að finna út hvern ig við get um fjár magn að stúd íó tíma o.fl. Eitt hvað að lok um? Já, ef þú sem ert að lesa þetta, lang ar að gefa úr plöt una okk ar hafðu þá sam and ;) Og þið get ið hlust að á lög in okk ar á www. rokk.is HLJÓMSVEITAKYNNING Umsjón: Hildur Björk Pálsdóttir U N G L I N G A R Í V F

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.