Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. NÓVEMBER 2005 I 13 St ó r k y l f i n g u r i n n o g Eng lend ing ur inn Nick Faldo kom til Ís lands á dög un um á veg um Golfs ehf. til að skoða land und ir nýj an heimsklassa strand völl í Þor- láks höfn. Fyr ir tæki hans, Faldo Deg sign, hef ur tek ið að sér hönn un vall ar ins sem hef ur feng ið vinnu heit ið „Black Sand” eða Svart ur Sand ur. Áætl að er að völl ur inn sem opni síðla sum ars 2008, sama ár og Faldo mun stýra Ryder- liði Evr ópu gegn Banda ríkja- mönn um. Heild ar kostn að ur er um 800 millj ón ir króna. Faldo hef ur hann að marga golf velli í tólf lönd um og er með nokkra velli í v innslu um þess ar mund ir. Faldo var mjög hrif inn af að- stæð um í Þor láks höfn og seg ir þær hafa allt til að bera til að hægt verði að gera frá bær an golf völl sem geti hýst stór mót þar sem bestu kylfing ar heims keppi. Með al stofn enda að Golfi ehf. eru frænd urn ir og Suð ur nesja menn irn ir Mar geir Vil hjálms son og Páll Ket ils son en Mar geir er fram kvæmda- stjóri Golf klúbbs Reykja vík ur og hef ur haft hita og þunga af þessu verk efni. Í ferð Faldos til Ís lands komu fleiri Suð ur nesja menn við sögu því Ólaf ur Björns son, veiði leið- sögu mað ur, var Eng lend ingn um til halds og trausts í veiði en er Faldo mik ill áhuga mað ur um stang veiði. Enda fór svo að Faldo setti í þrjá laxa og land aði tveim ur und ir leið sögn Ólafs í Ytri Rangá á Hellu. „Faldo er greini lega van ur stang- veiði mað ur og hann var mjög dug leg ur og lamdi ánna fram og til baka í skíta kulda enda fékk hann tvo fiska. Það var ánægju- legt en von andi kem ur hann næsta sum ar og veið ir við betri að stæð ur”, sagði Ólaf ur en hann er í hin um kunna Hafna manna- veiði hópi, - og er auð vit að einn af „at vinnu mönn un um” þar. Að lokn um vel heppn uð um veiði degi síðla hausts var Faldo og fé lög um boð ið í al ís lensk an kvöld verð þar sem einn Suð ur- nesja mað ur inn, Axel Jóns son í Mat ar lyst-Atl anta, sá um matseld ina. „Hann tók vel til mat ar síns og var mjög ánægð ur. Það er auð- vit að alltaf gam an að gefa svona mönn um að borða en hann var mjög kurt eis og skemmti leg ur”, sagði Axel en á mat seðli hans var sjáv ar rétta súpa, graf ið lamb og í að all rétt hum ar, bleikja og rauð spretta. Súkkulaði eft ir- rétt ur og ís lensk ur rjómi rann ljúft ofan í sexfald an risameist- ara í golfi sem von andi er að kom ast í hóp Ís lands vina verði fyr ir ætl an ir um golf völl í Þor- láks höfn að veru leika. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Diddú býður til veislu tónleikar í safnaðarheimili keflavíkurkirkju FÖSTUDAGINN 11. NÓVEMBER KL. 20.00 Perlur og skrautaríur eftir Händel, Bellini, Mozart, Offenbach, Bernstein og Verdi Hljómsveitarstjóri ::: Kurt Kopecky Einsöngvari ::: Sigrún Hjálmtýsdóttir Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur tónleika í Safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Þar mun okkar ástsæla söngkona Sigrún Hjálmtýsdóttir – Diddú – flytja margar af sínum uppáhalds perlum. Miðaverð er 2.000 kr. en 1.000 kr. fyrir 16 ára og yngri. Miðasala við innganginn.Að ofan má sjá Margeir Vilhjálmsson og Pál Ketilsson með þá Steve Smyers, golfarkitekt og Nick Faldo á milli sín í Þorlákshöfn. Að neðan sést Faldo fyrir framan „hugsanlega“ glæsilega par 3 holu á „Svarta Sandinum“ í Þorlákshöfn. Ólafur Björnsson, veiðikappi tekur upp annan tveggja laxa sem Nick Faldo veiddi í Ytri-Rangá. Axel Jónsson hefur gefið mörgum frægum að borða. Nick Faldo bættist í þann hóp og sést hér með Bandaríkjamanninum Steve Smyers, félaga sínum og golfvallararkitekt fá humar með rauðsprettu og bleikju „a la Axel“. Suðurnesjamenn með Faldo

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.