Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 17
VÍKURFRÉTTIR I 44. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 3. NÓVEMBER 2005 I 17 INGA ELÍN SÝN IR Í KAFFI TÁRI Lista kon ana Inga Elín mun opna sýn ingu sína í lista sal Kaffi brennslu Kaffi társ í Reykja-nes bæ laug ar dag inn 5. nóv em ber kl. 16:00. Inga Elín hef ur hald ið all marg ar einka sýn ing ar bæði á Ís landi og Bret landi og tek ið þátt í fjölda sam sýn- inga á Norð ur lönd un um sem og á Ís landi. Hún var til nefnd til menn ing ar verð launa DV fyr ir mynd list árið 1994 og sex árum áður hlaut hún Kun sthand- vær kepri sen af 1879 verð laun in í Kaup manna höfn. Helstu verk svið og verk efni Ingu El ín ar eru hönn un, gler l ist, postu lín, stein steypa, leir list, gler steypa og skúlp túr. All ir eru vel komn ir á opn un ina og verð ur boð ið uppá lif andi tón list og létt ar veit ing ar. Byggða safn ið á Garð-skaga lang ar að kanna það hjá fólki hvort það eigi ekki í fór um sín um gam alt jóla skraut sem það er til bú ið að láta safn ið varð veita. Að sögn Ás geirs Hjálm ars son ar, safns stjóra, er áhugi á því að mynda dá litla jólastemmn ingu í glæsi legu safna hús inu í des em- ber nk. Hug mynd in er að setja upp sýn ingu á jóla mun um í and- dyri safns ins. Safn ið á til smá veg is af jóla- skrauti, en varla nóg til að setja upp sér staka sýn ingu. Nú er því tæki færi fyr ir fólk að taka til í geymsl um og uppi á háa loft um og rýma fyr ir nýju jóla skrauti. Sím inn hjá safns- stjóra er 894 2135. Byggða safn ið á Garð-skaga og Flös in, kaffi-ter ía, hafa til kynnt nýja og breytta opn un ar tíma. Frá og með 1. nóv em ber 2005 til 1. apr íl 2006 verð ur Byggða safn ið lok að. Samt er hægt að hafa sam band við for stöðu mann ef um er að ræða hópa eða önn ur til vik. Sími safns ins er 422 7220 og GSM 894 2135. Net fang: gardskagi@sim net.is Á sama tíma verð ur opn un ar- tími á Kaffi-Flös eft ir far andi: Mánu daga, þriðju daga og mið- viku daga verð ur lok að. Fimmtu- daga, föstu daga, laug ar daga og sunnu daga er opið frá kl. 13:00 til 22:00. Til boða stend ur að hafa opið fyr ir hópa alla daga. Flös in tek ur að sér ýms ar veisl ur og jóla hlað borð. Sími á Flösinni er 422 7214 og GSM 691 1615. Breytt ir opn un ar tím ar Byggðasafnið á Garðskaga og Flösin: Jóla sýn ing á Garð- skaga í und ir bún ingi Myndlistakonan Fanný Hauksdóttir opnar sölusýningu á eigin olíumálverkum í sýningarsal byggðasafnsins á Garðskaga á morgun, föstudaginn 4. nóvember. Sýningin er opin á opnunar tíma veitingastofunnar á Garðskaga kl. 13-22 föstudag, laugardag og sunnudag. Í næstu viku er sýningin opin fimmtudag til sunnudags á sama tíma. Listakonan verður sjálf á staðnum næstu tvo laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Sýndar verða um 40 myndir unnar í olíumálningu. Öll verkin á sýningunni eru til sölu. Fanný Hauksdóttir sýnir á Garðskaga

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.