Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 20

Víkurfréttir - 03.11.2005, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! VÍKURFRÉTTIR SPORT Sund fólk ÍRB náði stór-góð um ár angri á sund-móti Ár manns um sl. helgi. Mik ið var um bæt ing ar, vel út færð sund og sæta sigra. Alls litu tíu fé laga met dags ins ljós þannig að ljóst er að enn er bjart framund an hjá hin um ungu sund mönn um ÍRB. Her mann Bjarki Ní els son bætti þrjú, Soff ía Klem enzdótt ir bætti tvö og Mar ía Hall dórs dótt ir, Rún ar Ingi Eð varðs son, Ingi Rún ar Árna son, Mar ín Hrund Jóns dótt ir og Gunn ar Örn Arn- ar son bættu eitt. Sam an lagt vann ÍRB 78 verð- laun, þar af 36 gull, 28 silf ur og 14 brons ásamt því að eiga þrjá af sex af stig hæstu sund- mönn um móts ins í hin um ýmsu ald urs flokk um. Stig hæstu ein stak ling ar móts ins. 13-14 ára Dreng ir - Gunn ar Örn Arn ar son ÍRB 13 ára 200 fjór 2:25,50 496 stig 11-12 ára Svein ar - Her mann Bjarki Ní els son ÍRB 12 ára 100 skrið 1:05,48 365 stig 11-12 ára Meyj ur - Soff ía Klem- enzdótt ir ÍRB 12 ára 200 skrið 2:20,53 548 stig Tíu fé lags met ÍRB á sund móti Ár manns Erla aft ur í Slát ur hús ið Kö r f u k n a t t l e i k s -kon an Erla Þor-steins dótt ir hef ur haft fé lags- skipti yfir í Kefla vík en hún lék með Grinda vík á síð ustu leik- tíð. Erla hef ur leik ið með Kefla- vík all an sinn fer il að frá- taldri síð ustu leik tíð í Grinda- vík. Kefla vík ur lið ið mun vafa- laust styrkj ast til muna við þessa við bót en Erla hef ur um nokk urt skeið ver ið á með al fremstu körfuknatt- leikskvenna lands ins. Fé lags skipt in taka mán uð að ganga í gegn og ætti Erla að vera kom in með leik heim ild þann 25. nóv em ber næst- kom andi. María og Högni sigra á Samkaupsmóti PS Í síðustu viku fór fram pútt mót í Röstinni, s e m v a r s t y r k t a f Samkaupum. 35 mættu til leiks og urðu sig ur veg ar ar sem hér seg ir: Kon ur: 1. Mar ía Ein ars dóttir 66 h. 2. Regína Guð munds d. 70 h. 3. Gunn laug Ol sen 71 h. Bingó-verð laun fyrir flest bingó hafði Mar ía Ein ars- dótt ir með 7 bingó Karl ar: 1. Högni Odds son 61 h. 2. Hólm geir Guð m 61 h. 3. Mar inó Har alds son 64 h. Högni vann Hólm geir í bráða bana, einnig vann Mar- inó Jó hann Al ex and ers son í bráða bana en þeir voru báð ir með 64 högg. Bingó-verð laun hlaut Högni Odds son var með 12 bingó, eins og Jó hann. Veg leg verð laun voru veitt af Sam kaup, sem og góð ar birgð ir af kaffi og með læti og kunna pútt ar ar þeim bestu þakk ir fyr ir. Körfuknatt leiksliði UMFN hef ur ver ið dæmd ur sig ur á Skalla grími, 20-0, eft ir að Skalla grím ur not aði ólög leg an leik mann, Dimit ar Khara dzovski, í leik lið anna í Iceland Ex press deild inni þann 13. októ ber sl. Njarð vík vann leik inn með fimm stiga mun, 96-91, en þau úr slit voru ógild. Val þór S. Jóns son, for mað ur körfuknatt leiks deild ar UMFN, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að hann væri ánægð ur með úr skurð inn. „Það kom aldrei neitt ann að til greina en að kæra leik inn þrátt fyr ir að við höf um unn ið. Ef við hefð um tap að hefð um við kært þannig að við verð um að vera sjálf um okk ur sam kvæm ir. Mál ið snýst ein- fald lega um að lið eiga ekki að kom ast upp með að brjóta lög KKÍ vilj andi.” Kefl vík ing ar lögðu einnig fram kæru vegna sama leik manns, en hann lék með Skalla grími gegn Kefla vík nokkrum dög um síð ar. Þeirri kæru var hins veg ar vís að frá dómi, þar sem það var ekki tækt til með ferð ar. Dæmd ur 20-0 sig ur Mik il um skipti urðu hjá topp liði Grinda vík ur í körfuknatt-leik þeg ar Banda ríkja mann in um Damon Bailey var sagt upp störf um fyrif skemmstu. Auk þess til kynnti Helgi Jónas Guð finns son að hann hefði tek ið sér frí frá keppni og æf ing um um óá kveð inn tíma. Brott hvarf Helga hef ur það í för með sér að Grind vík ing ar verða að fá sér bak vörð og hafa þeg ar ráð ið Bandaríkjamanninn Jer em i ah John- son. Tek ið er fram í til kynn ingu frá UMFG að upp sögn in sé ekki vegna frammi stöðu Bai leys. Helgi Jónas hætt ur í bili Í kvöld mæta Kefl vík ing ar finnska lið inu Lapp een-ranta í Evr ópu keppn inni í körfuknatt leik á heima velli sín um við Sunnu braut. Seinni heima leik ur þeirra í riðla- keppn inni, gegn BK Riga, verð ur fimmtu dag inn 17. nóv- em ber. Kefl vík ing um dug ar ekk ert minna en sig ur á Finn un um til að eiga mögu leika á því að kom- ast upp úr riðl in um og seg ir Magn ús Gunn ars son, stór skytta Kefl vík inga, að ekk ert ann að komi til greina. „Okk ur líst vel á leik inn í kvöld. Við vor um að spila skelfi lega úti, en við ætl um að sýna hvað í okk ur býr. Sókn in var ekki að ganga nógu vel hjá okk ur, en ef við bæt um það og spil um vörn- ina eins og við höf um ver ið að gera vinn um við bæði lið in, það er ekki spurn ing.” Kefla vík tap aði fyrstu tveim ur leikj um sín um í riðl in um á úti- völl um fyrst í Finn landi, 92-77, og svo í Lett landi þar sem BK Riga reynd ust of sterk ir og sigr- uðu, 99-81. Kefl vík ing ar sýndu ágætistakta í leikj un um, en héldu ekki dampi all an tím ann og misstu heimalið in of langt fram úr und ir lok in í báð um leikj un um. Körfuknatt leiks á huga fólk á Suð- ur nesj um er hvatt til að mæta, en það hef ur sýnt sig síð ustu tvö ár að Evr ópu leik irn ir í Slát ur- hús inu eru ein hverj ir skemmti- leg ustu og mest spenn andi leik ir sem í boði eru hér á landi. Evr ópu slag ur í Slát ur hús inu! Fjór ir af Suð ur nesj um í U-19 hópn um Fjór ir Suð ur nesja-dreng ir hafa ver ið vald ir í úr taks hóp U-19 lands liðs karla í knatt- spyrnu. Guðni Kjart ans son, þjálf- ari, valdi Grind vík ing ana Al ex and er Veig ar Þór ar ins- son, Boga Rafn Ein ars son og Emil Sím on ar son. Auk þeirra er Kefl vík ing ur inn Bene dikt Birk ir Hauks son í hópn um. Æf ing arn ar fara fram um helg ina í fífunni8 í Kópavogi og í Egiulshöll. Magnús Gunnarsson átti góðan leik með Keflavík gegn KR um síðustu helgi. Nú reynir á hann og aðra Keflvíkinga í Evrópukeppninni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.