Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.09.2006, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 28.09.2006, Blaðsíða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 39. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR ö KASSINNPÓST ehf. Ferða- og sölu sýn ing Vest Nor den lauk mið viku-dag inn 13. sept em ber en sýn ing in s j á l f s t ó ð yfir í einn og hálf an dag. S ý n i n g i n tókst af skap- l e g a ve l o g var bet ur sótt e n n o k k r u s i n n i f y r r. Fyr ir utan sölu sýn ing una sjálfa er mik il kynn ing fyr ir er lenda kaup end ur bæði fyr ir og eft ir sýn ing una þar sem far ið er í ferð ir. Frá okk ur var far ið með gesti í hvala skoð un og sjóstang veiði með Moby Dick, far ið í Bláa Lón ið, skoð- un ar ferð um Reykja nes ið, Salt- fisk setr ið, Duus safna hús in og Kaffi Duus bauð í mat. Þátt taka fyr ir tækja frá Suð ur- nesj um á Vest Nor den hef ur ver ið vax andi ár frá ári og voru nú 7 að il ar sem tóku þátt. Stærsti að il inn af Suð ur nesj um var Bláa Lón ið en aðr ir voru Hót el Kefla vík með Vík inga- skip inu Ís lend ingi, Moby Dick, Mótel Alex, Bíla leig an Geys ir, Hót el Northern Light Inn, Ferða- mála sam tök Suð ur nesja með söfn un um á Reykja nesi. Vest Nor den kaup stefn an gef ur ferða þjón ustu að il um mjög gott tæki færi til að hitta ann að fólk úr ferða þjón ust unni um heim- inn og selja og kynna það sem svæð ið hef ur upp á að bjóða. Vax andi áhugi virð ist vera fyr ir ferð um um Reykja nes ið bæði til nátt úru skoð un á sjó og landi, göngu ferða og að heim sækja Bláa Lón ið og söfn in. Að il ar sem heim sóttu bás ana voru m.a. frá Norð ur lönd un um, Ind landi, Fil ipps eyj um, Ung verja landi og Rúss landi auk V- Evr ópu og Banda ríkj anna. Mik ið var spurt um það sem er í und ir bún ingi hér en þar hafa ver ið nefnd ir Vík inga heim ar, Reykja nes- virkj un, merk ing þjóð leiða o.fl. Næsta ferða sýn ing verð ur í Fær- eyj um í sept em ber 2007 en þar verð ur mik ið um dýrð ir. Fag leg vinnu brögð eru mjög áber andi á sýn ing ar bás um Suð- ur nesja manna og fer Bláa Lón ið þar fremst í flokki. Suð ur nes in í heild hafa und an far in 3 ár ver ið með mark vissa kynn ingu til allra með t.d. gjöf um og fyr ir þrem árum með skreyt ing um og eft ir minni legu efni sem lýsti svæð inu. Ég vil f.h. Ferða mála sam tak- anna þakka þeim að il um frá Suð ur nesj un um sem komu fram á þess ari sölu sýn ingu. Þeir voru svæð inu til sóma í hví vetna. Krist ján Páls son form. Ferða mála- sam taka Suð ur nesja For varn ar dag ur verð ur hald inn í öll um grunn-skól um lands ins í dag. For varn ar dag ur inn er hald inn að frum kvæði for seta Ís lands í sam vinnu við Sam band ís- lenskra sveit ar fé laga, Íþrótta- og Ólymp íu sam band Ís lands, Ung menna fé lag Ís lands, Banda lag ís lenskra skáta, Reykja vík ur borg, Há skóla Ís- lands og Há skól ann í Reykja- vík. Ís lensk ar rann sókn ir hafa sýnt að þeir ung ling ar sem verja í það minnsta klukku- stund á dag með fjöl skyld um sín um, eru síð ur lík leg ir til að hefja neyslu fíkni efna. Að sama skapi sýna nið ur stöð ur að mun ólík legra sé að ung- menni sem stunda íþrótt ir og ann að skipu lagt æsku lýðs- starf, falli fyr ir fíkni efn um. Í þriðja lagi sýna rann sókn- irn ar fram á að því leng ur sem ung menni bíða með að hefja áfeng is neyslu, þeim mun ólík legra er að þau neyti síð ar fíkni efna. Nið ur stöð urn ar byggja á rann- sókn um vís inda manna við Há- skóla Ís lands og Há skól ann í Reykja vík sem hafa um ára bil rann sak að áhættu hegð un ung- menna og hafa þær vak ið al- þjóð lega eft ir tekt. Í því sam bandi tel ur und ir rit- að ur rétt að benda for eldr um á að menn ing ar- íþrótta- og tóm stunda svið Reykja nes bæj ar rek ur tvær öfl ug ar mið stöðv ar. Önn ur hef ur ver ið starf rækt frá ár inu 1983 og nefn ist Fjör- heim ar og er fyr ir nem end ur í 8. - 10. bekk í grunn skól um Reykja nes bæj ar og hin er 88 Hús ið og er fyr ir ungt fólk sem kom ið er af grunn skóla aldri. Horn steinn inn í starfi Fjör- heima og 88 Húss ins er ung- menna lýð ræði og hafa því ung- menn in sem taka þátt heil mik ið um starf ið að segja. Fjör heim ar hafa stað ið fyr ir svoköll uð um Fjör leik frá ár inu 1999 en um er að ræða leik sem hef ur það að mark miði að þjálfa ung menni til virkr ar þátt töku og að vinna sam an sem lið. Í 88 Hús inu er starf rækt hús- ráð skip að ungu fólki. Reynt er að hafa sem fjöl breyttasta hús- ráðs með limi s.s. ein hvern frá tón list ar geir an um og leik- og mynd list svo eitt hvað sé nefnt. Einnig stend ur hús ið fé laga sam- tök um og vina hóp um til boða í sam ráði og sam starfi við starfs- fólk húss ins. Þeir sem vilja kynna sér nán ar starfs semi 88 Húss ins og Fjör- heima er bent á heima síð ur þeirra sem eru á slóð inni www.88.is og www.fjor heim ar. is eða að hafa sam band við Haf- þór Birg is son for stöðu mann Fjör heima og 88 Húss ins í síma 898-1394 Kær for varn ar kveðja, Haf þór Barði Birg is son for stöðu mað ur Fjör heima og 88 Húss ins BA tóm stunda- og fé- lags mála fræði KHÍ For varnar dag ur í grunn skól um í dag Vest Nor den kaup stefn an Kristján Pálsson, formaður Ferðamálasamtaka Suðurnesja skrifar: Hafþór Barði Birgisson skrifar: FRÉTTIR • ÍÞRÓTTIR • MANNLÍF VEFSJÓNVARP VF.IS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.