Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.09.2006, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 28.09.2006, Blaðsíða 19
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. SEPTEMBER 2006 19STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ÁFRAM KEFLAVÍK - BIKARINN HEIM Guð mund ur Stein ars son Hver er lyk ill inn að Kefla vík ur- sigri gegn KR? Að við spil um sem eitt lið og vinn um all ir sem einn. Verð um að ná að spila okk ar bolta og menn verða að mæta með gæði í sinn leik og láta ein földu hlut- ina ganga fyr ir, þá verð um við í góð um mál um. Svo verð um við ein um fleiri inni á vell in um á laug ar dag því við verð um með mun betri stuðn ing úr stúkunni en KR. Bald ur Sig urðs son Hverj ar eru sterku og veiku hlið ar KR-inga? Sterku hlið ar KR eru að þeir leyfa and stæð ing un um að vera mik ið með bolt ann og verj ast vel. Miðj an hjá þeim er að vissu leyti veik en fram herj- arn ir þeirra eru mjög sterk ir. Björgólf ur var mjög sterk ur gegn okk ur í Reykja vík og við þurf um að loka á það að hann fái bolt ann í lapp irn ar svo hann geti ekki ver ið að deila bolt- an um út á kant ana. Við þurf um einnig að stoppa Sig mund. Ef horft er á ein stak linga í lið un um þá finnst mér við vera með betri leik menn og það háir KR að þeir eru með seina vörn. Á okk ar tempói eig um við að geta sprengt þá og við mun um bara spila til sig urs. Það hef ur lengi ver ið mitt tak mark að vinna titla á Ís landi og nú er það bara allt eða ekk ert. Tím inn er kom inn. Guð mund ur Við ar Mete Hvern ig líst þér á rimm una gegn fram herj um KR? Við höf um stopp að þá fyrr og ég mæti bara ein beitt ur til leiks og er orð inn mjög spennt ur. Í fyrra feng um við á okk ur 31 mark í deild inni en nú voru þau að eins 20 sem þýð ir að Kefla- vík ur vörn in er á réttri leið. Það tek ur nokk ur ár að byggja upp trausta vörn en við í öft ustu línu erum klár ir og ætl um að halda hreinu, þá er fyr ir lið inn líka bú- inn að lofa því að skora. Létt leik inn hef ur ver ið í fyr ir rúmi á æf ing um að und an förnu og við leyf um strák un um bara að hafa gam an af hlut un um. Bik ar úr slit in eru rosa lega skemmti leg og þetta er stærsti leik ur inn í ís lensku íþrótta lífi á hverju ári,“ sagði Krist inn Guð brands son, að stoð- ar þjálf ari Kefla vík ur liðs ins. „Ég tel að strák arn ir séu reiðu bún ir í leik- inn og hef trölla trú á þeim,“ sagði Krist- inn en um helg ina verð ur þetta þriðji bik- ar úr slita leik ur inn sem Krist inn tek ur þátt í með Kefla vík ur lið inu. „Árið 1993 var ég á bekkn um og 1997 skor aði ég úr loka vít inu,” en það mark er orð ið marg frægt og fagn ið sem fylgdi í kjöl far ið. Krist inn stökk hátt í loft upp eft ir að hann skor aði úr vít inu og snéri sér í hring í loft inu rétt eins og fyrr um lands liðs mað ur Svía, Thom as Brol in. „Þetta bara gerð ist en var ekk ert ákveð ið hjá mér, Brol in var alls ekki í upp á haldi hjá mér en ef ég mætti spóla til baka þá hefði ég senni lega fagn að öðru vísi,“ sagði Krist inn en hann hef ur marg sinn is ver ið spurð ur út í þetta til- tekna fagn. Hver veit nema Krist inn bryddi upp á Brol in fagn inu á laug ar dag? Hef trölla trú á strák un um

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.