Víkurfréttir - 26.10.2006, Qupperneq 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Ekk ert KR í blóð inu
„Ég er fædd ur og upp al inn
í vest ur bæn um. Er því gam-
all KR-ing ur en það er fyr ir
löngu síð an far ið úr blóð inu;
ekki vott ur eft ir,“ svar ar Jón að-
spurð ur um upp runann. Hann
fædd ist 10. jan ú ar 1937 og er
því stein geit. Hann út skrif að ist
úr lög fræði 1965 og hóf fljót lega
eft ir nám störf sem sýslu manns-
full trúi fyrst í eitt ár í Kefla vík
og svo í þrjú ár í Kópa vogi. Árið
1971 flutti hann sig um set til
Kefla vík ur þar sem hann réð-
ist sem sýslu manns full trúi í tíð
Al freðs Gísla son ar, þá ver andi
sýslu manns. Þessi til færsla kom
reynd ar til af því að eig in kon an,
Magn ús ína Guð munds dótt ir,
var þá kom in inn í líf lög fræð-
ings ins unga en hún er úr Kefla-
vík.
Jón starf aði sem sýslu manns full-
trúi og síð ar hér aðs dóm ari þar
til í októ ber 1975 að hann var
skip að ur sýslu mað ur í Kefla vík.
Um ferð ar laga sekt olli
að skiln aði dóms- og
fram kvæmda valds
Jón seg ir mikl ar breyt ing ar hafa
orð ið á emb ætt inu í sýslu manns -
tíð hans.
Um dæm ið náði í fyrstu yfir
Kefla vík ein göngu en þannig
er starfs heit ið „bæj ar fó geti“
til kom ið. Jón var bæj ar fó geti í
Kefla vík, Grinda vík og Njarð-
vík og sýslu mað ur í Gull bringu-
sýslu, en við að skiln að dóms- og
fram kvæmda valds í hér aði árið
1992 breytt ist starfs heit ið og var
Jón þá skip að ur sýslu mað ur í
Kefla vík en lög sagn ar um dæm ið
var það sama og náði yfir Gull-
bringu sýsl una alla.
„Þetta var mik il breyt ing til
batn að ar. Fyr ir breyt ing una
vor um við bæði að rann saka og
dæma í sömu mál un um. Það
fannst fólki auð vit að afar ein-
kenni legt. Enda fór það svo að
mann rétt inda dóm stóll inn gerði
at huga semd ir við þetta fyr ir-
komu lag eft ir að mað ur, sem
feng ið hafði um ferð ar laga sekt,
fór með mál ið alla leið þang að.
Það þurfti ekki nú stærra mál
til að valda þess um straum-
hvörf um.
Verk efn in voru mik ið til þau
sömu við þessa breyt ingu, nema
að við vor um ekki leng ur með
dóms vald. Um fang ið hef ur
auk ist jafnt og þétt, sem helst
í hend ur við t.d. aukna fólks-
fjölg un í um dæm inu,“ seg ir Jón.
Tek ur stund um í
Ég spyr Jón að því hvort þetta
sé ekki erfitt starf, þar sem emb-
ætt ið þarf oft að fjalla um erf ið
og við kvæm mál.
„Jú, vissu lega get ur það tek ið
í, ég neita því ekki. Mörg erf ið
mál koma inn á borð sýslu-
manns skrif stof anna en ég varð
snemma á starfs ferl in um þess
áskynja að mað ur mátti ekki
taka hlut ina of mik ið inn á sig ef
mað ur ætl aði að end ast í þessu.
Í þessu starfi verð ur mað ur að
hafa ákveðna brynju, án þess
þó að vera harð neskju leg ur, og
passa sig á því að taka ekki vinn-
una með heim í hug an um að
lokn um vinnu degi. Þess vegna
er nauð syn legt að hafa eitt hvað
til að snúa sér að eft ir vinnu til
að dreifa hug an um og lifa ótrufl-
að ur af því sem geng ur á í starf-
inu, því ann ars get ur það orð ið
slít andi and lega. Hins veg ar er
starf ið mjög fjöl breytt og alltaf
eitt hvað nýtt að takast á við.
Eft ir minni legt golf mót
Talandi um líf ið eft ir vinnu,
spyr ég Jón um áhuga mál og
tóm stundagaman ið.
„Ég tók upp á því að fara í
golf ið. Svo fæ ég mér oft góð an
sund sprett á morgn ana en
mað ur fær góða hreyf ingu út úr
hvoru tveggja. Áður var ég alltaf
í inn an húss fót bolta með góð um
fé lög um en lagði skóna á hill-
una fyr ir nokkru þar sem ég var
orð inn slæm ur í fót um.
Svo finnst mér alltaf gam an
að grúska í ýmsu og nota tölv-
una mik ið í þeim til gangi. Hún
auð veld ar manni mik ið í þeim
efn um,“ seg ir Jón.
Þá ligg ur bein ast við að spyrja
hann um for gjöf ina en spurn-
ing in sú vek ur upp hlát ur við-
mæl and ans. „Tutt ugu og sjö
komma eitt hvað,“ svar ar hann
hlæj andi og gef ur í skyn að í
þessu sam bandi svífi gamli
ung menna fé lags and inn yfir
vötn um. Sum sé ekki að al mál ið
að vinna, held ur vera með og
hafa gam an af því.
„En ég á alla vega einn verð-
launa grip,“ seg ir hann svona
eins og til að bera í bætifláka.
„Fékk hann sem þriðju verð laun
á 2ja daga móti í kol vit lausu
veðri um versl un ar manna helgi
í Bakka koti. Það var reynd ar al-
veg stórfurðu legt hvað mér gekk
vel, ég held svei mér þá að kúl an
hafi bara hrein lega fok ið ofan
í. Í eitt skipt ið náði ég meira að
segja að hitta beint í holu upp
úr sand gryfju og í öðru til viki
tók ég margra metra pútt sem
rataði beint ofan í. Suma daga
virð ist allt ganga upp og ég held
að ég hafi hitt á það þarna,“
seg ir hann bros andi við þessa
skemmti legu minn ingu.
Jón seg ir þó minna fara fyr ir
keppn is skap inu, golf ið sé meira
til heilsu bót ar og gam ans. Þó
mun hafa ver ið smá keppni
inn byrð is á milli feðga en einn
sona Jóns er Ey steinn Jóns son,
bæj ar full trúi í Kefla vík og að-
stoð ar mað ur land bún að ar ráð-
MANNLÍF OG MENNING:
Stein geit in og frá far andi sýslu mað ur inn Jón Ey steins son er bú inn að eign ast al nafna og stend ur á tíma mót um:
Jón Ey steins son tók við stöðu sýslu manns í Kefla vík árið 1975 og gegndi henni þar til nú í haust að hann dró sig í hlé, „kom inn á ald ur“ eins og það er stund um kall að. Sit ur samt ekki auð um hönd um því grúsk ari eins og hann hef ur alltaf
nóg fyr ir stafni. Er þessa dag ana með al ann ars að und ir búa mál þing um föð ur sinn,
stjórn mála skör ung inn Ey stein Jóns son og sit ur á skóla bekk við að læra spænsku.
Ell ert Grét ars son kíkti í kaffi til Jóns nú á dög un um og ræddi við hann með al ann ars
um sýslu manns starf ið, áhuga mál in og óöld ina í um ferð inni.
Starf ið gat tek ið í
„...og hitt hef ur mað ur líka
séð að sum ir eiga for eldra
sem hika ekki við að greiða
sekt irn ar fyr ir þá. Við höf um
lent í því að for eldr ar koma og
hund skamm ast yfir því að við
skul um vera að skipta okk ur af
börn un um þeirra. Sem eru þó
að stefna sjálf um sér og öðr um
í stór hættu með áhættu samri
hegð un.“
Stoltur afi með alnafna, sem af
svipnum að dæma leist ekkert alltof
vel á þessa innrás ljósmyndarans,
enda líka nývaknaður.