Víkurfréttir - 26.10.2006, Qupperneq 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. OKTÓBER 2006 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Opið hús
Í tilefni af prófkjöri sjálfstæðismanna
11. nóvember nk.
Ágætu Suðurnesjamenn
Þar sem ég hef ákveðið að bjóða mig fram
í 3. til 4. sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins
í Suðurkjördæmi verð ég með opið hús
á Flughótelinu (göngugötu) föstudaginn
27. október frá kl. 17.30 til 19.00.
Það væri mér sönn ánægja að sem
flestir stuðningsmenn sjái sér fært að
líta við og þiggja veitingar.
Björk Guðjónsdóttir.
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
kvartsia VF.ai 24/10/06 15:22:47
Tón list ar fé lag Reykja-nes bæj ar stend ur fyr ir tón leik um sunnu dag-
inn 29. októ ber kl. 17.00 í
Kirkju lundi. Þar leik ur sax ó-
fó fón kvar tett sem skip að ur er
eft ir far andi tón list ar mönn um:
Vig dísi Klöru Ara dótt ur,
sópran sax ó fónn, Pet er Tomp k-
ins, alt/ten ór sax ó fónn, Sig urði
Flosa syni, alt/ten ór sax ó fónn
og Guido Bäumer, barítón sax-
ó fónn.
Á efn is skráni verð ur “hefð-
bund in” sax ó fóntón list eft ir
frönsku tón skáld in Isa ac Al-
bén iz, Jacques Ibert og Jean
Francaix en einnig verða leikn ir
tangóar eft ir argentíska tón-
skáld ið Astor Pi azzolla. Mörg
þess ara verka hafa aldrei ver ið
leik in á Ís landi fyrr og er þetta
frumraun þessa nýja kvar tetts.
Tón list arunn end ur eru hvatt ir
til að grípa tæki fær ið og njóta
þessa ein staka við burð ar.
Tón leik arn ir eru haldn ir í sam-
vinnu við FÍT og FÍH, Tón list ar-
skóla Reykja nes bæj ar og menn-
ing ar full trúa Reykja nes bæj ar.
Mið ar eru seld ir við inn gang-
inn og er miða verð ið kr. 1.000.
Eldri borg ar ar greiða að eins kr.
500 og frítt fyr ir nem end ur 18
ára og yngri.
Ís lenski saxofón kvar tett inn
í Kirkju lundi
FRÉTTIR • ÍÞRÓTTIR • MANNLÍF
FYLGSTU MEÐ Á VF.IS