Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.2006, Qupperneq 28

Víkurfréttir - 26.10.2006, Qupperneq 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 43. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR ö KASSINNPÓST Lúðvík Bergvinsson skrifar: Hvers vegna þurfa ís-lensk ar fjár mála stofn-an ir og fyr ir tæki meiri trygg ing ar og ábyrgð ir vegna lána en ann ars stað ar þekk ist? Þ e s s i s t a ð - reynd hef ur l í t ið ver ið rædd. Ís lend- ing ar greiða hæstu vexti, f l e s t l a n g - tíma lán eru verð tryggð, auk þess sem á Ís landi hef ur þró ast kerfi ábyrgð ar-manna sem á sér ekki hlið stæðu í ver öld inni. Sjálf ur hef ég oft lagt fram hug- mynd ir um af nám nú ver andi ábyrgð ar manna kerf is. Þetta vernd ar kerfi hef ur á stund um ver ið kall að al manna trygg inga- kerfi fjár mála fyr ir tækja. Hvað sem mönn um kann að finn ast um verð trygg ing una er aug ljóst að al menn ing ur greið ir her- kostn að inn, a.m.k. hér á landi. Er það sjálf sögð nið ur staða að al- menn ing ur beri óskipta áhættu af óstöð ug leika í efna hags líf inu - en fjár magns eig end ur enga? Það er afar mik il vægt að fara að ræða þessa spurn ingu í sam- hengi við hvort við halda eigi verð trygg ing unni. Verð trygg ing Í stöð ugu hag kerfi get ur verð- trygg ing ver ið neyt end um, lán- tak end um, hag felld. Við eðli- leg ar að stæð ur á verð trygg ing að tryggja lægri vexti vegna minni áhættu lán veit anda og lægri kostn að vegna eigna stýr- ing ar. Verð trygg ing ætti því að tryggja lægra verð á pen ing um. Ís land er á hinn bóg inn dæmi um hið gagn stæða. Hvort sem það er vegna veikrar krónu, óstöð gu leika í hag kerf inu, eða óráðs íu er stað reynd in sú að vand fund in er stað ur þar sem fjár magn er dýr ara. Spurn- ing in sem vakn ar er sú hvort rök semd ir fyr ir verð trygg ingu eigi ekki við í smáu, óstöð ugu hag kerfi einsog hinu ís lenska? Svar ið er ekki sjálf gef ið, en það má auð veld lega halda því fram að af nám verð trygg ing ar skerði ekki hag lán veit enda þeg ar til lengri tíma er lit ið. Af nám verð- trygg ing ar leiddi til auk ins stöð- ug leika, auk þess sem lána stofn- an ir þyrftu þá í aukn um mæli að taka til lit til stýri vaxta Seðla- bank ans í ákvörð un um sín um. Það yki að eins áhrif Seðla bank- ans á ís lenskt hag kerfi. Það skap aði aukna ábyrgð og auk in stöð ug leika. Ís lenskt ástand Ís lend ing ar þurfa að greiða miklu hærri fjár hæð ir til baka af lán um sem þeir taka en þekk ist í ná granna lönd un um. Ástæð an er ein föld: Hærri vext ir og verð- trygg ing. Dofri Her manns son starfs mað ur þing flokks Sam- fylk ing ar inn ar tók dæmi um mis mun andi greiðsl ur ein stak- lings vegna 15 millj óna króna hús næð is láns, með 3% vöxt um og jöfn um af borg un um, sem er ann ars veg ar tek ið í Evr um óverð tryggt, og hins veg ar í krón um verð tryggt. Í þessu dæmi er gert ráð fyr ir 3.5% verð- bólgu og lán ið sé til 40 ára. Nið- ur stað an er slá andi, en hún er eft ir far andi eins taflan hér að neðan sýnir: Í þessu dæmi mun ar um 50 millj ón um króna á heild ar- greiðsl um á 40 árum. Nið ur- stað an er hróp andi. Þar sem vext ir á evru svæð inu eru mun lægri en hér á landi, svo mun ur- inn kann að vera enn meiri. Nið ur lag, Það er aug ljóst að stöð ug leiki í fjár mál um er mik il væg ur. Verð- trygg ing in er að hluta til hugs uð til að tryggja stöð ug leika og að verð mæti eigna haldi sér í veð- bólgu. En það verð ur ein hver að greiða her kostn að inn. Í okk ar til viki er það al menn ing ur. Það er á hinn bóg inn orð ið löngu ljóst að her kostn að ur inn er orð- inn allt of hár. Það er einnig ekki eðli leg við skipti að ann ar að il inn, lán tak and inn, beri alla áhættu vegna verð bólgu, en lán- veit and inn sé tryggð ur. Það eru eðli leg við skipti þeg ar all ir taka áhættu, eða henni sé skipt á eðli leg an hátt. Það er ekki sann- gjarnt að að eins ann ar að il inn taki hana. Við þetta verð ur ekki unað mik ið leng ur. Þessu vil ég breyta. Lúð vík Berg vins son Í síð ustu Vík ur frétt um birt ist grein eft ir Gunn ar Pét ur Ró berts son þar sem frjáls lega var far ið með stað- reynd ir. Grein in er full af rang- færsl um og eru mér lögð orð í munn sem ég hef aldrei við- haft og gerð ar upp mein ing ar sem ég ekki hef. Í um ræð um á Al þingi um fjár- auka lög ræddi ég for gangs röð rík is stjórn ar inn ar. Þar vakti ég at hygli á fjár veit ingu upp á 330 millj ón ir til bygg ing ar á reið höll um. Ég hafði leit að án ár ang urs að auka fjár veit ing um til Barna og ung linga geð deild ar Lands spít al ans ( BUGL), Land- spít ala há skóla sjúkra húss, SÁÁ og Heil brigð is stofn ana á lands- byggð inni. Það er kunn ara en frá þurfi að segja, að all ar þess ar lífs nauð syn legu stofn an ir eru í miklu fjársvelti þó tekj ur rík is- ins séu miklu meiri en ráð var fyr ir gert í áætl un um. Í um ræð unni um fjár auka lög in hljóp mér kapp í kinn við að sjá þessa for- gangs röð og vakti at hygli á henni. Í ræðu minni sagði ég hvergi að ekki mæ tt i ve i t a f jár mun um til bygg ing ar r e i ð h a l l a , reið skemma, eða reið skála. Ég kall aði aldrei eft ir því að bygg- ing um slíkra mann virkja yrði hætt og pen ing arn ir not að ir til ann ara verka eins og grein- ar höf und ur held ur fram í Vík- ur frétt um. Grein ar höf und ur legg ur mér einnig í munn þau orð að ég teldi að stuðn ing ur við hesta mennsku væri ógn við ís- lenska vel ferð ar kerf ið! Gunn ar klykk ir síð an út með því að geta sér marg oft til um það, hvað ég virð ist vita eða hvað ég virð- ist ekki vita og kemst síð an að þeirri und ar legu nið ur stöðu að mér finn ist að fjár veit ing ar til íþrótta mann virkja séu til ræði við vel ferð ar kerf ið!! Það verð ur að gera þá kröfu til þeirra sem vilja gagn rýna orð eða verk ann- arra að þeir falli ekki í þá gryfju að gera þeim, sem á að gagn- rýna, upp orð og skoð an ir eins og gert var í grein Gunn ars. Ég get vel skil ið að hesta menn, sem sjá fram á lang þráð ar fjár- veit ing ar til að bæta að stöðu fyr ir hesta mennsku bregð ist við og verji þá hags muni með oddi og egg. Það hlýt ur þó að mega benda á, að í sömu lög um og setja fjár veit ingu í það verk, vant ar sár lega fjár veit ing ar til margra afar brýnna mála sem snerta vel ferð og heilsu lands- manna. Marg ir hesta menn sem hafa haft sam band við mig und an farna daga hafa skil ið að ræð an á þingi var ræða um for- gangs röð og hvatn ing til rík is- stjórn ar inn ar um að standa sig í vel ferð ar mál um, en ekki árás á hesta menn eins og Gunn ar geng ur út frá. Jón Gunn ar son al þing is mað ur Af nám verð trygg ing ar lána Hest ar og menn Jón Gunnarsson skrifar: Evru-lán Íslenskt lán Lánsfjárhæ� 15.000.000 15.000.000. Me�algrei�sla næstu 12 mánu�i 68.321 kr. 75.092 kr. Me�algrei�sla yfir allan lánstímann 50.040 kr. 154.547 kr. Vextir og ver�bætur 9.018.990 kr. 59.184.215 kr. Samtals greitt: 24.018.990 kr. 74.184.215 kr. Ljósm: elg FRÉTTIR • ÍÞRÓTTIR • MANNLÍF VEFSJÓNVARP VF.IS

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.