Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2006, Síða 12

Víkurfréttir - 21.12.2006, Síða 12
12 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ - JÓLABLAÐ II I 27. ÁRGANGUR Reykjanesbær: Kammersveitin Ísafold og Íslenska óperan í samstarfi við Spari- sjóðinn í Keflavík standa fyrir Öðruvísi Vínartónleikum, í DUUS- húsum í Keflavík 6. jan- úar kl. 17 og í Íslensku Óper- unni við Ingólfsstræti 7. janúar kl. 20. Á tónleikunum verða flutt verk eftir Mahler sem voru útsett fyrir kammersveit og flutt af „Félagi um einka- flutning tónverka“ (Verein für Musikalische Privatauffu- hrungen), sem tón skáld ið Arnold Schönberg stofnaði ásamt fleirum í Vínarborg árið 1918. Hljómsveitarstjóri er Daníel Bjarnason. Einsöngv- arar á tónleikunum eru Ágúst Ólafsson, barítón, og Hulda Björk Garðarsdóttir, sópran. Þetta er annað árið í röð sem kammersveitin Ísafold flytur verk af þessu tagi undir yfir- skriftinni Öðruvísi Vínartón- leikar. Miðaverð á tónleikana er aðeins kr. 2.000 og fá náms- menn 2 fyrir 1 gegn framvísun skólaskírteinis. Miðasala á tón- leikana í Keflavík fer fram í Ís- lensku óperunni og einum og hálfum tíma fyrir tónleikana í DUUS-húsum. Nánari upplýsingar um tónleik- ana er að finna á Óperuvefnum www.opera.is Kammersveitin Ísafold flytur öðruvís vín- artónlist í DUUS-húsum í byrjun janúarFRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.