Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.10.2014, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 23.10.2014, Blaðsíða 17
17VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 23. október 2014 Hvaðan ertu og aldur? Er 18 ára ættuð frá Filippseyjum en er fædd og uppal- in á Íslandi. Bý í Reykjanesbæ. Helsti kostur FS? Ein hurðin opnast sjálfkrafa. Hjúskaparstaða? Á föstu. Hvað hræðistu mest? Veit ekki hvað ég hræðist mest en mér finnst postu- línsdúkkur vera svakalega creepy. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Enga hugmynd. Hver er fyndnastur í skólanum? Það er ótrúlegt hvað ég get hlegið af mér sjálfri aðrir bara skilja það ekki. Hvað sástu síðast í bíó? Cuban Fury, hún var bara fín. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Ódýrari mat. Hver er þinn helsti galli? Ég er mjög óþolinmóð. Hvað er heitasta parið í skólanum? Ekki viss, öll pörin virka svo mikil krútt. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skóla- meistari FS? Betra wifi og betri tölvur Áttu þér viðurnefni? Ég heiti Bertmarí og er bara kölluð Bert- marí, takk fyrir. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Cool, nice og fokk. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Fínt. Áhugamál? Teikna, tónlist og ferðast. Hvert er stefnan tekin í framtíðinni? Ég ætla að vera rík, hamingjusöm, giftast æðislegum manni og eiga frábær börn og vonandi verða hótel- sstjóri eða vinna í hotel/túrista bransanum. Ertu að vinna með skóla? Vinn á Pöndu. Hver er best klædd/ur í FS? Allir klæða sig frábærlega vel. FS-ingur vikunnar að þessu sinni er Bertmarí Ýr Bergmannsdóttir, en hún er 18 ára og stundar nám á Félagsfræðibraut. Hún segist ætla að verða rík og hamingjusöm í framtíðinni og reka sitt eigið hótel. Er mjög óþolinmóð -fs-ingur vikunnar Kennari: Íris er al- gjört yndi Fag í skólanum: Enska og spænska Sjónvarpsþættir: B i g B a n g Theory, How I met your mot he r o g allar seríurnar í American Horror Story Kvikmynd: Æi veit ekki, svo margar góðar get ekki valið Hljómsveit/tónlistarmaður: Evanescence, In this mo- ment og The pretty reckless Leikari: Evan Peters og Emma Watson Vefsíður: Youtube Flíkin: Allar kósý flíkurnar mínar Skyndibiti: Kjúklingaborgarinn á Pulsuvagninum Hvað tónlist/lag fílarðu í laumi (guilty pleasure)? Man ekki hvað lagið heitir. Eftirlætis -ung Hvað gerirðu eftir skóla? Fer á æfingu, læri og hitti vinkonur. Hver eru áhugamál þín? Fót- bolti eða bara allar boltaíþróttir. Uppáhalds fag í skólanum? Enska og stærðfræði. En leiðinlegasta? Danska. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Cristiano Ronaldo. Ef þú gætir fengið einn ofurkraft hver væri hann? Langar að geta flogið. Hvað er draumastarfið í fram- tíðinni? Hef ekki hugsað mikið um það en langar að verða atvinnukona í fótbolta. Hver er frægastur í símanum þínum? Heiðrún Fjóla. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Gunnar Nelson. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnilegur í einn dag? Ég myndi lauma mér í flugvél til Spánar. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Bara nokkuð venjulegur. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Hress og hyper gella. Hvað er skemmtilegast við þinn skóla? Félagsmiðstöðin sem við köllum Þruman. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Us- her ft Lil' Jon and Ludacris - Yeah! Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Modern family. Modern Family lýsir mér best Ísabel Jasmin Almarsdóttir er í 10. bekk í Grunnskóla Grinda- víkur. Hún er mikið fyrir boltaíþróttir og hana langar að hitta knattspyrnumanninn Cristiano Ronaldo. Bíómynd? Hunger Games eru mjög góðar myndir. Sjónvarpsþáttur? Modern Family. Tónlistarmaður /Hljómsveit? Chris Rene. Matur? Kjúlli. Drykkur? Fanta Exotic. Leikari/Leikkona? Jim Carrey snillingur. Fatabúð? H&M. Vefsíða? Fótbolti.net. Bók? Hunger Games Catching Fire. Besta: Hversvegna gera ekki fleiri fram- haldsskólar á Íslandi svona? Fjölbrautaskóli Suður-nesja sendi þrjá nem- endur skólans á alþjóð- lega ráðstefnu framhalds- skólanema sem haldið var í Stokkhólmi á dögunum. Alls tóku 70 nemendur frá 11 löndum þátt á ráð- stefnunni þar sem m.a. er leikið eftir starf Evrópu- þingsins. Um er að ræða le ið- toga- og lýðræðisþjálfun sem stendur yfir í fjóra daga. Ægis Karl Ægisson, áfangastjóri í Fjölbrauta- skóla Suðurnesja var með hópnum í Svíþjóð. „Nem- endur stóðu sig prýðilega. Við fóum með unga fyrir- myndarnemendur sem öðlast dýrmæta reynslu,“ segir Ægir Karl. Þau voru sér sjálfum og skólanum til sóma, t.d. flutti Bertmari kynningarræðu íslensku sendi-nefndarinnar blað- laust á ensku og var sér- lega áheyrileg. Þau sögðu þetta merkilega reynslu og spurðu: Hversvegna gera ekki fleiri framhaldsskólar á Íslandi svona? FS-ingarnir sem tóku þátt á ráðstefnunni; Adam Sigurðsson, Bertmarí Ýr Bergmannsdóttir og Aþena Eir Jónsdóttir Elizondo. JÓLAHLAÐBORÐ á Hótel Örk mmtudagurinn 4. desember 2014 Jólahlaðborð, gisting og morgunverður 10.800.- kr. á mann í tveggja manna herbergi (aukagjald í einbýli kr. 3000.-) Borðhald hefst kl. 19:30, en dvöl getur hast kl. 16:00. Rútuferðir: Farið verður frá Garði kl. 14:00, Sandgerði kl. 14:15, Nesvöllum kl.14:30 og Vogum kl. 14:45. Skráning er han hjá Erni, 846-7334, Vogum. Lýdíu, 423-7604, Sandgerði. Brynju, 422-7177, Garðinum. Bjarneyju, 421-1961, Reykjanesbæ. Tekið á móti pöntunum fyrir 5. nóvember. Skemmtinefnd

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.